— GESTAP —
ruxpin
Ngringur me  ritstflu.
Gagnrni - 31/10/03
The boy who kicked pigs

Bkin The boy who kicked pigs e. Tom Baker

Bkin fjallar stuttu mli um Robert Caligari, afar illskeyttan ungan dreng sem er mannhatari og hefur gaman af v a sparka svn og egar engin eru svnin sparkar hann bara sparigrsi, svnaktilettur og beikon. Eftir a hann lendir hrilegu beikonsamlokutengdu slysi snast hlutirnir til verri vegar...

Bkin ltur t fyrir a vera barnabk, hn er unn og rkulega myndskreytt (a eru myndir annarri hverri blasu, oft mjg fyndnar) og afar fljtlesin. En efni sjlft og hvernig hfundurinn tekur v er ekkert fyrir brn, a.m.k. ekki undir fermingaraldri. Sjlfri fannst mr oft erfitt a lesa bkina og sjaldan vinni hefur ein bk skili mig eftir jafn orlausa og sjokkeraa.
etta er n ekki merkileg gagnrni og lti hgt a rekja sgurinn svona stuttri bk en mig langai bara til a vekja athygli flks essari bk, hn gefur manni skemmtilegan vibjshroll auk ess a vera fyndin og hva er skemmtilegra en a?

   (1 af 2)  
31/10/03 20:02

Hakuchi

Var hann mannhatari? Er ekki nr a segja a hann hafi veri svnahatari? G og gagnor gagnrni annars.

31/10/03 20:02

ruxpin

Nei, rauninni hatar hann mannflki meira en nokku anna, svnasparki er meira svona tskr rtta. Get varla sagt meira nema kjafta fr sgurinum.... ekki vill maur n gera a.

31/10/03 20:02

Skabbi skrumari

Mr lst vel essa bk... finnst hn bkasfnum ea bkabum hr landi ea verur maur a panta hana a utan?

31/10/03 20:02

ruxpin

g fkk hana Borgarbkasafninu... en a ir n ekki a rjka anga strax, g er ekki bin a skila henni...

31/10/03 21:01

voff

Manni dettur strax hug Dav Oddsson egar maur heyrir ennan sgur.

ruxpin:
  • Fing hr: 12/10/03 22:09
  • Sast ferli: 12/10/06 23:37
  • Innlegg: 1
Eli:
Bangsagrey, er ekki me mynd bumbunni, a eru krleiksbirnirnir. Breytist heldur ekki ofurhetju, a er Super Ted.
Bestu vinir: Brur uppfinningamaur og Gormur risalirfa.
Frasvi:
Japanska annars vegar, lyfjan, eiturefni og annar vibjeer hins vegar. Amatr hunangsger.
vigrip:
Fddist furuskgi og hefur ftt merkilegt gert san, var reyndar frgur barnasjnvarpi runum 1988-1990.