— GESTAPÓ —
Frelsishetjan
Fastagestur og  skriffinnur.
Dagbók - 6/12/03
Bćjarrölt á Laugardag

Fór í bćjinn međ vel völdum vini og skemmti mér konunglega.

Byrjađi heima hjá vini. Fékk mér ţađ vel valdan bjór og rjúpuviskí međ engum klaka, ţeir voru víst búnir. Fór síđan á annađ heimiliđ mitt eđa Players í Kópavoginum. Tókum ţar afslappandi kúluspil, drukkum drykki og fórum svo niđur í bć.

Ţegar í bćjinn komum fékk ég mér einn viskí á Prikinu og fór síđan í mjög langa röđ á Hverfisbarinn ţar sem kvennsan mín var víst ţar inni. En nennti ekki ađ vera í ţessari röđ ţar sem ađ hún haggađist lítiđ. Fórum á meira pöbbarölt og enduđum inná Gauknum. Ţar fékk ég fyrsta dađur kvöldsins frá ţessum fína kvennmanni en ţar sem ađ ég er međ kvennsu ákvađ ég ađ leyfa henni einvörđungu ađ njóta unađslega ţokka og fríđleika míns og fékk mér Rjúpuviskí og tók einn leik međ félaganum. Hann var mjög ósáttur viđ kveldiđ ţar sem ađ hann fékk ekki athygli frá neinni kvennsu. Fórum viđ aftur uppeftir og í leiđinni fórum viđ á nýjan Harđkjarna stađ sem nefnist Palace eđa Höllin. Ţar var dansađ viđ tryllta tónlist og síđan hélt leiđin uppeftir til ađ ná í mína kvennsu. Biđum viđ fyrir utan Hverfisbarinn og hitt ég ţar gamlan skólabróđur í mjög annaralegu ástandi. Var spjallađ eilítiđ viđ hann til ađ stytta biđina eftir kvennsu minni.

Fórum viđ síđan á Hlöllann og fengum okkur samloku eftir ţađ fór ferđin ađ leigubílaröđinni og fengum viđ ţar ţennan fínasta leigubíl sem gleymdi ađ láta hátíđartaxtann á mćlinn og komumst viđ heim fyrir rétt um helming af hinu gjaldinu sem var einstök snilld.

   (33 af 50)  
Frelsishetjan:
  • Fćđing hér: 3/10/03 17:51
  • Síđast á ferli: 4/1/08 18:58
  • Innlegg: 151
Eđli:
Drottnari allra vídda og sérlegur sendimađur Baggalútíu ţangađ.
Frćđasviđ:
Svall, svall og aftur svall.
Ćviágrip:
Líf mitt var frekar innantómt ţangađ til ađ deyjandi vinur minn gaf mér hringinn sinn eftir ţađ jókst matarlyst mín á bćjarfólkinu og börnum. Var síđar vísađ úr bćnum og fór til fjalla. Lagđi ţar orka og fisk mér til munns. Kynntist ţjófi og hef veriđ á eftir ţví sem hann stal frá mér síđan. Náđi Hringnum eina aftur og til ađ gera langa sögu stutta, gleypti ég hann óvart og öđlađist alheimskrafta.