— GESTAPÓ —
Útvarpsstjóri
Heiđursgestur.
Sálmur - 2/12/07
Heilrćđavísur

Um lífsins gagn og nauđsynjar.

Ef ţynnkan ţig mćđir ađ morgni
ég mćli međ eindregiđ ţví,
ađ kneyfa af krafti á ný
og kverkarnar varast ađ ţorni.

Ţađ slćmt er ađ húka í horni
og hríđskjálfa ţynnkunni í,
en brennivínsbokkan er hlý
og bráđlega trúi ţér orni.

Ţinn kraft fćrđ úr neftóbakskorni
og hverfa ţá hugarins ský.
Frá vonleysi veitir ţér frí
sá vinurinn trausti og forni.

   (8 af 19)  
2/12/07 19:01

hvurslags

Skál! Helvíti gott.

2/12/07 19:01

Billi bilađi

<Staupar sig>

2/12/07 19:01

krossgata

Ţetta eru nú aldeilis gullkorn. Skál! Ţú mátt eiga minn skammt af neftóbakinu.

2/12/07 19:01

Kiddi Finni

Kippis!

2/12/07 19:01

Regína

Ţetta er allavega vel ort. Ábyggilega satt líka, fyrir suma.

2/12/07 19:01

Günther Zimmermann

Já! Ţetta er dćgilegt

2/12/07 19:01

Texi Everto

Skál Úbbi minn. Ţú ert alveg ágćtur.

2/12/07 19:01

Andţór

Stórfínt og góđ speki!

2/12/07 19:01

Garbo

Já, ţetta virkar kannski fyrir ţig en mér líst ekki á ţađ. Vel gert samt.

2/12/07 19:02

Kargur

Mikil speki og góđ.

2/12/07 19:02

Huxi

Ţađ er greinilegt ađ ţar talar mađur međ reynslu. Flott kvćđi og ekki síđur spaklega mćlt en hjá Hallgrími Péturs á sínum tíma.

2/12/07 20:01

Útvarpsstjóri

Reyndar tala ég ekki af reynslu, ţetta er bara almenn skynsemi. Sjálfur er ég ekkert fyrir ţynnku og sleppi henni bara.

2/12/07 20:01

Heiđglyrnir

Vel ort eins og Útvarpsstjóra er von og vísa, ţó aldrei hafi Riddatnn ţví miđur komist um á lag međ ađ ţessi ósköp. Hryllir frekar og flökrar viđ áfengi daginn eftir. Riddara-Skál

2/12/07 20:02

Günther Zimmermann

[Fćr sér í nefiđ]

[Hnerrar]

2/12/07 22:02

Línan

Frá ţínu útvarpi hljómar ţetta nćstum guđdómlega. En, virkar ekki. Er međ Heiđglyrni í deild ţarna.

Útvarpsstjóri:
  • Fćđing hér: 14/2/06 15:15
  • Síđast á ferli: 10/7/16 20:49
  • Innlegg: 10126
Frćđasviđ:
Fornleifafrćđi, íslensk frćđi, guđfrćđi, trúfrćđi, almenn kirkjusaga, norrćn tungumál o.fl.
Ćviágrip:
Fćddur á Seyđisfirđi 1. júlí áriđ 1937, sonur hjónanna Steins Jósua Stefánssonar skólastjóra og Arnţrúđar Ingólfsdóttur húsmóđur. Giftist Dóru Erlu Ţórallsdóttur (f.1941) og átti međ henni börnin Ţórhall (f. 1961) og Arnţrúđi (f. 1971).

Útvarpsstjóri hóf starfsferil sinn sem skrifstofustjóri Rafmagnsveitna Ríkisins áriđ 1957. Vann síđan sem kennari frá sama ári til ársins 1965. Áriđ 1966 tók hann viđ Seyđisfjarđarprestakalli og gegndi ţví til ársins 1968. Hóf ţá aftur kennslu í Danmörku, viđ Lýđháskólann í Skálholti og Háskóla Íslands. Áriđ 1981 tók hann viđ starfi ţjóđgarđsvarđar og prests á Ţingvöllum og gegndi ţví til ársins 1991 er hann tók viđ starfi útvarpsstjóra.

Hlaut á ćvi sinni ýmsar viđurkenningar, m.a. finnsku Hvítu Rósina, Riddarakross sćnsku Norđstjörnunnar, Luxemborgarorđuna Ordre se Meride, hina spćnsku orđu Ísabellu hinnar kaţólsku, Officer of the British Empire orđuna, Riddarakross hinnar frönsku orđu Heiđursfylkingar og Riddarakross hinnar íslensku Fálkaorđu.