— GESTAPÓ —
Golíat
Heiđursgestur.
Pistlingur - 31/10/03
Tilkynning til ţeirra sem máliđ varđar

Ţeir sem hafa veriđ ađ undirbúa sig fyrir fimmtugsafmćli mitt í nćstu viku er bent á eftirfarandi. Ég verđ sjálfur staddur á međferđarstofnun ţar sem reynt verđur ađ ráđa bót á drykkjuvanda mínum, ţannig ađ ég tek ekki á móti gestum. En ţeir sem hafa ađstöđu til ađ skála í eđalvíni eđa öđru víni á miđvikudaginn mega gjarnan gera ţađ og leiđa jafnframt hugann ađ ţessari ţunnu línu milli gleđi og ógleđi.....
Skál, ég nota ţann tíma sem ég hef.
Alls er óvíst međ hátíđahöld síđar, ţađ fer einkum eftir árangri nćstu vikna. En eitt er víst, verđi hátíđ ţá verđur hún auglýst hér.

   (26 af 30)  
31/10/03 06:01

Sverfill Bergmann

Verđurđu á Byrginu? Ţá ertu í djúpum lćrisveinaskít...

31/10/03 06:01

Golíat

Ég treysti mér ekki til ađ gefa upp stađinn. Vil ekki fá "vinina" í heimsókn.

31/10/03 06:01

Vamban

Skál fyrir ţví!

31/10/03 06:01

Skabbi skrumari

Ég mun drekka Ákavíti og skála fyrir ţér Golíat minn...

Golíat:
  • Fćđing hér: 13/10/03 10:42
  • Síđast á ferli: 4/2/19 13:04
  • Innlegg: 7464
Eđli:
Haldinn óţolandi samkeppnisanda.
Frćđasviđ:
Garđvísindi, mótauppsláttur og almennir hleypidómar.
Ćviágrip:
Prestssonur frá Stökustađ í Sinnisveit. Byrjađ ţar ađ sitja fé og spinna ull 6 vetra. Fór til sjós 12 vetra ađ loknu 3 mánađa ströngum farskóla. Er ţar enn, enda í góđu plássi hjá Birni "tryllta" Böđvarssyni á teinćringnum Hafgúunni frá Dritvík.