— GESTAPÓ —
Heimskautafroskur
Heiđursgestur.
Sálmur - 2/11/08
22. maí 2005

Ţann dag voru leifarnar af ćskuheimili Heimskautafrosksins brenndar til grunna – honum fannst ágćtt ađ vera á stađnum og fylgjast međ.

Ţađ er ţungskýjađ veđur, voriđ hikar
– víkin jökulgrá.
Í norđri á tröllaukinn borgarís blikar
– brotin rekur frá.

Bryggjan er hrunin og báturinn fúinn
– ađ baki er ćvin hálf.
Sagan hún breytist – er aldrei búin
– ţótt brotni og fúni viđ sjálf.

Viđlag:

Í dag brenna ţeir bćinn
– brenna bćinn minn.
Reykurinn svartur rökkvar fjörđinn
– rökkriđ síast inn.

Báliđ ţađ nćrist á bernsku minni
sem brennur til ösku í dag.
Tilveran öll varđ til ţarna inni,
tíminn stendur í stađ.

Međ kvöldinu frystir og kulnar í glćđum
– ég kom og ég var og er.
Sest upp í bílinn í sótugum klćđum
– set hann í gang og fer.

Viđlag:

Í dag brenndu ţeir bćinn
– brenndu bćinn minn.
Reykurinn svartur rökkvađi fjörđinn
– rökkriđ síađist inn.

   (26 af 35)  
2/11/08 20:02

Regína

Magnađ kvćđi.

2/11/08 20:02

Huxi

Sama og Regína sagđi. Skál fyrir ţér og kvćđinu.

2/11/08 21:00

Valţjófur Vídalín

Ég verđ ađ vera sammála ţví heiđursfólki sem ritar hér ofar og hrósa yđur fyrir kveđskapinn.

2/11/08 21:00

Golíat

Áhrifaríkt. Takk og skál.

2/11/08 21:00

Huxi

Og ţađ batnar viđ annan lestur...

2/11/08 21:01

Heimskautafroskur

Takk. Má kannski benda á ţann asnaskap minn ađ hafa sett inn tvö kvćđi í gćr. Hitt er Rollurím.

2/11/08 21:01

hvurslags

Ţetta er nú međ ţví besta sem frá Heimskautafrosknum hefur komiđ - sér í lagi fyrstu tvö erindin.

2/11/08 21:02

Garbo

Aldeilis frábćrt kvćđi og áhrifaríkt af ýmsum ástćđum.

1/12/09 05:02

Z. Natan Ó. Jónatanz

Afbragđskvćđi – skál !

Heimskautafroskur:
  • Fćđing hér: 29/11/07 15:40
  • Síđast á ferli: 4/11/19 11:55
  • Innlegg: 2708
Eđli:
innrćti frosksins ber af útliti hans eins og gull af eiri
Frćđasviđ:
bókmenntir, myndlist og innsýn í skógrćkt. hefur gaman af ţví ađ hnođa saman vísum.
Ćviágrip:
klaktist út viđ Eyjafjörđ og ól ţar aldur međ nokkurra ára hléi í hálfan fimmta áratug ađ hann stökk til Reykjavíkur.