— GESTAPÓ —
ZiM
Fastagestur.
Dagbók - 9/12/16
Í myrkrinu

Eitt af ţessum frćgu ljóskuaugnablikum.

Ég var stödd í starfsmannahittingi utan vinnutíma. Viđ vorum í kaffistofunni okkar ađ sötra góđar veigar og gera ađ gamni okkar. Allt í einu er ég alveg í spreng. Klósettiđ upptekiđ. Ć, ć, hvađ gera bćndur ţá?
Vinnufélagi réttir mér lykla af lagernum. Ţađ er klósett inn af lagernum. Frábćrt. Ég skunda af stađ en ţegar ţangađ var komiđ voru engin ljós. Ć, já, ljósrofinn er viđ hurđina á hinum endanum. Ţetta er allt í lagi, ég rata svo vel um lagerinn.
Ég labba um myrkrinu og rekst á allt sem fyrir verđur og meira ađ segja ţađ sem ekki var fyrir. Ađ lokum stend ég í myrkrinu og verđ ađ viđurkenna ađ ég er gjörsamlega rammvillt.

Ţađ var á ţví augnabliki sem ég mundi ađ ţađ er vasaljós á símanum mínum.

   (2 af 7)  
9/12/16 04:01

Regína

Hjúkk, og náđirđu?

9/12/16 04:01

Billi bilađi

c",

9/12/16 05:00

ZiM

Ţađ stóđ tćpt um stund en ég hafđi ţađ.

9/12/16 19:00

Regína

Zim, ćtlarđu ekki ađ skrá ţig í leikinn?

9/12/16 20:02

ZiM

Jú, takk fyrir ađ láta mig vita ađ skráning sé hafin

ZiM:
  • Fćđing hér: 23/1/06 18:56
  • Síđast á ferli: 26/5/20 12:49
  • Innlegg: 223
Eđli:
Snarbrjáluđ geimvera međ veruleikafirringu og háleitar hugmyndir um eigiđ ágćti.
Frćđasviđ:
Heimsyfirráđ, viđgerđir á hátćknibúnađi, stjórnun heimskra vélmenna.
Ćviágrip:
Fćddist á plánetunni IRK en var send í útlegđ vegna smá misskilnings sem átti sér stađ í hernum. Ţađ getur víst komiđ fyrir alla ađ sprengja óvart upp eigin herstöđ. Flúđi til Jarđar og leitađi hćlis á Baggalútíu og fer ţar huldu höfđi á međan hún finnur leiđir til ađ ná heimsyfirráđum.