— GESTAPÓ —
Útvarpsstjóri
Heiđursgestur.
Sálmur - 5/12/05
Lomberkvćđi

Spil og betra bjóđa má,
betur má ef duga skal.
Engan pening eignast ţá,
ekki skalt í ţetta spá.

Veltan jafnan erfiđ er,
enganvegin gefin sú.
Kaupanóló krćkir ţjer
í krónurnar sem vera ber.

Ásavelta vongóđ er,
varl'í henni fellur ţú.
Tíukúppan tryggir ţér
tóman sjóđ ef illa fer.

Kóngasóló kemur nú,
koppinn tćmir sigurinn.
Ef ađ sóló sigrar tú*,
sannarlega hagnast ţú.

Aukakróna auđgast ţér,
ef ţú rétta litinn fćrđ.
Spađasóló síđust er
sagna pósitífra hjer

Nćsthćst sagna nóló hrein,
nokkuđ erfiđ sögn sú er.
Hćkkar núna ađeins ein,
úvernóló hrein er sein.

*tótus

   (16 af 19)  
5/12/05 04:01

Offari

Pass

5/12/05 04:01

B. Ewing

Tvö grönd og alslemmu á rest.

5/12/05 04:01

Skabbi skrumari

Mađur ţarf ađ fara ađ kynna sér ţetta ágćta spill... vel ort... skál

5/12/05 04:01

Jóakim Ađalönd

Endilega kenndu okkur Lomber. Skál!

5/12/05 04:01

Upprifinn

ţađ var mikiđ ađ einhver orti um ţađ sem skiptir máli í lífinu.

5/12/05 05:00

Bölverkur

Zum Wohl!

5/12/05 05:01

Hakuchi

Ţú ert bara tapsár.

5/12/05 06:01

Upprifinn

spađasóló spila má
og sprengja poka
tapar einhver annar ţá
allt til loka

ha ha ha ha ha ha ha ha ha

Útvarpsstjóri:
  • Fćđing hér: 14/2/06 15:15
  • Síđast á ferli: 10/7/16 20:49
  • Innlegg: 10126
Frćđasviđ:
Fornleifafrćđi, íslensk frćđi, guđfrćđi, trúfrćđi, almenn kirkjusaga, norrćn tungumál o.fl.
Ćviágrip:
Fćddur á Seyđisfirđi 1. júlí áriđ 1937, sonur hjónanna Steins Jósua Stefánssonar skólastjóra og Arnţrúđar Ingólfsdóttur húsmóđur. Giftist Dóru Erlu Ţórallsdóttur (f.1941) og átti međ henni börnin Ţórhall (f. 1961) og Arnţrúđi (f. 1971).

Útvarpsstjóri hóf starfsferil sinn sem skrifstofustjóri Rafmagnsveitna Ríkisins áriđ 1957. Vann síđan sem kennari frá sama ári til ársins 1965. Áriđ 1966 tók hann viđ Seyđisfjarđarprestakalli og gegndi ţví til ársins 1968. Hóf ţá aftur kennslu í Danmörku, viđ Lýđháskólann í Skálholti og Háskóla Íslands. Áriđ 1981 tók hann viđ starfi ţjóđgarđsvarđar og prests á Ţingvöllum og gegndi ţví til ársins 1991 er hann tók viđ starfi útvarpsstjóra.

Hlaut á ćvi sinni ýmsar viđurkenningar, m.a. finnsku Hvítu Rósina, Riddarakross sćnsku Norđstjörnunnar, Luxemborgarorđuna Ordre se Meride, hina spćnsku orđu Ísabellu hinnar kaţólsku, Officer of the British Empire orđuna, Riddarakross hinnar frönsku orđu Heiđursfylkingar og Riddarakross hinnar íslensku Fálkaorđu.