— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Dula
Heiðursgestur.
Dagbók - 1/12/09
Strákar mínir.

Í tilefni dagsins.

Innilega til hamingju með bóndadaginn, njótið hans og látið dekra aðeins meira en venjulega við ykkur.

   (19 af 46)  
1/12/09 22:00

Huxi

Takk.

1/12/09 22:01

Útvarpsstjóri

Takk

1/12/09 22:01

Heimskautafroskur

Já takk.

1/12/09 22:01

hlewagastiR

Dúlla ertu.

1/12/09 22:01

Kargur

Gúmmelaði? Það væri nær að færa okkur súran pung.

1/12/09 22:01

Bestu þakkir!

1/12/09 22:01

Nermal

MMMMMMM gúmmelaði. Takk takk Dula.

1/12/09 22:01

Kiddi Finni

Kiitos!

1/12/09 22:01

Upprifinn

ó já.

1/12/09 22:01

Upprifinn

Takk. <knúsar Dulu>

1/12/09 22:01

Þarfagreinir

OM NOM NOM!

1/12/09 22:01

Fíflagangur

HEY! Hver kláraði kökuna?

1/12/09 22:02

Miniar

[Er ringlaður...] Ég hélt að bóndadagurinn væri á morgun?

1/12/09 22:02

Herbjörn Hafralóns

Takk fyrir.

1/12/09 23:00

Valþjófur Vídalín

Takk fyrir. Er ekki hefðin að færa bóndanum kynlíf?

1/12/09 23:00

Billi bilaði

Er ekki myndin einmitt af því sem þarf í forleikinn? (Smyrjist á eftir þörfum og smekk.)

1/12/09 23:00

Einn gamall en nettur

puff

1/12/09 23:01

Offari

Takk elskan.

1/12/09 23:02

Vladimir Fuckov

Takk þó seint sjer. Skál !

2/12/09 01:01

Dularfulli Limurinn

Takk schkaaaaan.
<Líður eins og asna, hafa ekki þakkað fyrir sig fyrr>

Dula:
  • Fæðing hér: 18/1/06 17:09
  • Síðast á ferli: 10/11/23 13:19
  • Innlegg: 22400
Eðli:
Dula er mit nafn og ég er best. Og svo get ég verið orðheppin, kemur líka fyrir að menn hlæi jafnvel upphátt þegar ég tjái mig.
Fræðasvið:
Ég er mjög fróð um mjög margt. En kannski ekkert alltof vitur um neitt. En fæ oft hugboð og fer eftir þeim. Er berdreymin , það er að segja ef ég er ber þá dreymir mig um ber.
Æviágrip:
Ég er fædd í október er sérlega glæsileg. Allsherjar snillingur og matgæðingur. Þar að auki kosta og kynjamálaráðherra Baggalútíu, það þýðir að ég hef yfirumsjón með pörum og einhleypingum í Baggalútíu Og vil fá að vita hver hefur samfarir við hvern eftir alla merkilega atburði í baggalútíu.