— GESTAPÓ —
Dr Zoidberg
Nýgræðingur.
Pistlingur - 2/12/04
Brottför Austmanns

Eftir að hafa lesið tímamóta kveðjupistling Austmanns, þar sem fram kemur að óprúttnir náungar hafi reint að komast að hver persóna hans er er rétt að ég skíri frá minni hlið mála. <br /> (Sjokkerandi upplísingar, bauv ekki lesa lengra)

Mig hefur lengi grunað að Haraldur bæri gamall karl af Austurlandi og grunsemdir mínar virðast á rökum reistar. Haraldur Austmann er nefninlega samkvæmt mínum útreikningum enginn annar en ... Halldór Ásgrímsson for..eitthvað..ráðherra. Þið hljótið að skilja að Haraldur vildi ekki uppísa um hver hann, hann hefur gilda ástæðu til að halda því leindu, enda greininlegt að það sem hann skrifar hér... útfrá eigin samfærinu... hefur oft á tíðum verið í hróplegu ósamræmi við stefnu framsóknarflokksins, og ef að það kemst upp er ekki bara í uppsigingu kreppa í framsóknarflokknum heldur er hætt við að ríkisstjórnin falli. Þess vegna verða allir sem þetta lesa að ganga undir þagnarbindini.

Það skal tekið fram að ég hef ekki fengið grunsemdir mínar staðfestar en hef ábiggilegar vísbendingar.

   (3 af 11)  
2/12/04 15:01

Texi Everto

Aha, Austmann er Ásgrímsson, Ásgrímsson er Austmann ... [étur karton af extra og fer í sjóðandi sturtu]

2/12/04 15:01

Rimi D. Alw

Loksins eitthvað merkilegt hér - reyndar stórmerkilegt. Þó trúi ég þessu ekki alveg þó þetta sé nærri lagi - skv. meistara mínum og húsbónda er nefnilega um að ræða Össur Skarphéðinsson (eða hugsanlega Steingrím J.).

2/12/04 15:01

Texi Everto

Nú eða Árna

2/12/04 15:01

Texi Everto

Já. En ég hélt að hér færi Kolbrún Halldórsdóttir eða Hjörleifur Guttormsson

2/12/04 15:01

Skabbi skrumari

Mig grunar að hann hafi í raun verið Elvis... en ekki láta það fara lengra...

2/12/04 15:01

Rimi D. Alw

Útilokað. Elvis er staddur á Mars.

2/12/04 15:01

Texi Everto

liggur ekki farice til Mars?

2/12/04 15:01

Jóakim Aðalönd

Þú ert nú fyndynn Zoydberg mynn.

2/12/04 15:01

Texi Everto

Nei. ég var að rannsaka Farice, hann nær ekki alla leið. Hann liggur bara hálfa leið, þeir eru að bíða eftir kapli til að splæsa við.

2/12/04 15:01

Vladimir Fuckov

Neinei, þetta er rangur misskilningur. Hann slitnaði við það að Mars fjarlægðist jörðina eftir að hafa snemma á öldinni komist nær henni en gerst hafði mjög lengi.

2/12/04 15:01

Texi Everto

jæja, þá þarf minni kapal til að festa saman. En ég held að þeir ættu að fá sér kefli með auka kapli til að hann slitni ekki aftur.

2/12/04 15:01

Vladimir Fuckov

[Veltir fyrir sér hvort ekki væri hægt að hafa þetta þráðlaust]

2/12/04 15:02

Dr Zoidberg

Aha örbilgjuloftnet. *slekkur á örbilgjuofninum

2/12/04 15:02

Dr Zoidberg

*

Dr Zoidberg:
  • Fæðing hér: 8/8/03 11:26
  • Síðast á ferli: 20/12/18 23:44
  • Innlegg: 7
Eðli:
Doktorinn er helsti fræðimaður Íslands á sviði læknavísinda, sérgrein líknardráp
Fræðasvið:
Læknisfræði mannfólks (Homo Sapiens)
Æviágrip:
Á lirfustigi ólst Dr Zoidberg upp í ókunnum drullupolli. Eftir nokkur hamskipti hafði hann þróast í núverandi mind. Þá hélt hann til náms í læknisfræði, við héraðsskólann að Núpi í Dírafirði. Dr. Zoidber starfaði um tíma sem skipslæknir á rússneskum togara og síðar á geimflaug prófesors nokkurs, Zoidberg hefur skirfað fjölda fræðigreina í erlend læknarit.

Á undanförnum mánuðum hefur doktorinn orðið innhverfur og skiptir sér lítt af umhverfi sínu, hann hengur flestum stundum á baggalút, undir það síðasta hefur hann hallað sér meir og meir að landadrikkju og er hættur að rita með uppsilóni