— GESTAPÓ —
Bakaradrengur
Heiđursgestur.
Gagnrýni - 2/11/09
Stórbrotinn jólaaukatónleikur Baggalúts í Háskólabíói

Baggalútur sparkrćsir jólinu eitt áriđ enn viđ stórbrotnar undirtektir.

Flott lög.
Eđal hljóđfćraleikur.
Frábćr leynigestur.
Óađfinnanlegur söngur.

Hláturskast.

Unađsegg.

Og Jesú.

Ég fer ekki ofan af ţví. Spesi syngur „Allt fyrir mig“ mun betur en Bó.

Nú er tćpt ár í nćsta jólatónleik. Bakaradrenginn hlakkar til.

ES: Uppklappiđ var ţungarokk par exelans.

   (2 af 5)  
2/11/09 14:02

krumpa

Dapurt ađ hafa misst af ţessu en var ađ baka pönnukökur. Á ţó diskinn.
Finnst allir betri en Bó.

2/11/09 15:01

Agnes_Rjúpa

Vćri til í ađ fara en á ekki pening, ég á kanski ekki einu sinni leifi. ég má ekki fara ein

2/11/09 15:01

Anna Panna

Ţú átt alla mína öfund. Ég á ekki von á ađ sveitin láti sjá sig í Kaupmannahreppi svo ég dáist ađ ţeim úr fjarlćgđ, ađ vanda. Skál!

2/11/09 15:02

Huxi

Ţetta fór alveg framhjá mér. Rats...

2/11/09 18:00

krossgata

Raunheimaleikkonan mín á ammó um ţađ leyti sem sem eđalsveitin fremur jólagjörning sinn... en aldrei fćr hún gjörninginn í ammógjöf. Hún á sem betur fer til sjaldgćf andartök snilldar og fjárfestir í ţesstíma diski umsvifalaust. Mér til ómćldrar ánćgju!

2/11/09 18:01

Garbo

Ég verđ ađ láta Jútjúb nćgja fyrir ţessi jól.

Bakaradrengur:
  • Fćđing hér: 16/9/07 17:09
  • Síđast á ferli: 25/4/17 16:32
  • Innlegg: 1453
Eđli:
Ţú hnerrar af of miklum pipar!
Frćđasviđ:
Piparkökur.
Ćviágrip:
Fćddist í Hálsaskógi. Fékk vinnu hjá Hérastubbi og er alveg ađ verđa búinn ađ lćra ađ baka piparkökur. Var sendur til ađ kaupa meiri pipar, en rata ekki heim aftur.