— GESTAPÓ —
Golíat
Heiđursgestur.
Dagbók - 2/11/03
Sá fyrsti

Ég hef rekiđ augun í misfellur í heimsmynd vorri.

Hversvegna heldur Jóhannes úr Kötlum ţví fram ađ Stekkjastaur “vilji sjúga ćrnar” um miđjan desember? Hér held ég ađ tvćr skýringar séu mögulegar, annađ tveggja er Stekkjastaur pervert “per exelans” og hefur hug á ađ totta hrútana enda fengitíminn framundan og af nógu ţar ađ taka.
Hins vegar getur veriđ um einhverskonar vampýru syndróm ađ rćđa, gaurinn hyggst taka ţeim blóđ.
Hvor skýringin sem er sú rétta ţá skil ég vel ađ háttalagiđ hafi ekki ţótt viđ barna hćfi, en hvađa erindi á náunginn í jóla- og ađventugleđi okkar í dag?
Ég legg hér međ til ađ Giljagaur komi héđan í frá fyrstur “međ gráa hausinn sinn”, ađfaranótt 13. desember. Viđ fćkkum sveinunum um einn og spörum ţannig umtalsverđar fjárhćđir í skógjöfum. Međ ţessu sendum viđ pervertum og dýraserđum skilabođ og leggjum okkar lóđ á vogarskálarnar til ađ slá ţensluna.

   (16 af 30)  
2/11/03 07:01

albin

Og helduru ađ hann vilji ekki "gilja" hvađ sem fyrir verđur... líklega ekkert minni perri

2/11/03 07:01

Golíat

Ţú segir nokkuđ. Kannski fer bara best á ţví ađ Stúfurkomi bara fyrstur.

2/11/03 07:01

Coca Cola

já, líklega mun stúfurinn koma fyrstur... enda ţarf hann örugglega litla örvun greyiđ

2/11/03 07:01

Haraldur Austmann

Hrúturinn sem Stekkjastaur var ađ eiga viđ, "kom" fyrstur svo ţví sé haldiđ til haga. Síđan komu ţessir afbrigđilegheitasveinar hver á eftir örđum.

Höfum ţá bara einn og átta. Níu, er ţađ ekki?

2/11/03 07:01

Skabbi skrumari

Hćttiđ ţessum dónaskap... annars fjallađi reimleikasagan mín ađ einhverju leiti um ţetta, fer eftir ţví hvernig fólk túlkar hana...

2/11/03 07:01

Finngálkn

Hei ef ég pakka mínum pervertisma inní silfurpappír - fć ég hann ţá birtan?

2/11/03 07:02

Golíat

Ekki spurning Gálkni.

2/11/03 07:02

Golíat

Annars hefur ţetta félagsrit ekkert međ minn pervetisma ađ gera, allir vita ađ sauđkindur íslenskar mjólka ekki í desember.

2/11/03 07:02

Skabbi skrumari

Rétt, Golíat hafđi einmitt rekiđ augun í ţetta... sýnir hversu mikil fól ţessir jólasveinar voru...

Golíat:
  • Fćđing hér: 13/10/03 10:42
  • Síđast á ferli: 4/2/19 13:04
  • Innlegg: 7464
Eđli:
Haldinn óţolandi samkeppnisanda.
Frćđasviđ:
Garđvísindi, mótauppsláttur og almennir hleypidómar.
Ćviágrip:
Prestssonur frá Stökustađ í Sinnisveit. Byrjađ ţar ađ sitja fé og spinna ull 6 vetra. Fór til sjós 12 vetra ađ loknu 3 mánađa ströngum farskóla. Er ţar enn, enda í góđu plássi hjá Birni "tryllta" Böđvarssyni á teinćringnum Hafgúunni frá Dritvík.