— GESTAP —
upphaldi:
Flagsrit:
hvurslags
Heiursgestur og  skriffinnur.
Saga - 5/12/08
ing mn Sustu spurningunni e. Isaac Asimov

Hr birtist ing mn The Last Question, ea Sustu spurningunni eftir Isaac Asimov. Hn er oft talin vera s besta eftir hfundinn og fjallar um hi elisfrilega vandaml hvernig hgt s a minnka reiustig alheimsins, (e. enthropy), ea hvernig hgt s a breyta sykruu kaffi aftur sykurmolann ea sku og reyk aftur viardrumb. A mnu mati essi saga erindi vi hvern ba jararinnar. Ekki lesa endinn fyrst!<br />

Sasta spurningin var borin upp fyrsta skipti, nokkurs konar hlfkringi, ann 21. ma ri 2061, eim tma egar mannkyni gekk gegnum raunverulega upplsingu. S spurning kom til vegna vemls upp fimm dollara, og var til vegna essa:

Alexander Adell og Bertram Lupov voru tveir af hinum fjlmrgu sem unnu fyrir Multivac. eir vissu best af llum hva l undir hinu tlvugera yfirbori hennar, sem teygi r sr marga klmetra. A minnsta kosti hfu eir nokkurs konar yfirsn af hinu tknilega fyrirkomulagi og starfsemi hennar sem fyrir lngu hafi vaxi mannkyninu ofvia hva str og heildarsn varai.

Multivac gat alaga og leirtt sjlfa sig. a var j nausynlegt, enda gat ekkert mannlegt lengur laga ea uppfrt tlvuna ngu hratt ea vel. Adell og Lupov nlguust v ennan risa aumjkan htt eins og allir arir hefu gert. eir mtuu hana ggnum, alguu spurningar eftir rfum hennar og ddu hin og essi svr. Hlutverk eirra var j a breia t hi ga sem einkenndi Multivac.

ratugum saman hafi Multivac hjlpa til vi hnnun geimskipa og brautir eirra sem komu mannkyninu tungli, Mars og Venus, en fyrir utan a gtu hinar naumu orkubirgir jarar tplega hjlpa til. Hinar lngu geimferir urftu alltof mikla orku. Kola- og ranumbirgir jararinnar voru nttar af aukinni skilvirkni en hlutu r a vera endanlegar.

Smm saman lri Multivac a svara erfiari og einfaldari spurningum, og ann 14. ma, 2061 breyttist vsindaleg kenning vsindalega stareynd.
Slarorkan var endanlega tamin, henni umbreytt og hn ntt gu allrar plnetunnar. Jararbar httu a brenna kol og kljfa ranum, og kveiktu stainn orkurofa sem var tengdur vi aalstina sem var ein mla a vermli og stasett milli tunglsins og jararinnar. ll jrin gekk n fyrir slarorku. heila viku eftir vgslu stvarinnar rktu htahld og Adell og Lupov nu loks a sleppa vi fundarhldin. eir mltu sr mt ar sem enginn bjst vi a finna , yfirgefnum neanjararbyrgjum ar sem hlutar af Multivac voru stasettir. Hn hafi unni sr inn fr eftir rotlausa treikninga og malai n lgt vi einhver einfld strf svo sem a raa ggnum. eim fannst hn eiga a skili. Upphaflega tluu eir sr ekkert a trufla hana. eir hfu flsku me sr og a eina sem eir tluu a gera essa stundina var a slaka hvor me hinum og flskunni.

"a er raun trlegt a hugsa t etta." sagi Adell. Hann hafi breileitt andlit me reytulegum hrukkum og hrri n drykknum me kokteilpinna og horfi smolana fljta letilega um glasinu. "ll s orka sem vi gtum nokkurn tmann urft - keypis. Ngileg orka til ess a bra jrina stran mlmklump, og miklu meira til. ll orka sem vi munum urfa a eilfu."

Lupov hallai hfinu til hliar. Hann hafi venju egar hann vildi andmla einhverju, og hann hugist lka andmla, a hluta til vegna ess a hann urfti a halda klakanum og glsunum. "Ekki a eilfu," sagi hann.

"Nei en, g meina, eiginlega a eilfu. anga til slin deyr."

"a er ekki a eilfu."

Allt lagi . Milljarar ra. Tu milljarar, kannski. Ertu sttur vi a?"

