— GESTAPÓ —
Heimskautafroskur
Heiđursgestur.
Sálmur - 9/12/09
LANDRÁĐAMENNSKAN

međ sínu lagi

Á langţreyttum eyrunum illmćlin dynja,
ósköp fátt af ţví sem sagt er ţau skynja.
Ég bregst viđ af karlmennsku – byrja ađ stynja
er bévítans verörldin hrynur.
Ţví Ísland er grafreitur gamalla minja,
ég get ekki meir, öllu bullinu synja,
og leita nú grćnni og gjöfulli vinja.
Gott áttu brottflutti vinur.

Ég er landráđamađur sem langar mest til
ađ losna undan íslensku ţvađri.
Landráđamađur sem langar mest til
ađ lifa međ reisn eins og ađrir.

__________________________________________

Hvert sem mig langar, ég leita upp á hólinn,
ljósiđ er mest ţar sem skín á mig sólin.
Lífsreynslan reyndist mér langbesti skólinn:
lćt eins og ekkert sé.
Og hvarvetna liggja í leynunum fólin
sem langar ađ bera á sér dvergvaxin tólin
Lygarnar allar og langdregin gólin
um launráđ í ESB.

Ég er landráđamađur sem langar mest til
ađ losna undan íslensku blađri.
Landráđamađur sem langar mest til
ađ lifa međ reisn eins og ađrir.

__________________________________________

Ţetta mun enda sem ágćtis kvćđi.
Útölumennina gengdarlaust hćđi.
Ţví hvort sem ég tapa – hvort sem ég grćđi
ţá kemst ég ađ lokum í plús.
Ţví allt sem ég vil er ađ sá mínu sćđi
í svörđinn sem býđur mér öll lífsins gćđi.
Evrópusambandiđ finnst mér sko ćđi
en ćtlast samt til ađ fá knús.

Ég er landráđamađur sem langar mest til
ađ losna undan íslensku ţvađri.
Landráđamađur sem langar mest til
ađ lifa međ reisn eins og ađrir.


3. september 2010

   (21 af 35)  
9/12/09 05:01

Galdrameistarinn

Urrandi snilld.

9/12/09 05:01

Ţarfagreinir

Öflugt. Minnir á hortugasta rapp bara.

9/12/09 06:01

Vladimir Fuckov

Skál !

9/12/09 15:01

Von Strandir

Plús frá mér.

9/12/09 19:02

hlewagastiR

Hvađ skal segja?
Kveđskaparlistin er unun.
Rökrćđubrögđin eru firnasnjöll.
Málstađurinn er argasta andstyggđ allra góđra manna.

9/12/09 21:00

Z. Natan Ó. Jónatanz

Háklassakveđskapur – skál !

Heimskautafroskur:
  • Fćđing hér: 29/11/07 15:40
  • Síđast á ferli: 5/6/23 18:54
  • Innlegg: 2708
Eđli:
innrćti frosksins ber af útliti hans eins og gull af eiri
Frćđasviđ:
bókmenntir, myndlist og innsýn í skógrćkt. hefur gaman af ţví ađ hnođa saman vísum.
Ćviágrip:
klaktist út viđ Eyjafjörđ og ól ţar aldur međ nokkurra ára hléi í hálfan fimmta áratug ađ hann stökk til Reykjavíkur.