— GESTAPÓ —
krossgata
Heiđursgestur.
Dagbók - 2/11/05
Guđatáragrátur

Nýjasta snilld ríkisstjórnarinnar

Hvađa ekkisen árans bull er ţetta međ nýjustu ráđstafanir á verđlagningu guđatára? Er veriđ ađ gera óbreyttum alţýđumanninum, sem er bara á meintum međaltalslaunum og ţađan af minna á mánuđi, erfiđara um vik ađ ylja sér á köldum vetrarnóttum međ ţví ađ hćkka verđ á guđatárum ţeim er hann helst hefur efni á ađ veita sér svona dags daglega? Um leiđ lćkkar verđ á ţeim guđlegu tárum er mafía ţessa lands getur veitt sér í krafti fjárausturs í eigin ţágu. Lćkkun viriđsaukaskatts á guđatárum en hćkkun áfengisgjalds er greinilega miđuđ ađ ţví ađ hirđa enn meiri aur af okkur ţrćlum ţessa lands. Hvers á mađur ađ gjalda!!!
‹Brestur í óstöđvandi grát›

Ég vil fá minn vínberjasafa (áfengan og helst rauđan) af guđlegum vínviđi á verđi, sem ég hef frétt ađ svokölluđ útlönd hafi . Ţađ eru grundvallar mannréttindi!!

‹Skömmu síđar, til frekari útskýringar›
Ég geri mér náttúrulega grein fyrir ţví ađ alvöru karlmenn drekka Ákavíti bćđi međ mat og til dćgrastyttingar, en ég er ekki alvöru karlmađur og drekk minn vínberjasafa međan alvöru karlmađurinn á heimilinu sér um Ákavítiđ.

   (24 af 26)  
2/11/05 02:01

Rasspabbi

Ţetta er vitaskuld gert ađ áeggjan ríkisstjórnar Baggalútíu ţar sem sala á ákavíti hefur dregist saman um nćr hálft prósentustig.
Ţađ gengur hreinlega ekki ađ Blútverjar séu ađ sötra ţetta innflutta rauđvínssull eđa annađ ámóta glundur.

Ákavíti í hvers manns glas! Skál!

2/11/05 02:01

krossgata

Ţađ versta er ađ ţetta kemur eftir ţví sem ég best fć séđ niđur á öllum guđatárum.
[Enn grátandi]

2/11/05 02:01

albin

Ţetta er skammarleg ákvörđun sem mun hafa mest áhrifin á ţá sem eru hagsýnir í ínnkaupum og kaupa vín í ódýrari flokknum.
Já, skálum bara í Ákavíti. Skál!

2/11/05 02:01

hundinginn

Hvurjum get jeg ţá selt allan landann?

2/11/05 02:01

Rasspabbi

Nú, međ hćkkandi verđlagi í ríkissjoppunni ţá ćtti ţađ ađ vera leikur einn ađ koma klósettbrugginu til neytenda.

Skál í sveitavíni!

2/11/05 02:01

Nermal

Hćttiđ bara ađ drekka [hlćr eins og brjálćđingur]

2/11/05 02:01

krossgata

Ég held Nermal ađ ţú sért örugglega međ "tremma". Elsku fáđu ţér Ákavíti.

2/11/05 02:01

Ţarfagreinir

Háir skattar á áfengi er ţvćttingur, en hugsanlega réttlćtanlegir í ljósi kostnađarins sem er samhliđa drykkjunni, svo sem skemmdir á eignum og ... heilbrigđisvandamál og slíkt. Ţá er mér spurn: Hví ekki ađ láta ţá sem valda kostnađi ţegar ţeir drekka bera ţann kostnađ sjálfir, í stađ ţess ađ dreifa honum á alla sem drekka áfengi, líka okkur hin sem ávallt erum stillt?

2/11/05 02:01

Offari

Ég er alvöru karlmađur og drekk ekkert kerlingar sull.

2/11/05 02:02

Jóakim Ađalönd

Skál í ákavíti!

krossgata:
  • Fćđing hér: 20/11/06 10:54
  • Síđast á ferli: 1/2/22 11:03
  • Innlegg: 8534
Eđli:
Stend á krossgötum ráđandi krossgátur.
Frćđasviđ:
Orđhengilsháttur og útúrsnúningar.
Ćviágrip:
Mćtti í heiminn fyrir ţó nokkru međ töluverđum flumbrugangi, ţađ er töluverđu fyrir tímann og hef síđan velt ţví fyrir mér hvert halda skuli. Fór ađ tala fyrir tímann líka og varđ lćs fyrir tímann. Ţetta fyrirtímabrölt hefur allt leitt mig ađ ţeirri niđurstöđu ađ ég er greinilega á undan minni samtíđ.Safnađi um tíma ambögum, en hef látiđ ţađ vera um nokkurt skeiđ.

Örlögin höguđu ţví svo til ađ krossgata er vel kunnug stađháttum viđ Faxaflóa, ţó undanskiliđ sé stór-Reykjavíkursvćđiđ. Hefur ţađ aukiđ víđsýni hennar töluvert.