— GESTAPÓ —
Kiddi Finni
Heiđursgestur.
Sálmur - 31/10/07
Fjögur orđ á finnsku

Ţessi visa er kannski ekki góđ sem slik en hefur smá finnsku í sér. Rímorđin eru skrifuđ eins og ţau hljóma, ss. međ íslenskri stafsetningu

Í minu landi er máninn "kú"
munnurinn er ţó "sú".
Beiniđ harđa er -bariđ "lú"
og bađmur hái heitir "bú".

   (36 af 43)  
31/10/07 14:01

albin

Fjögur orđ á íslensku:

Öldungis frábćrt félagsrit.

31/10/07 14:01

Útvarpsstjóri

Sniđugt <ljómar upp>

31/10/07 14:01

Gísli Eiríkur og Helgi

Ég elska yđur ! Flott Kiddi

31/10/07 14:02

krossgata

Snjallt. Skál!

31/10/07 14:02

Huxi

Ţetta er frumleg og skemmtileg vísa.

31/10/07 14:02

hlewagastiR

Ţetta er mikilvćgt. Minnir á gamlar, ţjóđlegar vísur um málfrćđireglur og stćrđfrćđiformúlur.

31/10/07 14:02

Skabbi skrumari

Glćsilegt... Skál

31/10/07 14:02

Bismark XI

Ţakka ţér fyrir eitt svona létt og skemmtilegt félagsrit.
Bros er glaumi nćst.

31/10/07 15:01

Wayne Gretzky

Ég segi eins og Hlebbi, ţetta minnir á gamlar vísur um reglur.

Frábćrt.

31/10/07 16:00

Jóakim Ađalönd

Frábćrt hjá ţér Kiddi. Ţú gćtir kannske líka skrifađ orđin eins og ţau eru og hvađ ţau ţýđa?

31/10/07 16:01

Kiddi Finni

Minnsta mál. Kuu er máni, suu er munnur, luu er bein og puu er tré.

31/10/07 17:02

Jóakim Ađalönd

Kiitos.

31/10/07 18:01

Sukkudokki

Ég ţakka hinum snjalla sporgöngumanni Runebergs fyrir stökuna. Botniđ, ţiđ sem getiđ:

Í finnsku kann ég fjögur orđ,
flestir kunna minna.

Kiddi Finni:
  • Fćđing hér: 13/2/06 09:53
  • Síđast á ferli: 30/10/17 11:58
  • Innlegg: 1197
Eđli:
Skógarhöggsmađur og gestaverkamađur á Íslandi.
Frćđasviđ:
Grúsk á ymsum svíđum. Saga, sögur og sagir.
Ćviágrip:
Varđ ungur strandaglópur á Íslandi. Vann lengi viđ skógarhögg á Hálöndum Íslands. Hefur snúiđ til sins heima á efri árum.