— GESTAPÓ —
Golíat
Heiđursgestur.
Pistlingur - 31/10/03
Hvar voru Kanarnir ţá?

Ömurlegar fréttir af níđingsverkum Saddams, fyrrum sérlegs vinar Bandaríkjamanna í Miđ-Austurlöndum.

Ţeir sem heyrđu hádegisfréttir RUV af fjöldagröfum međ líkum Kúrda í Írak, ćttu ađ rifja upp hvađ umheimurinn gerđi ţegar Saddam stóđ fyrir ţessum vođaverkum. Ekkert. Nema Tyrkir, ţeir lokuđu landamćrum sínum fyrir Kúrdunum ţannig ađ ţangađ gátu ţeir ekki flúiđ. Auk ţess hafa Tyrkir ofsótt Kúrda innan sinna landamćra og strádrepiđ ţá.
Núna eru Tyrkir sérlegir vinir Bush og hans manna og Kaninn rekur áróđur fyrir ţví ađ Tyrkjunum sé hleypt inn í EU/ESB. En ein ađalástćđan fyrir árásinni á Írak í fyrra var međferđin á Kúrdum.
Einhverra hluta vegna botna ég ekkert í ţessu, geriđ ţiđ ţađ kćru félagar?

   (25 af 30)  
31/10/03 13:01

Vladimir Fuckov

Sjaldnast eru mál ţessi einföld en mottóiđ "óvinir óvina minna eru vinir mínir" virđist oft eiga vel viđ.

31/10/03 13:01

krumpa

Bandaríkjamenn auk ţess sérlega fljótir ađ gleyma hverjir eru vinir og hverjir óvinir (fer eftir olíuverđi - og ekki svo langt síđan Saddam sjálfur var besti vinur ađal.

31/10/03 13:01

Hakuchi

Greyiđ Kúrdarnir hafa fariđ illa úr realpólítik heimsveldanna í gegnum áratugina.

Vil minna á ađ Tyrkir hafa veriđ bandamenn Vesturlanda í marga áratugi, m.a. međ veru sinni í Nato. Ţađ tengist ţeirri stefnu Ataturks heitins ađ halla Tyrklandi frekar ađ nútímavćđingu og veraldarvćđingu stjórnkerfisins í stađ ţess ađ sökkva í fen ofsatrúar. Nú má deila um árangur Tyrklands í ţeim efnum. Víđa er pottur brotinn í mannréttindaefnum, sérstaklega gegn Kúrdum. Hins vegar hafa stjórnvöld markvisst bćtt árangur sinn í ţeim efnum á síđustu árum, međ betrumbótum á lagaramma o.fl. Helsti hvatinn hefur veriđ möguleg innganga í EU. Ég vil endilega sjá Hundatyrkjann ganga í EU, ţótt síđar verđi. Ţeir verđa ađ laga ýmislegt en ţađ er glaprćđi ađ fćla Tyrki frá Evrópu, ţessi fjölmenna og volduga ţjóđ gćti ţá hallađ sér ađ einhverru miklu verra á borđ viđ ţađ sem sést í Saudí Arabíu.

31/10/03 14:01

Glúmur

Jaaaá, ég er nú ekki búinn ađ gleyma Tyrkjaránunum skal ég segja ykkur. Ţessar Tyrkjalufsur eiga sko ekki upp á pallborđiđ hjá mér, réttast vćri ađ smala saman nokkrum víkinganinjum og skipuleggja ránsferđ til Tyrklands. "Íslendingarániđ" ţađ hljómar skemmtilega [ljómar upp]. Ţađ vćri kjöriđ ađ skipa snöggvast árásaráđherra, ţetta gćti veriđ hans fyrsta verk!

Golíat:
  • Fćđing hér: 13/10/03 10:42
  • Síđast á ferli: 4/2/19 13:04
  • Innlegg: 7464
Eđli:
Haldinn óţolandi samkeppnisanda.
Frćđasviđ:
Garđvísindi, mótauppsláttur og almennir hleypidómar.
Ćviágrip:
Prestssonur frá Stökustađ í Sinnisveit. Byrjađ ţar ađ sitja fé og spinna ull 6 vetra. Fór til sjós 12 vetra ađ loknu 3 mánađa ströngum farskóla. Er ţar enn, enda í góđu plássi hjá Birni "tryllta" Böđvarssyni á teinćringnum Hafgúunni frá Dritvík.