— GESTAP —
lfelgur
Heiursgestur.
Dagbk - 4/12/08
Listi

10 hlutir sem mig langar a gera en geri rugglega aldrei:

10. Ferast me loftbelg milli landa.

9. Tjalda og sofa miju hringtorgi.

8. Stela kirkjubjllum.

7. Fara epskt fyller og vakna ru landi.

6. Fara niur b Laugardagskvldi me a a markmii a finna mr einhvern a spila Kana vi.

5. Lifa sem rni ti danmrku sirka 2 vikur.

4. Gefa aleiguna ggerarml.

3. Semja hittara.

2. Ba torfb um tma.

1. Krna sjlfa mig drottningu slands.

   (4 af 9)  
4/12/08 14:00

Kiddi Finni

Skemmtilegur listi. g vri alveg til nmer 10 og 2; helst Strndum ea Jkulfjrum.

4/12/08 14:00

lfelgur

a er helvti fnn torfbr lengst inni Hrgrdal sem vri heppilegur. g hef oft hugsa um a ef g vri flttamaur undan rttvsinni fri g bara anga.

4/12/08 14:00

Litla Laufblai

Nmer 6 og 5 eru voa lti ml. ttir allveg a geta gert a.

4/12/08 14:00

Offari

Mr snast etta allt nema nr 4 vera raunhfir mguleikar.

4/12/08 14:01

krossgata

getur nttrulega alveg krnt ig drottningu hvers sem er... fyrst tlar a sj um krninguna sjlf. Bara a vinda sr mli.

4/12/08 14:01

Vladimir Fuckov

Sumt af essu er afar einfalt framkvmd. Nr. 1 er lang einfaldast v jer taki eigi fram a ll jin urfi a vita af eim viburi. San er auvita ekki vst a meirihluti jarinnar myndi viurkenna yur sem drottningu slands. a skiptir hinsvegar engu mli, a eina sem ar skiptir mli er a jer viurkenni yur sjlfa sem drottningu slands - jer geti auvita aldrei veri drottning slands ef jer viurkenni eigi sjlfar a jer sjeu a.

Nr. 10 er lka afar einfalt framkvmd v jer tku ekkert fram um str loftbelgsins. v er etta einfalt framkvmd ef jer fari a landamrum einhverra tveggja rkja - arf etta ekki a vera nema nokkurra cm langt feralag.

Varandi nr. 8 er san spurning hvort a flokkaist sem jfnaur ef jer lstu v yfir a einhverjar tilteknar kirkjubjllur tilheyri yur en a jer hyggist geyma r ar sem r eru. Ef a gengur einfaldar a mli talsvert.

4/12/08 14:01

lfelgur

Vlad: Mig langar alvrunni a gera etta. nenni g ekkert a fara einhverja svindl-lei!

g sagi ekkert a etta vri framkvmanlegt heldur. a er bara ekkert voalega lklegt a g lti vera af essu. Gott samt a hafa listann vi hndina.

4/12/08 14:01

Vladimir Fuckov

En jer sgu upphafslnu fjelagsritsins a jer geru etta rugglega aldrei. ess vegna er eina leiin s a svindla rlti [Glottir eins og ffl].

4/12/08 14:01

Villimey Kalebsdttir

J, g vri alveg til a gera nmer 10, 9, 7 (hva gvri til a gera nmer7), 6,5,4 (ekki a a s erfitt a gefa essa nokkra sundkalla sem g ) 3,2 og 1.
Gur listi.

[Ljmar]

4/12/08 14:01

Fr

Hermukrka. {Forar sr hlaupum}

4/12/08 14:02

Billi bilai

<Krnir lfelgu drottningu Freyja>

4/12/08 15:00

Z. Natan . Jnatanz

Listaverk. Skl !

4/12/08 15:00

Golat

lfelgur! g er me lausn essu llu saman, taktu mnuu etta sumar. kemur austur puttanum me tjaldi bakinu. a eru gt hringtorg va Suurlandi og lka eitt Reyarfiri. g skal san hitta ig egar austur kemur og hafa milligngu um li 4. San feru sem lei liggur Borgarfjr eystri (g skal skutla r) og fr gistingu hj Stellu Lindarbakka, yndislegu gmlu torfhsi. San feru niur b Bakkageri og ar vilja allir spila vi ig kana jafnt laugardagskvld og mnudagsmorgna. Fr Lindarbakka er stutt kirkjuna og i spilaflagarnir ski klukkurnar egar ykkur hentar. a er engin lgregla Borgarfiri.
heldur san til hj Stellu og andinn kemur yfir ig og hittarinn hittir egar tt sst von honum. Einhverja bjarta sumarnttina rennur upp fyrir r a ert orin drottning Austfjara og ar me slands og er krningin formsatrii sem vefst ekki fyrir r.
egar hr er komi detturu a, verur r ti um loftbelg og kemur r Seyisfjr fylgd me Bakkusi. tekur r far me Norrnu, til Danmerkur - loftbelgnum bladekkinu en n lofthrslu.
egar til Danmerku er komi finnuru einhverja lei til a klra li 5., en g hef aldrei fari erlendis annig a treysti mr ekki til a rleggja r um tfrsluna.
held g a etta s komi.
Hr eru nokkrar myndir fr Borgarfiri ma af Lindarbakka vetrarbningi: http://www.borgarfjordureystri.is/index.php?pid=588

4/12/08 15:01

lfelgur

Golat, ert snillingur!
Hringi ig jl... einimtt lei austur land .
Ertu ekki bara Golat, me grnu letri smaskrnni?

4/12/08 15:01

Golat

Rtt, stemmir.
Ef finnur ekki smaskrna sendiru mr bara einkapst. g get passa Skabba fyrir ig mean hrindir tluninni framkvmd.

4/12/08 15:01

lfelgur

tlaru lka a passa lf og Elg?

4/12/08 15:01

Golat

lfinn geymiru bara meal lfa og huldumanna Borgarfiri eystra. Elgnum m alltaf koma fyrir hreindrahjr ennan tma, g get haft milligngu - nb veiitmabili hefst ekki fyrr en haustin.
San get g liti til me eim vikulega bum.

lfelgur:
  • Fing hr: 26/9/07 11:08
  • Sast ferli: 21/4/16 09:44
  • Innlegg: 2972
Eli:
Ltil skrtin vera.
Frasvi:
Hefur f ea engin frisvi enn, vonast eftir a bta r v hr
vigrip:
Fddist lagaskgi og lifir ar enn.