— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
hvurslags
Heiđursgestur og  skriffinnur.
Sálmur - 4/12/10
Lausamjöll

Fćđist ţú í frosti og byl
flögrar ţar um smeykur.
Vítisöfl ţér velta til
veđriđ grátt ţig leikur.

Ţú ert korn í kafaldssnjó
klettatinda strýkur.
einstakur, en einnig ţó
öđrum fjarskalíkur.

Sumir aldrei sitja rótt
sér til grafar flýta.
Vilja margir furđu fljótt
ferđaskónum slíta.

Hunsum ekki hina ţó
sem hćgar niđur líđa.
Lenda svo og liggja í ró.
Loksins kemur ţíđa.

Ţegar hjá mér logar ljós
og lćđist niđur mugga,
kannski mun ţín klakarós
koma á minn glugga.

Öll ţín verk af visku og dug
vannstu í ţessum heimi.
Eftir lífsins langa flug
lausamjöll ţig geymi.

   (8 af 51)  
4/12/10 13:00

Heimskautafroskur

Takk. Takk. Skál.

4/12/10 13:00

Regína

Hvađ er list? Tja, til dćmis ţetta kvćđi.

4/12/10 13:01

Kífinn

Prýđisgott Hvurslags.

4/12/10 13:02

Huxi

Ţetta er alveg sérlega hugvekjandi ljóđlist. Takk fyrir mig. Ég ćtla ađ lesa ţetta aftur á morgunn.

4/12/10 13:02

Ţarfagreinir

Flott!

4/12/10 13:02

Útvarpsstjóri

Vel gert. [Les strax aftur]

4/12/10 14:01

Huxi

Búinn ađ lesa aftur. Ţađ batnar viđ endurtekinn lestur. [Ljómar upp]

4/12/10 14:01

Garbo

Ţetta er fallegt.

4/12/10 15:02

Madam Escoffier

*Madaman snýtir sér í ermina og ţurrkar tár* Ţetta er fallegasta kvćđi sem Madaman hefur lesiđ í háa herrans tíđ.

4/12/10 16:00

Grýta

Vá hvurslags! Ţú ert snillingur međ orđ og tilfinningar.

5/12/10 04:01

Dula

[stendur upp og klappar Hvurslags lof í lófa]

hvurslags:
  • Fćđing hér: 21/8/03 19:36
  • Síđast á ferli: 31/7/14 16:38
  • Innlegg: 7684
Eđli:
Frćđasviđ:
Ég er nú sosum ágćtur ađ bakka međ kerru.
Ćviágrip:
Ţađ rćttist bćrilega úr okfrumunni.