— GESTAPÓ —
Útvarpsstjóri
Heiđursgestur.
Sálmur - 1/11/06
Frumraun

Hér hafa ástarljóđ veriđ áberandi undanfarna daga, er ţađ sennilega Skabba Skrumara og ţrćđi vikunnar ađ ţakka. Ekki bjóst ég viđ ađ eiga eftir ađ yrkja kvćđi í ţessum dúr, en ég gerđi ţađ samt og hér er ţađ.

Ef Vćrirđu belja á búinu mínu
byggiđ ţú fengir úr silfursins skál.
Ég blessađa júgursins feitina fínu
fćrđi á spena hvert einasta mál.

Ef vćrirđu gimbur í girđingu heima
ég gćfi ţér ylvolga nýmjólk hvern dag,
og vetrarlangt myndi ég grćnfóđur geyma
og gefa ţér daglega fyrir ţinn hag.

Ef vćrirđi hryssa í hesthúsi nýju
ég haglega kćmi ţér fyrir, ég sver.
Ţú fengir ein stóra og fallega stíu
og fínusta hána í jötu hjá ţér.

En guđi sé lof, ţú ert gerđarleg kona,
ţín glóandi ásýnd í myrkrinu skín.
Međ hjartađ í maganum veikburđa vona
ađ verđir ţú ljúfan ađ eilífu mín.

   (11 af 19)  
1/11/06 02:02

Ívar Sívertsen

ţetta er afskaplega fallega ort!

1/11/06 02:02

Upprifinn

Já ţú átt góđa konu og ég vona ađ hún kunni ađ meta ţetta fallega ljóđ sem ţú hefur ort til hennar

1/11/06 02:02

blóđugt

Ţetta er bara alveg frábćrt hjá ţér!

1/11/06 02:02

Andţór

Skál!

1/11/06 03:00

Regína

Ţetta er bćđi fallegt og vel ort.

1/11/06 03:00

Garbo

Góđ frumraun verđ ég ađ segja. Virkilega fallegt.

1/11/06 03:00

Kargur

Er búiđ ađ kynbótadćma hana?

1/11/06 03:00

Heiđglyrnir

Alveg yndislega ţjóđlegt, skemmtilegt og sérlega vel kveđiđ...Riddarakveđja.

1/11/06 03:00

Ţarfagreinir

Ţetta er alveg dásamlegt.

1/11/06 03:00

Offari

Glćsilegt kvćđi.

1/11/06 03:00

Sjöleitiđ

Gott kvćđi sem setur kvenfólk á sinn stall.

1/11/06 03:00

Amma-Kúreki

Ja sko !
sjaldan sem ég felli tár

1/11/06 03:00

Skúbbi

Ţetta er geđveikt ljóđ.

1/11/06 03:00

Lopi

Vá Flott!

1/11/06 03:00

hvurslags

Útvarpsstjóri hefur áđur sýnt og sannađ ađ hann er međ listagott bragareyra, og sýnir ţađ greinilega hér.

1/11/06 03:00

Útvarpsstjóri

Ég ţakka hlý orđ í minn garđ.

[rođnar óstjórnlega]

1/11/06 03:01

B. Ewing

Flott ljóđ

1/11/06 03:01

Skabbi skrumari

Frábćrt Útvarpsstjóri... ég tćki ofan hatt ef ég vćri ekki búinn ađ týna honum... Skál

1/11/06 03:02

Billi bilađi

Ţetta er alveg stórgott. <Ljómar upp>

1/11/06 04:01

krossgata

Ljómandi ljóđ og gott ef ég sé ekki Ljóđaljóđa-stíl í ţví.

1/11/06 04:01

Útvarpsstjóri

Hvađ er Ljóđaljóđa-stíll?

1/11/06 04:01

Regína

Ljóđaljóđin eru í stóru svörtu nýritskođuđu bókinni, ćfagömul ástarljóđ og mjög falleg ţó vanti rím og stuđla. Heilmikil sveitarómantík.

1/11/06 04:02

Dexxa

Ţetta er rosalega fallegt hjá ţér. [ljómar upp]

1/11/06 05:01

Golíat

Ekta landbúnađarstíll. Ánćgđur međ ţađ.
Skál og takk.

1/11/06 06:00

Z. Natan Ó. Jónatanz

Frábćrt; í fremstu röđ.

Útvarpsstjóri:
  • Fćđing hér: 14/2/06 15:15
  • Síđast á ferli: 10/7/16 20:49
  • Innlegg: 10126
Frćđasviđ:
Fornleifafrćđi, íslensk frćđi, guđfrćđi, trúfrćđi, almenn kirkjusaga, norrćn tungumál o.fl.
Ćviágrip:
Fćddur á Seyđisfirđi 1. júlí áriđ 1937, sonur hjónanna Steins Jósua Stefánssonar skólastjóra og Arnţrúđar Ingólfsdóttur húsmóđur. Giftist Dóru Erlu Ţórallsdóttur (f.1941) og átti međ henni börnin Ţórhall (f. 1961) og Arnţrúđi (f. 1971).

Útvarpsstjóri hóf starfsferil sinn sem skrifstofustjóri Rafmagnsveitna Ríkisins áriđ 1957. Vann síđan sem kennari frá sama ári til ársins 1965. Áriđ 1966 tók hann viđ Seyđisfjarđarprestakalli og gegndi ţví til ársins 1968. Hóf ţá aftur kennslu í Danmörku, viđ Lýđháskólann í Skálholti og Háskóla Íslands. Áriđ 1981 tók hann viđ starfi ţjóđgarđsvarđar og prests á Ţingvöllum og gegndi ţví til ársins 1991 er hann tók viđ starfi útvarpsstjóra.

Hlaut á ćvi sinni ýmsar viđurkenningar, m.a. finnsku Hvítu Rósina, Riddarakross sćnsku Norđstjörnunnar, Luxemborgarorđuna Ordre se Meride, hina spćnsku orđu Ísabellu hinnar kaţólsku, Officer of the British Empire orđuna, Riddarakross hinnar frönsku orđu Heiđursfylkingar og Riddarakross hinnar íslensku Fálkaorđu.