— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Billi bilađi
Heiđursgestur og  sagnaţulur.
Gagnrýni - 2/11/14
Jólaland

Ég hefđi ekki hlustađ tvisvar nema af ţví ađ ţetta er Baggalútur, en ţetta er svo til allt vođa ţćgilegt.

Jólaland er komin á endurtekt í bílnum mínum.

Viđ fyrstu hlustun undrađi ég mig á lagasmíđunum.
Mađur fćr ţá flugu í höfuđiđ ađ ţađ sé samiđ eftir uppskriftum, sem ađeins er vikiđ frá til ţess ađ ná fram smá eigineinkennum.
Ég hefđi ekki hlustađ aftur hefđi ekki veriđ um Baggalút ađ rćđa.

Ţegar diskurinn hafđi runniđ nokkrum sinnum í gegn var ég búinn ađ taka öll lögin í sátt. (Hafđi ţó skipt yfir í Jól og Blíđu í millitíđinni til ţess ađ skapa örlitla fjarlćgđ.)
Lögin eru snyrtileg og renna ljúflega í gegn, en ţađ er sjaldan sem ég syng međ.
Ţađ hefur aldrey gerst áđur.

Textagerđin minnir mig á viđtal sem ég heyrđi viđ Baggalúta fyrir nokkrum árum.
Númi sagđi ţá svo frá, um bílferđir lútanna til Keflavíkur í upptökur, ađ Enter gćti samiđ ţrjá texta á leiđinni.
Spesi bćtti ţá viđ: "Eđa einn góđan."
Ţađ eru ţarna lög hvar ánćgja mín minnkar viđ ţađ ađ hlusta á textann. Ég er ekki alveg sáttur viđ ţađ.

Söngur og hljóđfćraleikur er til fyrirmyndar ađ venju.
Raddir Núma og Spesa heilla mig alltaf.
Raddir annarra Baggalúta vantar, og ég sakna ţeirra.
DjammMamman fćr svo ađ koma í skyldugestasöngvaralagiđ. Mig langar til ţess ađ heyra ţađ lag flutt af Núma og Spesa, ţó svo ađ DM sé frábćr söngkona og skili ţessu af sér međ sóma.

Umbúđirnar eru fallegar og skemmtilegar. Ţćr henta ţó engan veginn í bíl. Diskurinn mun ţví ţurfa ađ samnýta umbúđir annarra diska ţegar honum verđur skipt út og inn fyrir fjölbreytnina.

Sum sagt, diskurinn er búinn ađ rúlla u.ţ.b. tíu hringi í bílspilaranum. Hann á eftir ađ rúlla mun fleiri hringi fram ađ jólum.
Vonandi heldur hann bara áfram ađ batna í hausnum á mér.

ES: Ţađ er gott ađ vera kominn međ alla jóladiska Baggalúts í bílinn.

   (11 af 101)  
2/11/14 00:01

hlewagastiR

Ţetta er prýđis félagsrit en mađur sér svolítiđ eftir ţví hvađ forsíđan var stílhrein ţegar allir voru međ Gleymdust í verkfalli.

2/11/14 00:01

Billi bilađi

Ég er alveg sammála međ stílhreinleikann.
Ég verđ sennilega ađ skrifa nýtt verkfallsrit fljótlega.

2/11/14 00:01

Regína

Ć, ég er orđin svo leiđ á verkfallsritunum, ef Billi setur inn verkfallsrit til ađ fela ţetta ţá skrifa ég bara sjálf eitt almennilegt.

2/11/14 00:01

Billi bilađi

Ef ţađ er eina leiđin til ţess ađ fá ţig til ţess ađ skrifa félaxrit...

2/11/14 01:00

burdilunk

Verkfallsbrot.

2/11/14 01:00

Grýta

<Skottast út í búđ og kaupir Jólaland>

2/11/14 02:02

Billi bilađi

Nú er ég farinn ađ heyra eitthvađ af Burt Bacharach áhrifum,

2/11/14 06:01

Billi bilađi

Sonur minn spurđi hvort ađ "Heims um Bóleró" vćri skylt "Bohemian Rhapsody".
Nú hugsa ég alltaf til Queen ţegar ég hlusta á ţađ.

2/11/14 19:02

krossgata

[Smellir mćru á alla orđabelgi og félagsritiđ]

2/11/14 22:02

Vladimir Fuckov

Varđandi fyrstu athugasemdina ţá er á ţví vandamáli sú einfalda lausn ađ allir ţeir er ţetta lesa riti fjelagsrit undir sama nafni og fjelagsrit ţetta.

Skál !

2/11/14 22:02

hlewagastiR

Já, í sumar.

2/11/15 12:01

Billi bilađi

Sumariđ er fariđ, ţađ fraus í hylnum.

Billi bilađi:
  • Fćđing hér: 19/9/06 13:06
  • Síđast á ferli: 24/3/24 09:51
  • Innlegg: 27986
Eđli:
Ég er Billi bilađi,
í bragfrćđi var slyngur.
En skáldgáfunni skilađi
og skipti fyrir glingur.
Frćđasviđ:
Harmleikir.
Ćviágrip:
Fćddur 10.12.2003 úr grjóni.
Eigandi og ađalleikari í Leikhúsi Billa bilađi (sem nú er komiđ úr Skrumgleypinum).