— GESTAPÓ —
Línbergur Leiđólfsson
Heiđursgestur.
Sálmur - 2/11/12
Ađventulag Línbergs 2013

Í dag er fyrsti mánudagur í ađventu. Í tilefni ađventunnar ákvađ ég ađ skella í eitt ađventulag. Lagiđ er tileinkađ námsmönnum sem eru í prófum ţessa dagana.

Lagiđ er eftir sćnska tónskáldiđ Evert Taube.

Kvćđiđ er fengiđ ađ láni án leyfis frá Pó.

Raunheimaleikari vor syngur og leikur á banjó og harmónikku.

Ţá mega prófin koma fyrir mér.

   (1 af 9)  
2/11/12 02:01

Billi bilađi

Fékkst ţú ekkert ađ vera međ í ţessu? (Helvítis raunheimaleikarar ađ stela öllu kreditinu.)
Flott annars. <Ljómar upp>

2/11/12 02:02

Regína

[Ljómar upp]

2/11/12 03:01

Golíat

Seigur leikarinn ţinn. Hvađ ertu ađ borga honum?

2/11/12 05:00

Anna Panna

Ţetta er nú aldeilis fínt! [Ljómar upp og setur upp seríu]

2/11/12 05:02

Heimskautafroskur

glimrandi. takk!

2/11/12 05:02

Mjási

Helvíti fínt.

2/11/12 06:00

Kargur

Alveg magnađ. En er ekki erfitt ađ ţenja dragspiliđ og plokka banjóiđ á sama tíma? Og hvađ er ţetta feisbúq?

2/11/12 06:00

Grágrímur

Ţetta félagsrit minnir mig rosalega á hvađ ég er hćfileikalaus...

Alger snilld Línbergur.

2/11/12 07:01

Huxi

Ţetta kćtir í skammdeginu. Og fćr mann til ađ huxa hversu helvíti heppinn mađur er ađ ţurfa ekki ađ grúfa sig ofan í skólaskruddur núna um háskađrćđsistímann. [Ljómar upp eins og Betlehemshalastjarnan]

2/11/12 08:01

Ívar Sívertsen

[ljómar upp] Ţetta minnir mig á ţađ ţegar ég átti ţađ til ađ henda inn jóla og ađventulögum.

Línbergur Leiđólfsson:
  • Fćđing hér: 7/11/07 18:21
  • Síđast á ferli: 26/2/14 23:57
  • Innlegg: 5190
Frćđasviđ:
Gagnfrćđi, ölfrćđi
Ćviágrip:
Fćddur í Litlu Ávík einhverntíma á síđasta fjórđungi síđustu aldar. Hneigđist snemma til menningar og lista en hefur alla tíđ veriđ óalandi og óferjandi.Býr núna í firđi einum skammt suđur af höfuđborg Íslands.