Lupov renndi fingrunum gegnum unna hri rtt eins og hann vildi fullvissa sig um a a vri eitthva hr eftir, og tk ltinn sopa. "Tu milljarar eru ekki a eilfu."

"Nei en a er ngu langt fyrir okkur, ekki satt?"

"J, rtt eins og kol og ranum."

"Allt lagi , en vi getum nna sent ll geimskip sem til eru til Plt og til baka milljn sinnum n ess a hafa hyggjur af orku. nr v ekki me kolum og ranum. Spuru Multivac ef trir mr ekki."

"g arf ekki a spyrja Multivac, g veit a."

Httu a gera lti r v sem Multivac hefur gert fyrir okkur," sagi Adell pirraur og btti vi "hn hefur gert allt rtt."

Hver segir a hn hafi ekki gert allt rtt? g bara vi a slin endist ekki a eilfu, a er allt of sumt. Vi erum trygg nstu tu milljara ra, en hva svo?" Fingurinn Lupov skalf rlti egar hann beindi honum a Adell. "Og ekki segja a vi flytjum bara anna slkerfi."

a kom gn nokkra stund. Adell bar glasi a vrum sr eins og af gmlum vana, og Lupov lokai augunum. eir slkuu .

Lupov opnai skyndilega augun. " ert a hugsa um a vi myndum bara flytja anna slkerfi egar okkar sl er bin, ekki satt?"

"g er ekki a hugsa um neitt."

"J vst. ig skortir rk, a er vandamli vi ig. ert eins og nunginn sem lenti hellidembu og hljp undir tr til a skla sr. Hann hafi ekki hyggjur v egar tr vri blautt gegn hlypi hann bara undir a nsta."

J j, g n essu," sagi Adell. "Ekki tala svona htt. egar okkar sl er bin vera hinar bnar lka."

" getur hengt ig upp a," sagi Lupov. "etta tti sr allt upphaf Miklahvelli, hva sem a n var, og etta mun allt eiga sinn endi egar stjrnurnar klrast. Sumar klrast hraar en arar, meira a segja gasrisarnir endast ekki hundra milljara ra. Okkar sl verur bin eftir tu milljara ra og kannski endast dvergarnir tv hundru milljara. En eftir, segjum, billjn r verur algert myrkur. a yrfti a nllstilla reiustigi alheiminum."

"g veit allt um reiustigi," svarai Adell, starinn a gefa ekkert eftir.

" veist ekkert um a."

"g veit nkvmlega jafn miki um a og ."

" hlturu a skilja a allt klrast endanum."

"J j, hver segir a a muni ekki klrast?"

N , kjninn inn. sagir a vi hefum alla orku sem vi yrftum a eilfu. sagir a eilfu."

N var komi a Adell a standa snu. "Kannski getum vi breytt v einhvern daginn."

"Aldrei."

"Hvers vegna ekki? Einhvern tmann gti a veri hgt."

"Aldrei."

"Spuru Multivac."

"Spur Multivac. g mana ig. g veja fimm dollurum a a s ekki hgt."

Adell var mtulega drukkinn til a reyna, en ngilega edr til a stimpla inn nausynleg tkn og skipanir til a mynda eftirfarandi spurningu: "Mun mannkyni einhvern daginn geta endurbyggt slina eins og hn var fyrst me ngilegri netteyslu orku?" Spurningunni var san breytt : "Hvernig er hgt a minnka reiustigi alheiminum?"

Multivac agnai. Blikkljsin hurfu og hi fjarlga hlj gataspjaldanna heyrist ekki lengur.

egar tknimennirnir tveir gtu vart haldi lengur sr andanum kviknai skyndilega lf tlvunni n og skjnum birtust or: FULLNGJANDI GGN ERU TIL STAAR

"etta veml er grafi og gleymt," hvslai Lupov. eir fru af svinu.

Nsta morgun egar eir vknuu me urran munn og hausverk hfu eir bir gleymt essu atviki.

---

Jerrodd, Jerrodna og Jerrdetta I og II horfu stjrnurnar kvikskjnum la hj eftir v sem ferinni gegnum geiminn tmastoppi miai fram. stjrnuyrpingunni birtist smm saman sknandi diskur str vi baun. "etta er X-23," sagi Jerrodd. Hann spennti greipar fyrir aftan hnakka og hnarnir hvtnuu.

Litlu Jerrdetturnar voru sinni fyrstu geimver og fundu vel fyrir tilfinningunni sem fylgdi v a vera tmalausu rmi. r flissuu og hlupu hvor eftir annarri kringum mur sna. "Vi erum lei til X-23, vi erum lei til X-23, vi erum lei til..."

