— GESTAPÓ —
Heiđursgestur.
Sálmur - 1/11/08
Öxlin hans afa

Afi Árnason hringdi í mig á dögunum og sagđist vera međ yrkisefni. Ţannig var ađ gömlu hjónin höfđu bođiđ vinafólki sínu í mat upp í bústađ og var, eins og ţeirra er siđur, grillađ lćri í holu. Ásamt lćrinu svolgruđu gamalmennin í sig rauđu víni úr spćnskri „belju“. „Allt skal ţetta koma fram í kvćđinu!“ heimtađi afi. Eftir matinn fóru afi og vinur hans í göngutúr upp á dal og komu ađ illa brúuđum skurđi. Ţegar afi átti eitt skref óstigiđ yfir skurđinn skrikađi honum fótur, svo hann féll í skurđinn. Afleiđingin varđ útúrsnúningur á öxl. <br/>Núna, ţegar öxlinni hefur veriđ kippt í liđinn, segir afi hana betri en nokkru sinni.

Oft, er stígum ćvidans
eitthvađ markvert gerist
eins og ţegar öxlin hans
afa úr liđnum snerist.

Minning um ţađ lifir ljós
(ljótt jú annađ vćri).
Úti á palli, uppi í Kjós
átu holu-lćri.

Ţau drukku, sól uns settist ţar
og supu margir hvelju;
ţví guđdómlega víniđ var
víst úr spćnskri belju.

Upp á dal var haldiđ hratt
og hér skal fest á prenti
ađ oní skurđinn afi datt -
og á hvolfi lenti.

„Svona“, sagđi hann, „fer sem fer,
féll nú góđur drengur.
Mér er ljóst ađ öxlin er
ekki í liđnum lengur.“

Nú var fyrir skildi skarđ
en skrítiđ ţótti mikiđ
ađ bjöguđ öxlin bara varđ
betri fyrir vikiđ.

   (12 af 25)  
9/12/08 17:02

Hugfređur

Afi Árnason á sjálfsagt eftir ađ hlćgja dátt yfir ţessu. [Lyftir kaffibollanum upp til fögnuđar og fćr sér sopa]

9/12/08 17:02

Regína

Haha, góđur, og vel yrkjandi líka.

9/12/08 17:02

Garbo

Skemmtilegar vísur.

9/12/08 17:02

Álfelgur

Ţetta er snilld!

9/12/08 18:01

krossgata

Skemmtilegt. Verđur, geri ég ráđ fyrir, vinsćlasta ríman á fjölskyldumótum í bústađnum hér eftir.

9/12/08 18:01

Z. Natan Ó. Jónatanz

Sannkallađur glćsibragur, & bráđskemmtlegur ađ auki.

9/12/08 18:01

Leiri

Létt og kliđmjúkt eins og lćkur á björtum sumardegi.

9/12/08 18:01

Útvarpsstjóri

Asssgoti gott.

9/12/08 18:02

Grýta

Snillingur ertu ađ koma öllu sem afinn vildi, fram í kvćđinu.
Svona líka hnitmiđađ og auđlesiđ.

9/12/08 19:00

hvurslags

Ţađ er alltaf jafn gaman ađ lesa kveđskap eftir ţig, enda er hann í ákveđnum standard. Hafđu kćra ţökk fyrir vísurnar.

9/12/08 19:01

Jóakim Ađalönd

Stórfínn kveđskapur. Skál og prump!

9/12/08 19:01

Huxi

Góđur kveđskapur. Létt og áreynslulaust.. Skál...

Pó:
  • Fćđing hér: 22/9/08 01:50
  • Síđast á ferli: 22/5/22 23:24
  • Innlegg: 2331
Eđli:
Áhugamađur um hitt og ţetta.
Frćđasviđ:
Hitt og ţetta.
Ćviágrip:
Borinn í Rvk og veriđ ţar síđan međ undantekningum.