— GESTAPÓ —
Golíat
Heiđursgestur.
Gagnrýni - 5/12/08
Fjallađ um brćđur

Ég varđ nánast fyrir trúarlegri reynslu rétt í ţessu!

Ég er mađur miđur hrifnćmur eđa músíkalskur, en í kvöld hreifst ég međ.
Eftir ađ hafa hlustađ á Geir Ólafs í dágóđa stund, birtustu sjálfir Fjallabrćđur í allri sinni dýrđ í kvöldverđarsamsćti ţví sem ég var ţátttakandi í. Og hrifu mig. Vestfirskir víkingar, misljótir, en raddfagrir og fornir í útliti og framgöngu. Mér datt helst í hug ađ kappar Ţórđar kakala Sighvatssonar vćri endurbornir og berđust nú međ raddböndum en ekki grjóti, sverđum eđa spjótum.
Magnađur flutningur, ţungarokk flutt af karlakór, og hljómsveit hverrar međlimir léku á gítar, bassa, hammond, trommur og fiđlu.
En mér er spurn, er ţeirra Leibbi jass, okkar Leibbi jass?
Skál!!!

   (5 af 30)  
5/12/08 00:02

Grýta

Fjallabrćđur eru og verđa til ađ eilífu.

5/12/08 01:00

Grýta

http://www.myspace.com/fjallabraedur

5/12/08 01:00

hlewagastiR

Hvađ segirđu, er Leibbi Djass Geir Ólafs? Jah, alltaf lćrir mađur eitthvađ nýtt...

5/12/08 01:00

Golíat

Já eđa ţannig...

5/12/08 01:00

Ívar Sívertsen

Ëg held ađ ţađ sé bara einn Leibbi Djass!

5/12/08 01:00

krossgata

Athyglisvert.

5/12/08 01:00

krossgata

Ţetta er snilld, bestu ţakkir Golíat ađ vekja athygli á ţessu!

5/12/08 01:00

Jarmi

Leibbi Djaaaaaaaaasssssshhhhhhhh...

5/12/08 02:00

Grýta

Á Sćluvikunni verđur kóradúet.
Fjallabrćđur og karlkórinn Heimir taka saman dúet!

31/10/08 13:00

Billi bilađi

Til hamingju međ rafmćliđ. <Skálar>

Golíat:
  • Fćđing hér: 13/10/03 10:42
  • Síđast á ferli: 4/2/19 13:04
  • Innlegg: 7464
Eđli:
Haldinn óţolandi samkeppnisanda.
Frćđasviđ:
Garđvísindi, mótauppsláttur og almennir hleypidómar.
Ćviágrip:
Prestssonur frá Stökustađ í Sinnisveit. Byrjađ ţar ađ sitja fé og spinna ull 6 vetra. Fór til sjós 12 vetra ađ loknu 3 mánađa ströngum farskóla. Er ţar enn, enda í góđu plássi hjá Birni "tryllta" Böđvarssyni á teinćringnum Hafgúunni frá Dritvík.