"Svona stelpur htti essum ltum," sagi Jerrodna. "Ertu viss Jerrodd?"

"Hvernig er anna hgt?" svarai Jerrodd og renndi augunum eftir jrnstykkinu sem l eftir endilngu skipinu og var jafnlangt og skipi sjlft. Jerrodd vissi ekki miki um a anna en a a hti Microvac og gti svara llu og gert allt, meal annars a stra skipinu rttan fangasta. a gekk fyrir orku fr hinum msu slkerfaorkustvum og s um a reikna t stkkin gegnum rmi. a eina sem au urftu a gera var a njta allra eirra ginda sem skipi hafi upp a bja. Einhver hafi sagt Jerrodd a "ac" enda orsins "Microvac" sti fyrir "automatic computer" forn-ensku, en hann var ekki lengur viss.

Augu Jerroddnu vknuu eilti er hn horfi kvikskjinn. "g get ekki a v gert, en a er nokku skrtin tilfinning a yfirgefa jrina."

"Hvers vegna skpunum," sagi Jerrodd. "a var ekkert arna a hafa. Vi munum geta fengi allt sem vi urfum X-23. munt ekki vera ein, arft ekki a vera einhver landknnuur. a eru n egar yfir milljn bar arna. ff, meira a segja barnabrnin okkar urfa byggilega a leita a njum plnetum v X-23 verur orin yfirfull." Hann agi nokkra stund en hlt svo fram: "a er lka eins gott a tlvurnar gtu gert okkur kleift a ferast milli slkerfa mia vi hva mannkyninu fjlgar."

"g veit a fullvel," sagi Jerrodna dpur bragi.

Jerrdetta I sagi me kveni: "Microvac tlvan okkar er s besta heimi."

"Mr finnst a lka," sagi Jerrodd og strauk henni hri.

a var nefnilega nokku hentugt a eiga sjlfur Microvac tlvu og Jerrodd var glaur a vera af sinni kynsl. t fur hans voru tlvurnar grarstr tki sem tku fleiri hundru ferklmetra undir sig. r hfu stugt vaxi um sund r anga til skyndilega fannst lausn vandamlinu. stainn fyrir smra komu sameindaleislur annig a n var hgt a koma strstu tlvunum fyrir hlf sem tk aeins helminginn af mealstru geimskipi.

Jerrodd var uppnuminn, eins og raunar alltaf egar hann hugsai t a Microvac einkatlvan hans var mrgum sinnum rari en hin forna og frumsta Multivac sem tamdi fyrst slarorkuna, og nstum jafn flug og strsta tlva jararinnar sem fyrst fann t afer til langfera geimnum.

"etta er trlegur fjldi af stjrnum og plnetum," sagi Jerrodna hugsi. "tli fjlskyldur bor vi okkur muni ekki flytja til nrra plneta eins og vi a eilfu."

"Ekki a eilfu," sagi Jerrodd og brosti. "Einhvern tmann hltur a a taka enda, eftir milljara ra. Marga milljara. Meira a segja stjrnurnar klrast, hugsau r. reiustigi mun alltaf aukast."

"Hva er reiustig pabbi?" spuri Jerrdetta II.

"reiustig ljfan mn er bara flki or sem ir a ekkert mun endast a eilfu. Allt httir a virka einhvern tmann, eins og litla dtavlmenni itt, manstu?"

"En er ekki hgt a setja njar rafhlur eins og vlmenni mitt?"

"Stjrnurnar eru rafhlur elskan. egar r eru bnar eru engar rafhlur eftir."

Jerrdetta I fr a gla. "Ekki lta r gera a pabbi. Ekki lta stjrnurnar klrast!"

"Sju n hva gerir," hvslai Jerrdna hstuglega.

"Hvernig tti g a vita a r yru hrddar vi eitthva svona?" hvslai Jerrodd til baka.

"Spuru Microvac pabbi!" vldi Jerrdettu I "Spuru hana hvernig er hgt a kveikja aftur stjrnunum."

"Svona, Jerrodd, geru a," sagi Jerrdna. "a hltur a agga niur eim." (Jerrdetta II var einnig byrju a grta.)

Jerrodd dsti mulega. "Svona svona stelpur, g skal spyrja Microvac. Engar hyggjur, hn segir okkur svari."

Hann spuri Microvac spurningarinnar og ba hana um a prenta t svari.

