— GESTAPÓ —
Álfelgur
Heiđursgestur.
Sálmur - 4/12/08
Til ţín

Ef ég ćtti eitthvađ
til ađ gefa ţér
vćri ţađ ţitt

En ég á ekkert
nema mig

Og mig
ţarf ég ađ nota.

   (3 af 9)  
4/12/08 15:01

blóđugt

Ţetta finnst mér ógeđslega flott.

4/12/08 15:01

krossgata

Snjallt!

4/12/08 15:01

Billi bilađi

Ţetta var skemmtilegt. <Ljómar upp>

4/12/08 15:01

Álfelgur

[Rođnar]

4/12/08 15:01

Upprifinn

Flott.

4/12/08 15:01

Regína

Jahá!

4/12/08 15:01

Villimey Kalebsdóttir

Fallegt !

4/12/08 15:01

Garbo

Vel mćlt.

4/12/08 15:01

Andţór

Viu viu!

4/12/08 15:01

Skabbi skrumari

Úrvalsrit...

4/12/08 15:02

Z. Natan Ó. Jónatanz

Stórgott smákvćđi – sem sannar hiđ fornkveđna; ađ minna er oft meira.

4/12/08 15:02

Huxi

Gott... ađ vera eigingjarn... og skáld...

4/12/08 15:02

Gísli Eiríkur og Helgi

Elsku
Skabbi minn til hamingju .

4/12/08 16:00

Vladimir Fuckov

Sjerlega gott, sjerstaklega miđađ viđ hvađ rit ţetta er stutt - lengdin er eigi alltaf ađalatriđiđ.

4/12/08 16:01

Golíat

Gratulera.
Mjjöög gott.

4/12/08 16:01

Ţarfagreinir

Já, sammála Z. Natan og Vlad. Hlutfall gćđa og lengdar er hér mjög hátt. Ţetta er međ öđrum orđum merkilega djúpt miđađ viđ hversu stutt ţađ er. Mínimalismi í hćsta gćđaflokki.

4/12/08 16:02

Ívar Sívertsen

ég hef sjaldan séđ jafn fá orđ tjá jafn mikiđ! Skál!

4/12/08 17:00

Lopi

Snjallt

4/12/08 18:01

Kiddi Finni

Kippis og skál

5/12/08 05:00

Steinríkur

Geturđu ekki bara veriđ eins og auđlindir sjávar?
Í einkaeigu en afnotarétturinn liggur hjá útvöldum ađilum...

6/12/08 04:00

Álfelgur

Ég er nú dulítiđ ţannig [Glottir eins og asni]

Álfelgur:
  • Fćđing hér: 26/9/07 11:08
  • Síđast á ferli: 21/4/16 09:44
  • Innlegg: 2972
Eđli:
Lítil skrýtin vera.
Frćđasviđ:
Hefur fá eđa engin frćđisviđ enn, vonast eftir ađ bćta úr ţví hér
Ćviágrip:
Fćddist í álagaskógi og lifir ţar enn.