— GESTAPÓ —
Mikill Hákon
Óbreyttur gestur og  skriffinnur.
Dagbók - 2/11/02
D-dagur

mesti hrakfalladagur sem ljóshćrđur forseti hefur upplifađ

Djöfuls skelfilegi dagur er ţetta búinn ađ vera. Ég vaknađi viđ ţađ ađ Dorrit var ađ glíma viđ fatagínuna eina ferđina enn og ţađ lukkađist ekki betur en svo ađ báđar tvćr, gínan og Dorrit féllu ofan á mig.
Ég fór út ađ ganga og klessti á ljósastaur og gerđi ţađ aftur seinna í gönguferđinni.
Seinna um daginn ţegar ég ćtlađi ađ hringja í Dabba og spurja hvort ađ hann vildi koma í Rćktina međ mér, ţá kom Dorrit ćpandi niđur "ÓLI! ÓLI! ELDHÚSINN DEYJA!" og ţá átti hún viđ ađ steikin vćri ađ brenna. Dabbi fór ađ hlćja og sagđist ćtla ađ eyđa deginum í Go-kart međ Halla.
Ógćfu minni var ekki lokiđ ţarna ţví ađ rétt í ţessu ţegar ég ćtlađi ađ fara í tölvuna, ţá datt ég niđur stigann.

Ég ćtla ađ fara ađ fá mér kex. Bć.

   (41 af 58)  
Mikill Hákon:
  • Fćđing hér: 8/8/03 20:07
  • Síđast á ferli: 25/6/09 11:12
  • Innlegg: 97
Eđli:
Ógeđslegur mađur.
Frćđasviđ:
Keisurun, Fuglaskođun
Ćviágrip:
Fćddist sextugur ađ aldri, gerđist einn af upphafsmönnum Baggalútíu sem tók völdin í Alţingishúsinu seinnihluta ársins 2003 og hefur síđan háđ margar styrjaldir til ţess ađ ţóknast ţeim réttlátu.Var nýlega sleppt af brjáluđum lćkni sem hélt honum föngum á ofskynjunarlyfjum.