— GESTAPÓ —
ÖrvarÖnugi
Fastagestur međ  ritstíflu.
Dagbók - 31/10/06
Fáranlegar lagagreinar!

Fáranlegar en ţó löggiltar.

Upp ađ fjórtán ára aldri mega foreldrar ráđstafa peningum barna sinna ađ vild án ţess ađ barn hafi nokkurt ađ segja um ţađ. Ég veit um dćmi ţar sem ađ foreldrar hafa hreint út sagt stoliđ allt ađ tvö hundruđ ţúsund krónum af börnum sínum og ekki gefiđ neitt til baka. Ég get skiliđ ţađ ađ uppađ ţrettán ári aldri barna sinna vilja foreldrar ekki ađ börnum splćsi peningum sínum í einhverskonar rugl, en ađ foreldrarnir megi löglega stela af börnum sínum finnst mér hneyksli. Börnum yngri en fjórtán ára er ekki heimill ađgangur ađ knattborđum, spilakössum eđa leiktćkjum nema í fylgd međ forráđamönnum. Ţetta međ spilakassana skil ég vel ţar sem ađ margir eru haldnir spilafíkn en ţetta ţýđir líka ađ ţrettán ára börn mega ekki vera í til dćmis Keiluhöllinni án forráđamanna ţar sem ađ ţar eru knattborđ og leiktćki. Hér kemur ein fyndnasta lagagreinin: Ţegar börn verđa fimmtán ára fá ţau loks leyfi til ađ reiđa barn yngra en sjö ára á reiđhjóli. Ef reiđarinn er yngri en fimmtán getur ţađ ţýtt sekt sem getur numiđ allt ađ tíu ţúsund krónur sem ađ foreldrar reiđarans greiđa. Einnig er lagagrein sem er brotin í sífellu í Vinnuskóla Reykjavíkur. Börn yngri en sextán ára mega ekki nota vélorfa eđa vélknúnar handsláttuvélar međ haldrofa á opnum svćđum. Og síđast en ekki síst. Ţađ er ólöglegt ađ bjóđa sig fram til embćttis forseta Íslands ef ađ ţú ert ekki orđinn ţrjátíu og fimm ára. Ef ţiđ hafiđ eitthvađ ađ segja um ţetta málefni eđa lumiđ á sjálf á fáranlegum lögum endilega leggjiđ orđ í belg.
Kveđja
ÖrvarÖnugi

   (1 af 2)  
31/10/06 22:01

Ţarfagreinir

Hér eru fáránleg lög:

Hin evangeliska lúterska kirkja skal vera ţjóđkirkja á Íslandi, og skal ríkisvaldiđ ađ ţví leyti styđja hana og vernda.

31/10/06 22:01

ÖrvarÖnugi

Í ţetta félagsrit vildi ég einungis setja íslensk lög og gat ţví ekki sett inn ţennan gullmola: Í einhverjum bć í Mexíkó mega konur ekki fara í fallhlífarstökk eftir kl. 12 á sunnudögum.

31/10/06 22:02

Óskar Wilde

Ég ţoli ekki svona órökstutt ţvađur, ertu međ heimildir fyrir ţessu ?

31/10/06 22:02

Gísli Eiríkur og Helgi

Frábćrt ljóđ

31/10/06 22:02

ÖrvarÖnugi

Óskar ţú getur flett ţessu upp í lagabók. Og GEH.... hvađ meinaru?

31/10/06 22:02

Haraldur Austmann

Varstu látinn slá í sumar litli minn en nenntir ţví ekki?

31/10/06 22:02

ÖrvarÖnugi

Nei reyndar var ég ađ vinna í fiskbúđ föđur míns Skipholtinu. En flestir vinir mínir voru látnir slá.

31/10/06 22:02

Grágrímur

Eru foreldrar ađ 'stela' af krakkanum sem liggur eins og mara á ţeim fram ađ ţrítugu međ frítt fćđi og húsnćđi? Mér finnst sjálfsagt ađ ţetta leggi eitthvađ af mörkum...

31/10/06 22:02

krossgata

Hvađa gífurlegu fjármuni sem vert er ađ stela eru 14 ára börn ađ fá?

31/10/06 23:00

Hakuchi

Ég tek undir međ Grágrími. Ţađ er lágmarks kurteisi ađ leyfa foreldrum ađ rćna afmćlispeningum og ţess háttar frá barninu. Foreldrar höfđu fyrir ţví ađ búa ţađ til, umbera ţau kúkandi út um allt og pissandi, ţola frekjuöskrin og vćliđ...svei mér ef foreldrar ćttu ekki ađ taka tíund af ţessum vanţakklátu börnum ţađ sem eftir lifir ćvi ţeirra.

31/10/06 23:00

Grágrímur

Nákvćmlega.

31/10/06 23:00

Huxi

Ţakka ţér fyrir ađ benda mér á ţetta. Nú hefur samviska mín lagast allverulega.

31/10/06 23:01

Texi Everto

Ţú ert í hrópandi ţversögn viđ sjálfan ţig! Foreldrar mega ráđstafa peningum barna sinna ađ vild - samkvćmt lögum - ţađ ţýđir ađ ţeir GETA ekki stoliđ af ţeim. Ekki frekar en mađur getur stoliđ sínum eigin peningum. Ţetta kemur ţví í veg fyrir foreldrar STELI peningum barna sinna. Vilt ţú breyta lögunum til ađ gera foreldrum AUĐVELDARA ađ STELA peningum barna sinna?

1/11/06 01:01

Z. Natan Ó. Jónatanz

Vert´ ekki svona önugur, mađur. Fáránleg lög gera lífiđ skemmtilegra.

ÖrvarÖnugi:
  • Fćđing hér: 17/10/07 22:22
  • Síđast á ferli: 27/11/07 01:07
  • Innlegg: 323