— GESTAPÓ —
krossgata
Heiđursgestur.
Sálmur - 2/11/06
Morđ

Mínútu fyrir mínútu!

Framhjá líđur feikikaldur,
- fuđrar upp í mér.
Skeytir engu skađavaldur,
- skal nú refsađ ţér.

Nú skal hefna, níđing myrđi,
en nóttin skýlir gjörđ.
Ţjakar morđsins ţunga byrđi,
og ţögul sektin hörđ.

Taugar ţandar, titra, kalt,
tek upp fjandans símann.
Ég uppgefin játa allt:
"Ég hef drepiđ tímann".

‹Sírenuvćl fćrist nćr›

   (7 af 26)  
2/11/06 05:02

Útvarpsstjóri

[hlćr upphátt] Sniđugt hjá ţér.

2/11/06 05:02

Skabbi skrumari

Morđingi... hehe, snjallt... salút...

2/11/06 05:02

Vladimir Fuckov

Ţađ er bannađ ađ orsaka hlátur á Gestapó ! [Reynir ađ ţykjast fúll]

2/11/06 05:02

Huxi

Ţađ er ekkert bannađ ađ skemmta sér yfir vel skrifuđum ljóđum [Hlćr fyrir sína hönd og Vlads.]

2/11/06 05:02

Jarmi

Algjör snilld!

2/11/06 06:00

Amma-Kúreki

Ja svona er tíminn drepinn
nú til dags
Mikiđ var nú lífiđ einfaldara í denn
eitt skot úr hagglabyssuni í klukkuna

2/11/06 06:00

Andţór

Takk kćrlega fyrir mig. Stórsniđugt.

2/11/06 06:00

Golíat

Bravó. Helvíti gott krossgata.

2/11/06 06:00

Z. Natan Ó. Jónatanz

Ţađ er óskaplega gaman ađ lesa svona sniđugan kveđskap.
Frábćrt.

2/11/06 06:01

Billi bilađi

Skál!

2/11/06 06:01

Limbri

Frábćrt. Hiklaust međ ţví besta sem komiđ hefur frá ţér og ţađ er ekki lćgsti garđurinn í skóginum.

-

2/11/06 06:01

Reynir

ésúss! Varstu á námskeiđi hjá Benna LaFleur? Ţvílík steypa.

2/11/06 06:02

Regína

Hahaha, gaman ađ ţessu.

2/11/06 07:00

Kondensatorinn

Flottust.

2/11/06 07:00

Salka

Stór smelliđ!

2/11/06 07:01

Heiđglyrnir

Einstaklega gott dćmi um skemmtilega litla hugmynd, sem tekin er alla leiđ og smellur svona glćsliega saman í bundnu máli...Heyr heyr og SKÁL fyrir krossgötu.

2/11/06 08:00

Jóakim Ađalönd

Ţegi ţú krossgata!

2/11/06 09:01

Dexxa

Hehehe.. algjör snilld! [ljómar upp]

krossgata:
  • Fćđing hér: 20/11/06 10:54
  • Síđast á ferli: 1/2/22 11:03
  • Innlegg: 8534
Eđli:
Stend á krossgötum ráđandi krossgátur.
Frćđasviđ:
Orđhengilsháttur og útúrsnúningar.
Ćviágrip:
Mćtti í heiminn fyrir ţó nokkru međ töluverđum flumbrugangi, ţađ er töluverđu fyrir tímann og hef síđan velt ţví fyrir mér hvert halda skuli. Fór ađ tala fyrir tímann líka og varđ lćs fyrir tímann. Ţetta fyrirtímabrölt hefur allt leitt mig ađ ţeirri niđurstöđu ađ ég er greinilega á undan minni samtíđ.Safnađi um tíma ambögum, en hef látiđ ţađ vera um nokkurt skeiđ.

Örlögin höguđu ţví svo til ađ krossgata er vel kunnug stađháttum viđ Faxaflóa, ţó undanskiliđ sé stór-Reykjavíkursvćđiđ. Hefur ţađ aukiđ víđsýni hennar töluvert.