— GESTAP —
krossgata
Heiursgestur.
Saga - 4/12/06
Bkin um

Smsaga

Slin skein htt himni og a brist ekki hr hfi. Himininn var heiur, hvergi sst sk svo langt sem auga eygi. Stelpan hjlai rauu nlegu kvenhjli um gtur hverfisins. Hvergi var neina hreyfingu a sj, engin hlj heyrust, a var eins og hn vri ein heiminum. ru hvoru stoppai hn og steig af hjlinu og horfi eitthva t buskann. krfunni framan hjlinu var peysa og poki me einhverju . Hn stvai vi eitt hs og horfi upp a tidyrahurinni. Lagi hjli upp a giringunni, tk pokann og gekk heim a hsinu. Hn bankai dyrnar og bei. Einhversstaar lengra heyrist blvl, hn leit vi tt a hljinu, sem svo d t. Hn bankai aftur og bei enn. Ekkert hlj heyrist a innan og enginn svarai. Hn sneri vi og gekk a hjlinu og steig a.

Svona hafi etta veri allan daginn, henni hafi ekki tekist a selja eitt einasta merki. a var eins og allir hefu kvei a fara r bnum dag. Hvergi var neinn heima og hvergi var svara. Eina lfsmarki sem hn hafi ori vr vi var etta blhlj. Hn hafi gert sr vonir um a selja ll merkin, hn hafi vali nja hverfi, ar voru allir svo rkir. dag var svo gott veur a fullt af flki hlyti a vera heima vi garinum. En svo var ekki, hvergi var lfsmark a sj. etta var eins og draugabr. Hn steig hjli aftur og kva a fara heim. Hn hjlai af sta, rddi gturnar og horfi heim a hsunum hugsandi. Ekkert lfsmark neinsstaar. Hn fr t aalgtuna sem tengdi nja hverfi vi eldri hluta bjarins. a var engin umfer.

Hn hlt niur aalgtuna og hjlai miri gtu. etta var n annars skemmtilegt, hn hafi allan heiminn fyrir sig. Hn gat hjla hvar sem var, hn tti ll hsin og allar gturnar, allan heiminn. Hn sleppti hndunum af strinu og hjlai fram. etta var frbrt, a var ekki svo oft a maur hafi bestu gtuna bnum til a leika listir snar . Hr hennar brist ltt er hn hjlai hratt eftir gtunni og lkami hennar fylgdi hreyfingu hjlsins til a halda jafnvgi. Hn var mynd bernskunnar er hn hjlai arna hyggjulaus blvirinu og tti allan heiminn.

Hn setti hendurnar stri og beygi hjlinu inn gtuna sem hn tti heima vi. Allt var kyrrt og hljtt, enginn fer. Hn hjlai rlega eftir gtunni og leit upp a hsi vinkonu sinnar. ar var enginn bll, engin hreyfing heldur. Hn beygi upp a hsinu sem hn tti heima , stvai vi hsi, steig af hjlinu og lagi uppa hsveggnum. Opnai hurina og fr inn. g er komin heim, kallai hn htt. Hn hrkk vi, allt hafi veri svo kyrrt og hljtt svo lengi a kall hennar var eins og skur. gnin hafi veri ung eins og slttur vatnsfltur og allt einu var vatnsflturinn eins og fi veurshaf, ar sem bylgjurnar risu har eins og hs. Hn greip andann lofti, hjarta sl rt.

Hn st eldhsinu og a hafi enginn svara, a var skrti v mamma tti a vera heima, hn var sumarfri. Jja, hn hlaut a hafa fari t b ea eitthva. Hn ni sr djs sskpinn og brau bri, settist vi eldhsbori og byrjai a bora. Hn hafi jafna sig hvaanum sjlfri sr og andai n rlega. Hn horfi hugsandi t um gluggann mean hn borai. Velti fyrir sr hvar allir vru, hva hefi ori af llum hljunum sem fylltu daglegt lf. Hn hafi bara heyrt bl eitt andartak og sjlfri sr kalla. a voru engin hlj sem annars fylltu daginn, skilgreind hlj af athafnasemi mannlfsins.

Hn st upp fr eldhsborinu og gekk inn herbergi sitt, tk bk af borinu, henti sr upp rm og skoai bkina. Hn hafi fengi essa bk afmlisgjf fyrir stuttu san, en a hafi alltaf veri svo gott veur a hn hafi ekki gefi sr tma til a byrja henni. N egar hn var ein heiminum, var kannski fnt a byrja a lesa bkina. Titill bkarinnar var Bkin um, skrtinn titill, alveg samrmi vi ennan skrtna hljlausa dag. Hvers konar bk er eiginlega bk sem heitir Bkin um? a var engin mynd kpu bkarinnar, hn var einlit ljsbrnum leurlit og titillinn var gylltu stru letri. a gli eins og ljs ea slargeislar fllu a, a var eins og logandi eldur. Hn hafi aldrei teki eftir essu fyrr, hafi bkin legi borinu hennar nokkra daga, san afmlinu hennar.

