— GESTAPÓ —
Mosa frćnka
Óbreyttur gestur.
Gagnrýni - 5/12/03
Der röte Engel

Ute Lemper hertekur Háskólabíó

Í gćr kvöld fór ég á Háskólabíó á tónleika međ hinni stórkostlegu ţýsku söngkonu Ute Lemper.

Ţyrfti ég ađ vera ljóska — og ég er sú tegund af dökkhćrđri konu sem fćr stundum martröđ ţar sem ađalhryllingurinn felst einmitt í ţví ađ breytast í ljósku — en sem sagt, ţyrfti ég af einhverjum ástćđum ađ vera ljóska, ţá vildi ég vera Ute Lemper.

Auđvitađ kann hún ađ syngja. Ţađ vissi mađur fyrirfram af upptökunum og ţađ kemur varla á óvart á tónleikum. En hún er líka svo mikil leikkona. Hún leikur um leiđ og hún syngur, hreyfir sig viđ lögin og lifir sig fullkomlega inn í ţau, notar bćđi likamann og andlitiđ til fulls til ađ kreista blóđiđ úr Kurt Weill, úr Jacques Brel, úr öllum hinum. Hún passar einmitt <i>ekki </i>upp á ađ vera alltaf fögur og dömuleg í sínum stellingum. Henni er sama ţó hún sýni ekki rauđa kjólinn í allra besta ljósi hvert augnablik. Hún syngur fullum krafti, ólíkt hinum svokölluđu söngkonum, sem eru of uppteknar af ađ vera fyrirsćtur til ađ syngja almennilega og trufla ţar međ eigiđ ’gervikynţokkayfirborđ’. Nei, Ute er alvara. Og hún er glćsileg.

Mađur gat ekki kvartađ yfir efnisskránni. Hún tók “Buenos Aires” og “Amsterdam,” “Alabama Song” og “La Vie en Rose.” Hún laumađi “Ich bin von Kopf bis Fuß” inn á milli “Lilli Marleen” og “Lola.” Sérlega eftirminnilegt var ađ heyra “Lilli Marleen” sungiđ hér á Íslandi eins og Marlene sjálf gerđi í stríđsárunum.

Húrra fyrir Ute Lemper, fyrir Thomas Kalb hljómsveitastjóra og fyrir Sinfóníahljómsveit Íslands. Fyrir ţá sem misstu af ţessu, er bara ađ vona ađ hún komi aftur.

   (19 af 28)  
Mosa frćnka:
  • Fćđing hér: 1/11/03 17:13
  • Síđast á ferli: 18/11/10 19:12
  • Innlegg: 91
Eđli:
Af fixlensku bergi brotin. Hasarmálaráđherra og forsetafrú Baggalútíu.
Frćđasviđ:
Drengskapur
Ćviágrip:
Fćdd á Fixlandi. Rćnt ađ heiman 15 ára samkvćmt Annálum Fixlendensis. Birtist aftur í heimildum á Útröst í Norđur-Noregi 2-3 árum seinna. Fćr far međ saltfisksskip suđur og fer aftur á latínuskóla í Ţrándheimi, verđur stúdent og fer í nám í Köben. Skiptinemi í Estitotilandi í eitt ár. Lykur prófinu međ lokaritgerđ um viđtengingarhátt í basnesku og atlensku. Nú í útlegđ. Starfar viđ fornleifafölsun. Hefur aldrei losnađ viđ fixlenskan hreim.