— GESTAPÓ —
plebbin
Nýgræðingur.
Gagnrýni - 3/12/03
The Passion of the Christ

Vá hvað þetta var góð mynd.

Ekki ein af þessu venjulegu Hollywood myndum. Þessi var svo sértök og flott að það er hálfpartinn ólýsanlegt. Frábær mynd. Ég bjóst við að hún yrði leiðinleg því hún er á hebresku og Latínu en það koma bara ótrúlega flott út.

Maður kom útúr þessari mynd gjörsamlega í sjokki, hún hafði það mikil áhrif á mann.

Plebbin er reyndar ekki trúaður en þetta var samt ótrúlega flott mynd fyrir það. Pottþétt 5 stjörnur af 5 mögulegum.

Mel Gibson á hrós skilið

   (13 af 21)  
1/11/07 04:01

Geimveran

Magnað.

plebbin:
  • Fæðing hér: 30/9/03 17:35
  • Síðast á ferli: 2/11/16 23:17
  • Innlegg: 0
Eðli:
plebbin talar í 3. persónu
Fræðasvið:
Doktorsgráðu í Náttúrufræði, Heimsspeki, Stærðfræði, Lögfræði, Læknisfræði og Stjörnuspeki