— GESTAPÓ —
ZiM
Óbreyttur gestur.
Dagbók - 2/12/16
Endurkoma ZiM

Nú er ZiM snúin aftur og sér á gömlum ritum sínum ađ mikiđ vatn hefur runniđ til sjávar síđan hún lét í sér kveđa hér.

Áđur en ég fór ađ kanna hinn stóra heim iđađi allt af lífi hér inni.
Ţađ er gott ađ vera komin aftur heim. En hvar eru allir?

   (1 af 6)  
2/12/16 11:06

Billi bilađi

Ţeir hćttu um leiđ og ţađ var sett á skólaskylda.

2/12/16 12:20

ZiM

Skólaskylda... [horfir flóttaleg í kringum sig]

2/12/16 14:51

Billi bilađi

Er ekki búiđ ađ skrá ţig í barnaskólann?
Ţú ćttir ađ vera a.m.k. í fimmta bekk.
Er Grýta ekki skólastjóri?

2/12/16 16:44

Regína

Velkomin ZiM. Líklega eru allir á smettisskruddunni eđa jafnvel enn lengra burtu, hér eru bara fáeinir eins og ég sem aldrei hafa getađ vaniđ sig af ađ kíkja hingađ annađ slagiđ.

2/12/16 19:10

Grýta

Offari er skólastjórinn og ég honum til ađstođar.

2/12/16 20:19

Vladimir Fuckov

Velkomin aftur, sumir leynast hjer enn.

2/12/16 21:40

ZiM

Ţúsund ţakkir. Gaman ađ sjá ykkur.
Ég er byrjuđ á afsökunarlistanum fyrir skólafjarvistir mínar. Ég reikna međ eftirsetu til ţrítugs.

3/12/16 23:47

Grágrímur

Ímyndum okkur ađ Facebook sé the zombí apókalips... ţađ leynast en nokkrar bardagahetjur í weistlandinu sem er Gestapó og ţćr berjast daglega hetjulegri barrátu fyrir lífi spjallborđsins... svona nćstum ţví...
En gaman ađ sjá ţig aftur Zim...

11/12/16 17:08

hlewagastiR

Ég held ađ flestir hafi gleymst í verkfalli í fyrraţ

15/4/17 13:53

Regína

Ertu farin/n ZiM?

ZiM:
  • Fćđing hér: 23/1/06 18:56
  • Síđast á ferli: 5/3/17 17:55
  • Innlegg: 75
Eđli:
Snarbrjáluđ geimvera međ veruleikafirringu
Frćđasviđ:
Heimsyfirráđ, viđgerđir á hátćknibúnađi, stjórnun heimskra vélmenna.
Ćviágrip:
Fćddist á plánetunni IRK en var send í útlegđ vegna smá misskilnings sem átti sér stađ í hernum. Endađi á Baggalútíu og fer huldu höfđi.