— GESTAPÓ —
Heimskautafroskur
Heiđursgestur.
Gagnrýni - 1/11/08
bókmenntaleg upplifun

árshátíđ Baggalútíu 2009

eins og ég kom á framfćri viđ einhver ykkar í ölćđinu síđust nótt er raunheimsk ástćđa fyrir ţvi ađ Froskur ţessi lét til leiđast ađ skrá sig ţátttakanda (og beinlínis mćtti) á téđa árshátíđ. ástćđan er einföld og ber nafn: Kiddi Finni.

svo ótrúlega vill til ađ leiđir mín og Kidda hafa legiđ saman í raunheimum ţótt í litlu sé og fyrir hreina tilviljun barst Baggalútía í tal; ţađ kviknađi á perunni um leiđ og eftir hálft ár ţorđi ég ađ láta manninn vita ađ ég vissi hver hann vćri. urđu ţá fagnađarfundir.

froskur ţessi glímir viđ grafalvarlega timburmenn í dag – á ekki betra skiliđ – en tekur ţeim fagnandi ţessu sinni: takk fyrir samveruna!

   (28 af 35)  
1/11/08 08:01

Herbjörn Hafralóns

Takk fyrir síđast. Ţađ er alltaf gaman ađ hitta nýja Gestapóa á árshátíđum.

1/11/08 08:01

Regína

Rak Kiddi ţig á árshátíđina? Gott hjá honum!

1/11/08 08:01

Heimskautafroskur

neinei, Kiddi rak mig ekki neitt. en ţetta fyrirbćri ađ hitta Gestapóa í raunheimum og tala um ţađ, varđ til ţess ađ kveikja.

og til gamans: ef ţiđ rekist á afburđa flotta finnska skáldsögu međ áberandi fallegri kápu, bók sem er lofuđ í hástert af gagnrýnendum; ţá er allt eins líklegt ađ ţađ sé bók eftir Kidda...

1/11/08 08:01

Billi bilađi

Já, kćrar ţakkir sömuleiđis.

Annars er náttúrlega tilvaliđ ađ skrifa gagnrýni um ţessa bók hér í félagsriti svo ţetta fari ekki fram hjá póa.

1/11/08 08:01

Kiddi Finni

Sćll, Froskur, og takk fyrir siđast.
Já, Froskurinn dreif sig bara á árshátiđ. En gott hjá ţér. Og verđur ađ segjast eins og er, Froskur er međ bestu hagyrđingum, fer ekki ofan af ţví.

1/11/08 08:01

Kargur

Er raunheimsk ástćđa fyrir ţví ađ ţú virđist ekki kunna ađ nota stóran staf Heimskautafroskur?

1/11/08 08:01

Günther Zimmermann

Jú, takk fyrir síđast. Ţetta er nú bara nokkuđ góđ mynd af ţér hér á póinu.

1/11/08 09:00

Jóakim Ađalönd

Hvađ eru ţessir raunheimar?

1/11/08 09:00

Ívar Sívertsen

Raun hvađ?

Heimskautafroskur:
  • Fćđing hér: 29/11/07 15:40
  • Síđast á ferli: 5/6/23 18:54
  • Innlegg: 2708
Eđli:
innrćti frosksins ber af útliti hans eins og gull af eiri
Frćđasviđ:
bókmenntir, myndlist og innsýn í skógrćkt. hefur gaman af ţví ađ hnođa saman vísum.
Ćviágrip:
klaktist út viđ Eyjafjörđ og ól ţar aldur međ nokkurra ára hléi í hálfan fimmta áratug ađ hann stökk til Reykjavíkur.