— GESTAPÓ —
Heiđursgestur.
Sálmur - 8/12/08
Skáldiđ, sem hćtti ađ yrkja

Ţetta skáld er ekkert skylt hinu skáldinu, sem nennti ekki ađ yrkja. Annars er ţetta orđiđ hundgamalt (á minn mćlikvarđa) eđa frá ţeim tíma, sem ég hafđi ekki heyrt á ţađ, sem hér er kallađ aukastuđlapar, minnst. En hví ekki ađ leyfa ykkur samt, kćru Póar, ađ njóta (eđa ónjóta, eftir ţví sem viđ á).

Hér sit ég og berst viđ ađ semja ţér ljóđ
og sum verđa fráleit en alls engin góđ,
ţví stórlega fátt sćmir stúlku sem ţér -
stúlku, sem af öllum öđrum svo ber.
Samt mun ég seint hćtta ađ reyna.

Og einstaka sinnum ég hugdettu hlýt
en hugdettan fer, svo ég blýantinn brýt.
Ég finn ađ innst inni býr ást mín og ţrá
ţótt engu mér takist úr höfđi ađ ná.
Ţú veist kannski vel hvađ ég meina.

Ég reyni oft ađ hugsa ei um stund mína og stađ
og stundum tek pásu - lćt renna í bađ.
Og frasarnir myndast og fara á stjá,
en fannhvítur pappírinn bćgir ţeim frá.
Mér líst ekkert á ţetta lengur.

Og oft, ţegar bölsýnin bankar á dyr,
ég bölva í hljóđi og sjálfan mig spyr:
Hví get ég ei skrifađ eitt skađrćđisljóđ,
er skáldgáfan horfin í gleymskunnar flóđ?
Er slitinn minn ljóđrćni strengur?

Sorgbitinn arka ég örk minni frá
ţví aldrei mun framar međ ljóđlínum tjá
ástina ljúfu, sem brjóstiđ mitt ber,
en barnslega hjartađ mitt slćr handa ţér.
Ţađ hvorki er úr steini né stáli.

En jafnvel ţótt ljóđlistin lćđist á brott
mun lífiđ halda áfram jafnindćlt og gott.
Ég ber ennţá innanbrjósts örlitla ţrá
og ást, sem ég láta mun héđan í frá
óma í óbundnu máli.

   (13 af 25)  
8/12/08 23:00

dordingull

Svona skáld mega ekki hćtta ađ yrkja.

8/12/08 23:00

Jóakim Ađalönd

Alveg hreint frábćrt!

Skál og prump!

8/12/08 23:01

Útvarpsstjóri

Magnađ

8/12/08 23:01

hvurslags

Ţetta er gott kvćđi og vonandi ađ innihald ţess rćtist ekki.

8/12/08 23:01

Heimskautafroskur

Prýđilegt hreint. Takk.

8/12/08 23:02

hlewagastiR

Ţetta er nú bara allbýsna gott. Og eggja nú lögeggjan hvern ţann ađ stíga fram sem telur Ź„Er slitinn minn ljóđrćni strengur“ ekki stuđla fagurlega. Mun viđkomandi ţó, ţrátt fyrir lögeggjanina, eiga mig á fćti fyrir vikiđ.

9/12/08 00:02

Grýta

Segi eins og dordingull. Ekki hćtta.
Ţetta er stórgott kvćđi og segir ţađ sem segja ţarf.

9/12/08 00:02

Vladimir Fuckov

Skál ! Megi ţađ sem hjer er ort um ei verđa ađ veruleika.

9/12/08 01:00

Rattati

Ljómandi geđugt. Hafđu ţökk fyrir.

9/12/08 01:01

Bleiki ostaskerinn

En hvernig apar eru "aukastuđl-apar"... meinaru kannski "auka stuđ-apar"? <Veltist um af hlátri yfir eigin aulahúmor>

9/12/08 02:00

Vladimir Fuckov

[Les undanfarandi innlegg]

Ţađ er harđbannađ ađ segja eitthvađ fyndiđ á ţeim miđli sannleikans sem Gestapó er !

[Strunsar hlćjandi út af sviđinu og skellir á eftir sjer - fast til ađ sýna sem mesta 'reiđi']

9/12/08 02:00

Regína

Er ekki einmitt hćgt ađ nota stuđlunardćmiđ hans hlebba til ađ eggja skáldiđ til ađ gera enn betur?
Pó, ţú verđur ađ halda áfram ađ yrkja sko.

9/12/08 05:01

Skabbi skrumari

Yndislega létt leikandi skemmtilegt... Skál

Pó:
  • Fćđing hér: 22/9/08 01:50
  • Síđast á ferli: 22/5/22 23:24
  • Innlegg: 2331
Eđli:
Áhugamađur um hitt og ţetta.
Frćđasviđ:
Hitt og ţetta.
Ćviágrip:
Borinn í Rvk og veriđ ţar síđan međ undantekningum.