Hn opnai bkina varlega, hlfhrdd vi hva myndi birtast sum hennar. essi dagur var binn a vera svo undarlegur a hn tti helst von a verur, skrmsli ea hva sem var myndi stkkva hana t r bkinni. titilblai bkarinnar st bara Bkin um, hn varpai ndinni lttar, en var samt hlfhrdd enn. Hn fletti og allt einu fylltist allt af hljum. Hn heyri mrgum blum, barnsraddir, hrp og kll, hltra, grtur, ni, su, hurarskelli, ftatak margra fta, skrjf, glamur. Hn heyri ll hlj, sem annars fylltu venjulegan dag. Henni br og hn hljai upp yfir sig, greip hndum fyrir eyrun. Hljin skullu eyrum hennar eins og hgg, bylgja allra hlja heimsins. Mannlfi allt rengdi sr flbylgju hlja vikvma hljhimnuna, sem ekki hafi urft a bregast vi neinu langan tma. Hjarta hennar sl tt og ttt, hn var m. Hn leit niur bkina og fr bkinni streymdu hljin, litum og myndum, svo rt a ekki var fest auga , streymdi fram eins og lnur eins og stroki vri yfir mlverk og dregi r llum litunum yfir mlverki og engin mynd yri eftir.

Hn kastai fr sr bkinni og greip aftur um eyrun. Srsauki lsti r andliti hennar, hn var undrandi yfir a nokkur skyldi geta lifa vi ll essi hlj. En hva heimurinn yri n frisll ef a vru engin hlj. Hn leit bkina, sem l opin glfinu, hn st upp, tk upp bkina og lokai henni. Allt var kyrrt og hljtt, hn lokai augunum og naut agnarinnar nokkra stund. Hn tk kvrun. Hn gekk fram eldhsi, setti bkina vaskinn, teygi sig eldsptnastokk sem l glugganum, kveikti eldsptu og lagi eld a bkinni. Hn horfi eldinn lsa sig um bkina. Horfi hann magnast og ta sig bkina. Eldurinn teygi sig upp lofti, honum s hn hljin hverfa me lgu hvsli reyk t buskann og leysast upp ekkert. A lokum var ekkert eftir nema askan, hn skolai skunni niur, dr andann djpt og naut frisldarinnar. Hn gekk t r hsinu lokai eftir sr, steig hjli og hjlai gl me hendurnar lausar fr strinu inn sjndeildarhringinn
ENDIR

   (13 af 26)  
4/12/06 06:02

tvarpsstjri

a er nebblega a.

4/12/06 07:00

Z. Natan . Jnatanz

Fyrirtaksrit; flott saga.
[Veltir fyrir sr hvort a s mevitu kvrun hfundar a sleppa punkti eftir lokamlsgrein]

4/12/06 07:00

Grgrmur

G saga... enn hva me blinn?

4/12/06 07:00

krossgata

Bllinn j. a var bara hlj.
.
etta var algerlega mevita a gleyma essum punkti lokamlsgrein, en egar g skoa a, finnst mr vieigandi a hn hafi ekki punkt.

4/12/06 07:00

Regna

Skrtin saga, vel skrifu

4/12/06 01:00

hvurslags

J, flott tfraraunsi og vel skrifa.

4/12/06 01:02

Jakim Aalnd

Tff.

4/12/06 03:01

Heiglyrnir

Flott saga Krossgata...Riddarakveja.

4/12/06 07:02

Vladimir Fuckov

Mjg athyglisvert. Skl !

krossgata:
  • Fing hr: 20/11/06 10:54
  • Sast ferli: 1/5/17 18:55
  • Innlegg: 8534
Eli:
Stend krossgtum randi krossgtur.
Frasvi:
Orhengilshttur og trsnningar.
vigrip:
Mtti heiminn fyrir nokkru me tluverum flumbrugangi, a er tluveru fyrir tmann og hef san velt v fyrir mr hvert halda skuli. Fr a tala fyrir tmann lka og var ls fyrir tmann. etta fyrirtmabrlt hefur allt leitt mig a eirri niurstu a g er greinilega undan minni samt.Safnai um tma ambgum, en hef lti a vera um nokkurt skei.

rlgin hguu v svo til a krossgata er vel kunnug stahttum vi Faxafla, undanskili s str-Reykjavkursvi. Hefur a auki vsni hennar tluvert.