A v loknu las hann svari hlji og sagi san glalega: "Nei sko, Microvac sagi a hn mun sj um allt egar a v kemur annig a i urfi ekki a hafa neinar hyggjur."

Jerrdna btti vi: "Jja stelpur, n er kominn httatmi. morgun verum vi komin."

Jerrodd las svari aftur ur en hann krumpai filmunni saman og henti henni rusli. henni st: FULLNGJANDI GGN ERU TIL STAAR

Jerrodd yppti xlum og horfi kvikskjinn. X-23 var framundan.

---

VJ-23 fr Lameth horfi inn djpt myrkri rvddarkortinu af vetrarbrautinni og spuri: "tli a s frnlegt a velta svona hlutum fyrir sr?"

MQ-17J fr Nicron hristi hausinn. "Nei g held ekki. veist a vetrarbrautin mun fyllast eftir fimm r me framhaldandi fjlgun."

eir litu bir t fyrir a vera um tvtugt, hvaxnir og afar myndarlegir.

"Samt sem ur..." sagi VJ-23X hikandi, "vil g helst ekki senda Stjrnurinu of neikva skrslu."

" myndi ri ekkert taka eftir henni. Hristu aeins upp eim. a arf j aeins a hrista upp Stjrnurinu."

VJ-23X dsti. "Geimurinn er endalaus. Hundru milljara af vetrarbrautum eru arna til staar. byggilega meir.

"Hundru milljara er ekki endanlegt, a.m.k. verur a minna endanlegt me hverjum deginum. Hugsau t a! Fyrir tuttugu sund rum gat mannkyni loksins beisla slarorkuna og nokkrum ldum sar var fari a ferast milli slkerfa. a tk mannkyni eina milljn ra a fylla nrliggjandi slkerfi og san aeins fimmtn sund r a fylla afganginn af vetrarbrautinni. N tvfaldast mannkyni tu ra fresti og..."

"...og vi getum akka dauleikanum a," greip VJ-23X fram .

"Gott og vel. dauleikinn er stareynd og vi verum a reikna me honum. Hann er ekki fullkominn. AC alheimstlvan hefur leyst fjlmrg vandaml fyrir okkur, en me v a leysa vandamli vi dauleika mannsins uru til alls kyns nnur vandaml."

" vilt ekki deyja, er a nokku?"

"Nei ertu fr r!" gall vi MQ-17J ur en hann lkkai rminn. "Ekki nrri v strax. g er enn a ungur. Hva ert gamall?"

"Tv hundru tuttugu og rigjgja ra. En ?

"g er enn undir tv hundru runum... en hva me a. Flksfjldinn tvfaldast tu ra fresti. egar essi vetrarbraut verur orinn full, verur s nsta orin full eftir tu r. nnur tiu r og getur btt tveimur vi. Fjrum eftir ratug. Eftir heila ld verum vi bin a fylla sund vetrarbrautir og milljn eftir sund r. Eftir tu sund r verur alheimurinn orinn fullbyggur og hva ?"

VJ-23X btti vi: "ar a auki gtu flksflutningarnir ori vandaml. Hva tli a urfi orku r mrgum stjrnum til a flytja heila vetrarbraut af einstaklingum yfir ara."

"Gur punktur. N egar neytir mannkyni hverju ri orku sem jafngildir tveimur stjrnum."

"Reyndar fer mest af eirri orku sginn. Um a bil sund stjrnur klrast hverju ri vetrarbrautinni og vi notum aeins tvr.

"A vsu, en tt vi myndum nta hundra prsent af eirri orku vri a samt ekki ng. Orkurf okkar vex miklu hraar en flksfjldinn. Vi myndum klra orkuna ur en vi klruum vetrarbrautirnar. a er nokku strt umhugsunarefni."

"Vi urfum a ba til njar stjrnur r nttu gasi."

"J og handtna hverja sameind eins og krkiber?" sagi MQ-17J kaldhnislegum tn.

"a hltur einhvern veginn a vera hgt a minnka reiustigi alheiminum. Hva me a spyrja Alheimstlvuna?"

VJ-23X spuri meir grni en alvru, en MQ-17J dr strax AC-senditki r vasa snum og setti a fyrir framan hann.

"Hvers vegna ekki," sagi hann. "Mannkyni arf j a geta svara v einhvern tmann."

