— GESTAPÓ —
Frć
Fastagestur.
Dagbók - 2/11/06
Topp tíu listi. Tvö.

Ţetta er topp tíu listi.

Topp tíu atriđi sem gera Vladimir Fuckov ađ besta forseta Baggalútíu.

Tíu. Hann er svo vel máli farinn.

Níu. Hann á tímavél.

Átta. Hann er svo virđulegur á myndum.

Sjö. Hann á síma.

Sex. Hann er eigi krútt.

Fimm. Hann kann ađ haga sér á mannamótum.

Fjögur. Hann er međ gleraugu.

Ţrjú. Hann er einstaklega fallegur á litinn.

Tvö. Ţađ hefur enginn annar gert tilkall til embćttisins.

Eitt. Hann er bara svo forsetalegur.

   (20 af 21)  
2/11/06 03:00

Herbjörn Hafralóns

Nú held ég ađ Vlad muni ofmetnast all svakalega.

2/11/06 03:00

Dula

Svo er hann alveg óstjórnlega sjarmerandi.

2/11/06 03:00

Grágrímur

Heill forsetanum!

2/11/06 03:00

Vladimir Fuckov

[Setur Frć á listann yfir vini ríkisins]

2/11/06 03:00

B. Ewing

[Tilnefnir Frć sem Opinber embćttismađur ríkissleikjuráđuneytisins]

2/11/06 03:00

Húmbaba

Ţetta er greinilega yfirvarp! Andskotans sígaunar!

2/11/06 03:00

Huxi

Ég óska forseta vorum alls hins besta, enda á hann allt gott skiliđ. En ég vil benda á ţá gömlu speki, sem enn er í fullu gildi: Oflof er háđ..

2/11/06 03:00

Jarmi

Númer tvö er líklega ţađ sannasta í ţessu.

En Vlad er fínn kall, ţađ er öruggt mál.

2/11/06 03:00

krossgata

Á hann síma?

2/11/06 03:01

Tina St.Sebastian

Já, krossa mín. Og mynd til ađ sanna ţađ.

2/11/06 03:01

krossgata

Er ţađ ekki skrifstofusími eđa jafnvel ríkissími?

2/11/06 03:01

Texi Everto

Ég er samt aldursforsetinn! [Ljómar upp!]

2/11/06 03:01

Offari

Ég sem hélt ađ hann vćri KRÚTT. Svona er ađ vera of viss.

2/11/06 03:01

Nermal

Er Frć ađ reyna ađ komast ađ sem rassakyssari Baggalútíu?

2/11/06 03:01

Tigra

Mér sýnist ţetta bara vera í ţema félagsritanna sem hann hefur skrifar og ćtlar líklega ađ skrifa.
Sé ekki ađ ţetta sé neitt frekar rassakyss heldur en ţegar hann lofađi baggalút í seinasta félagsriti.

2/11/06 04:00

Huxi

[Púđrar á sér rassinn.. svona til öryggis]

2/11/06 06:01

Z. Natan Ó. Jónatanz

Til eru frć, sem fengu ţennan dóm . . .

2/11/06 08:00

Jóakim Ađalönd

Ţegi ţú Frć!

Frć:
  • Fćđing hér: 26/4/06 12:17
  • Síđast á ferli: 1/3/13 20:56
  • Innlegg: 303