— GESTAPÓ —
Golíat
Heiđursgestur.
Dagbók - 9/12/12
Af leikara

Í tilefni af hálfrar aldar leikafmćli raunheimaleikara vors set ég hér inn sléttubandavísur sem tengdafađir leikarans skenkti honum í teiti sem haldiđ var til ađ fagna áfanganum. Ţess má geta ađ synir leikarans áttu leikafmćli um svipađ leiti.

Djarfir ganga ferleg fjöll,
feđgar hvergi smeikir.
Ţarfir spranga vítt um völl,
vinnast flestir leikir.

Og á hvolfi:

Leikir flestir vinnast. - Völl
vítt um spranga ţarfir.
Smeikir hvergi, feđgar fjöll,
ferleg ganga djarfir.

Einnig gaukađi hann ţessari ađ leikaranum:

Njóttu ţess ađ nota krafta,
og njóta lífs
og umbera öll uppátćki,
ţíns ektavífs....

   (2 af 30)  
9/12/12 09:01

Billi bilađi

Öss. Ćtli ţú ţurfir ekki ađ fara ađ yngja upp ţennan leikara?

<Óskar Golíat til hamingju međ leikarann sinn>

9/12/12 09:02

Anna Panna

Til hamingju međ leikarann og endilega skálađu viđ tengdaföđurinn frá okkur hérna fyrir kveđskapinn!

9/12/12 09:02

Regína

Til hamingju međ leikaraafmćliđ!

9/12/12 10:00

Sundlaugur Vatne

Til hamingju međ leikafmćliđ og kveđja til tengdaföđur ţíns...

9/12/12 12:00

Útvarpsstjóri

Ég hebbđi svo svariđ ađ ţú vćrir ađ títtnebbndur leikari vćri ađ minnsta kosti sextugur! En vísurnar eru jabbngóđar fyrir ţví. Skál!

9/12/12 15:02

Garbo

Til hamingju međ leikarann!

31/10/12 03:02

Grágrímur

Viđ lestur ţessa rits dreg ég ţá ánćgjulegu ályktun ađ raunheimaleikari minn og raunheimaleikari Golíats eigi sama leikafmćlisdag... ţađ er ađ segja ef ritiđ var skrifađ á leikafmćlisdaginn hans.

Golíat:
  • Fćđing hér: 13/10/03 10:42
  • Síđast á ferli: 4/2/19 13:04
  • Innlegg: 7464
Eđli:
Haldinn óţolandi samkeppnisanda.
Frćđasviđ:
Garđvísindi, mótauppsláttur og almennir hleypidómar.
Ćviágrip:
Prestssonur frá Stökustađ í Sinnisveit. Byrjađ ţar ađ sitja fé og spinna ull 6 vetra. Fór til sjós 12 vetra ađ loknu 3 mánađa ströngum farskóla. Er ţar enn, enda í góđu plássi hjá Birni "tryllta" Böđvarssyni á teinćringnum Hafgúunni frá Dritvík.