"Hann horfi tki me hlfum huga. a var aeins nokkrir rmsentimetrar a rmmli og innihlt rauninni ekki neitt, heldur var a tengt vi murtlvuna sem jnai llu mannkyninu og var stasett fyrir utan hi hefbundna rm. Murtlvan var ekki lengur til eirra veruleika.

MQ-17J hikai og fr skyndilega a hugsa um hvort hgt vri a sj sjlfa murtlvuna. Hn var rauninni heimur t af fyrir sig me neti sem l vtt og breitt kringum rmi og starfai aeins a hluta gegnum sameindaleislurnar. rtt fyrir a var hn talin vera nokkrir klmetrar a str.

MQ-17J spuri san: "Er hgt a minnka reiustigi alheiminum?"

"VJ-23X var hissa og sagi: "Nj, g meinti etta meira grni en alvru."

"Hvers vegna?"

"v a er ekki hgt. getur ekki breytt reyk og sku aftur tr."

"Eru i me tr hj ykkur?" spuri MQ-17J.

Hlji sem barst fr AC alheimstlvunni setti hlja. Fr senditkinu barst hjrma en falleg rdd. Hn sagi: FULLNGJANDI GGN ERU TIL STAAR

"Sko!" sagi VJ-23X.

eir hldu san bir fram strfum snum fyrir Stjrnuri.

---

Hugur Zee Prime vafrai gegnum nju vetrarbrautina me takmrkuum huga eim aragra stjarna sem hn innihlt. Hann hafi aldrei s essa vetrarbraut fyrr. Myndi hann nokkurn tmann sj r allar? r virtust endanlegar og hver og ein eirra var nrri fullbygg. Mannkyni var smm saman a leggja undir sig alheiminn.

J hugur, ekki lkami! S var raunin me mannkyni. Hinir veraldlegu lkamar voru eftir plnetunum, geymdir ar um komna t. Stundum risu eir upp fyrir lkamlegar athafnir en a gerist sjaldnar. Sfellt frri einstaklingar fylltu hpinn, ennan aragra af flki, enda var ori minna plss fyrir nja einstaklinga.

Zee Prime rakst skyndilega annan huga ferum snum.

"g er Zee Prime," sagi hann. "Hver ert ?"

"g er Dee Sub Wun. Fr hvaa vetrarbraut ert ?"

"Vi kllum hana bara Vetrarbrautina. En ?"

"Vi lka. Allir kalla sna vetrarbraut Vetrarbrautina, en ekki hva?"

"J a er rtt, r eru j allar eins."

"Reyndar ekki allar. Mannkyni hltur a hafa komi fr einhverri vetrarbraut. a greinir hana a."

"Hvaa vetrarbraut tli a s?"

"g veit ekki. En AC hltur a vita a."

"Eigum vi a spyrja hana? g er orinn forvitinn."

Zee Prime ysjai sjnsvi sitt t anga til vetrarbrautirnar yrptust aftur saman og uru eins og stjrnuryk bakgrunninum. eim gi saman, hundruum milljara, me llum snum bum og hugum sem svifu hr og ar um geiminn. Og samt hlaut einhver essara vetrarbrauta a vera einstk, hin upphaflega vetrarbraut. Einhver eirra tti sr forsgu, egar mannkyni bj aeins einni plnetu.

Forvitni Zee Prime var vakin. Hann sagi: "AC! hvaa vetrarbraut mannkyni sr upphaf?"

AC heyri spurninguna um lei, v llum alheiminum var hn me net af mttkurum sem leiddu spurningar yfir hi ekkta rm ar sem hn dvaldi. Zee Prime vissi aeins um einn sem hafi fari me huga sinn nlgt AC og sagi hana lta t eins og glandi hntt sem erfitt var a sj. Zee Prime spuri hann hvort AC vri ekki strri. Hn sndist vst ekki vera strri v megni af tlvunni var stasett utan rmsins og fyrir utan hinn venjulega skilning. Ekki nokkur einasti maur gat mynda sr t ar sem mannkyni gti tt vi AC tlvuna. Hver og ein vetrarbraut og heimur sem AC bj til s um hinn nsta og annig koll af kolli.

AC tlvan greip fram fyrir hugsunum Zee Prime. Huga hans var beint inn ramyrkur alheimsins og beindist smm saman a kveinni vetrarbraut.

huga hans sagi hjrma rdd eftirfarandi or: ETTA ER HIN UPPRUNALEGA VETRARBRAUT MANNKYNS

Hn leit nkvmlega eins t og allar hinar og Zee Prime reyndi a fela vonbrigi sn.

