— GESTAPÓ —
Golíat
Heiđursgestur.
Pistlingur - 3/11/03
Ár atvinnurekandans

Ég var ađ skođa almannakiđ.

Ţađ er kunnara en frá ţurfi ađ segja ađ almennum frídögum er ekki dreift mjög skynsamlega yfir áriđ hér á Íslandi. Fríavertíđin er seinni part vetrar og fram á sumar, hefst í dimbilviku og stendur til 17. júní. Ţetta er međ öđrum orđum uţb 3 mánađa törn. Á ţeim tíma eru eftritaldir frídagar; skírdagur, föstudagurinn langi, annar í páskum, sumardagurinn fyrsti, fyrsti maí (bar upp á laugardag í ár), uppstigningardagur, annar í hvítasunnu og 17. júní. Áriđ 2004 eru ađeins samtals 3 frídagar ađ auki; nýársdagur (fimmtudagur), frídagur verslunarmanna og hálfur ađfangadagur og hálfur gamlársdagur. Á nćsta ári verđa almennir frídagar eins fáir og mögulegt er; nýársdagur er laugardagur, 1. maí er sunnudagur, ađfangadag ber upp á laugardag og ţar af leiđandi gamlársdag líka. Af ţessu leiđir ađ almennir frídagar utan vertíđarinnar eru tveir, frídagur verslunarmanna og annar í jólum, tveir góđir mánudagar.
Frá mínum bćjardyrum ćtti ţađ ađ vera forgangsmál hjá hvorum tveggja atvinnurekendum og verkalýđshreyfingunni ađ koma meiri "frídagajöfnuđi" á, milli árstíđa/hluta og milli ára.
Ţeir frídagar sem alltaf ber upp á fimmtudaga og eru einir sér, ţe sumardagurinn fyrsti og uppstigningardagur mćttu gjarnan fćrast yfir á haustiđ td einn í október og annar í nóvember og fćru ţar best á föstudögum. Gaman verđur ađ finna ţjóđleg og skemmtileg nöfn á ţessi október- og nóvemberfest. Síđan ćtti verkalýđshreyfingin ađ fara fram á í skiptimynt ađ lágmark verđi sett á amk 1 frídag um jól, ţe jól svona atvinnurekendajól eru eins og í dag ţá fá launţegar hálfan aukafrídag sem menn geta samiđ um hvort sé fyrri hluti ađfangadags eđa ţriđja í jólum.
Ég er fullur bjartsýni og held ađ allt sé hćgt í frjálsum samningum verkalýđshreyfingar og atvinnurekenda eftir sjómannasamningana frá í haust, ţó auđvitađ sé enn ekki búiđ ađ samţykkja ţá í félögunum.
Ađ lokum vil ég óska öllum árs og friđar.

   (13 af 30)  
3/11/03 04:01

Haraldur Austmann

Fínt ađ hafa sumardaginn fyrsta í nóvember.

3/11/03 04:01

Ívar Sívertsen

Já og 1. maí í kringum áramót

3/11/03 04:01

Golíat

Haraldur og Ívar! hvernig dettur ykkur í hug ađ hafa svona grafalvarlegt mál í flimtingum?

3/11/03 04:01

Haraldur Austmann

Mér er fúlasta alvara. Hann er um hávetur hvort sem er.

3/11/03 04:01

Limbri

<Flissar eins og marglitta međ hálsbólgu>

-

Golíat:
  • Fćđing hér: 13/10/03 10:42
  • Síđast á ferli: 4/2/19 13:04
  • Innlegg: 7464
Eđli:
Haldinn óţolandi samkeppnisanda.
Frćđasviđ:
Garđvísindi, mótauppsláttur og almennir hleypidómar.
Ćviágrip:
Prestssonur frá Stökustađ í Sinnisveit. Byrjađ ţar ađ sitja fé og spinna ull 6 vetra. Fór til sjós 12 vetra ađ loknu 3 mánađa ströngum farskóla. Er ţar enn, enda í góđu plássi hjá Birni "tryllta" Böđvarssyni á teinćringnum Hafgúunni frá Dritvík.