— GESTAPÓ —
Kiddi Finni
Heiðursgestur.
Pistlingur - 6/12/07
Þrjú spakmæli

Hér eru þrjú spakmæli frá ymsum áttum.

Hver er sinar gæfu smiður
þó sé misjafn efnivíður.

***

Maður lærir af mistökum sínum.
Þá hlýt ég að vera vel lærður.

***

Of miklar peningar spilla mann, er sagt.
Ánskoti margir eru bara til að taka áhættuna.

   (38 af 43)  
6/12/07 07:02

Wayne Gretzky

Þetta eru spök spakmæli.

6/12/07 07:02

hlewagastiR

Gætirðu vinsamlega snarað þessu á Finnsku?

6/12/07 08:00

Jóakim Aðalönd

Fyrirgefðu Kiddi minn. Ég gleymdi að segja þér í fyrra skiptið sem ég skoðaði félaxritið þittað þú ert snillingur!

6/12/07 08:01

U K Kekkonen

Hver er sinar gæfu smiður - Oman onnensa seppä

6/12/07 08:01

Kiddi Finni

Jokainen on oman onnensa seppä,
mutta tekotarpeet vaihtelevat.

Erehdyksistään oppii.
Silloin minä olen varmasti hyvin oppinut.

Ég hafði reyndar heyrt þetta "hver er sinar gæfu smiður" en það var innlegg hjá Jóakim sem fékk mig að finna botninn. Já,ég ætlaði að safna fleiri svona spakmæli en kom frá barnum í gærkveldi og mundi ekki fleiri að sinni. Svona gengur það.

Kiddi Finni:
  • Fæðing hér: 13/2/06 09:53
  • Síðast á ferli: 30/10/17 11:58
  • Innlegg: 1197
Eðli:
Skógarhöggsmaður og gestaverkamaður á Íslandi.
Fræðasvið:
Grúsk á ymsum svíðum. Saga, sögur og sagir.
Æviágrip:
Varð ungur strandaglópur á Íslandi. Vann lengi við skógarhögg á Hálöndum Íslands. Hefur snúið til sins heima á efri árum.