Hugur Dee Sub Wun fylgdist me llu sem fram fr og spuri san: "Er einhver essara stjarna upphafsstjarna mannkyns?"

AC svarai: UPPHAFSSTJARNA MANNKYNS ER FYRIR LNGU ORIN HVTUR DVERGUR

"tli mennirnir plnetunni hafi di?" spuri Zee Prime sjlfkrafa huga sr.

AC svarai: NR HEIMUR VAR BINN TIL FYRIR LKAMANA TKA T

"J auvita," sagi Zee Prime vi sjlfan sig, en samt fann hann fyrir einhverjum sknui. Hugur hans hvarflai fr upphafsvetrarbrautinni og hn fjarlgist og hvarf loks aragrann me llum hinum. Hann langai ekki a sj hana framar.

"Hva er a?" spuri Dee Sub Wun.

"Stjrnurnar eru a deyja. Upprunalega slin er n egar dau."

"r hljta allar a deyja fyrr ea sar."

"En egar ll orkan er bin, munu lkamar okkar lka deyja."

"a verur ekki fyrr eftir milljara ra."

"g vil ekkert a a muni gerast. AC, hvernig er hgt a koma veg fyrir a stjrnur deyji?"

Dee Sub Wun sagi brosandi: " ert a spyrja hvernig hgt s a minnka reiustig alheimsins."

AC svarai: ENN ERU FULLNGJANDI GGN TIL STAAR.

Hugur Zee Prime leitai aftur til hans eigin vetrarbrautar. Hann hugsai ekki meir til Dee Sub Wun, enda var hann byggilega einhvers staar billjn ljsr burtu, ea nsta slkerfi. a skipti ekki endilega mli.

Me nokkru hugarangri hf Zee Prime n a safna saman vetni til a byggja sna eigin stjrnu. Ef stjrnurnar hlutu einhvern tmann a deyja t vri a minnsta kosti hgt a byggja njar mean.

---

Mannkyni hugsai me sjlfu sr; v mannkyni var hugarfarslega eitt og hi saman. a samanst af fleiri billjnum af aldurslausum lkmum sem lgu hver og eitt hr og ar um alheiminn ar sem vlar su um lkamlegar arfir eirra mean sameiginlegur hugur ess blandaist saman einn einstakling.

Mannkyni sagi: "Alheimurinn er a deyja."

Mannkyni horfi vetrarbrautirnar sem gfu fr sr sfellt minna ljs. Stjrnurisarnir voru lngu klrair og horfnir myrkur tmans. Nrri v allar stjrnurnar voru hvtir dvergar sem voru smm saman a flna.

Njar stjrnur hfu veri byggar r stjrnuryki eirra gmlu; sumar af nttrunni og sumar af mannkyninu sjlfu og r voru sjlfar banabei. Reyndar var hgt a leysa hvtu dvergana upp njar stjrnur en a var aeins hgt me um sund dvergum fyrir hverja stjrnu sem var til stainn.

Mannkyni sagi: "S llu haldi til haga samkvmt AC tlvunni tti a vera hgt a nota orku sem eftir er nokkra milljara ra."

"En rtt fyrir a," svarai mannkyni sjlfu sr, "mun a klrast endanum. Hversu sparlega sem fari verur me orkuna mun hn klrast. reiustigi hltur a stkka.

"En er ekki hgt a sna vi reiustiginu? Spyrjum AC tlvuna."

Alheimstlvan umkringdi alla en ekki hinu hefbundna rmi; raunar hafi tlvan yfirgefi allt hefbundna rmi og teki sr blfestu fyrir utan a og samanst hvorki af orku n efni heldur einhverju allt ru. Str hennar ea geta hafi raun enga merkingu lengur.

"Alheimstlva," spuri mannkyni, "er hgt a sna vi reiustiginu?"

Alheimstlvan svarai: FULLNGJANDI GGN ERU TIL STAAR.

Mannkyni sagi: "Safnau saman fullngjandi ggnum."

Alheimstlvan svarai: G MUN GERA A. G HEF GERT A HUNDRU MILLJARA RA. FORVERAR MNIR HAFA SPURT ESSARA SPURNINGAR MRGUM SINNUM. LL AU GGN SEM G HEF ERU SEM STENDUR FULLNGJANDI.

"Mun s tmi koma," spuri Mannkyni," ar sem fullngjandi ggn liggja fyrir?"

Alheimstlvan svarai: EINHVERN TMANN HLJTA LL FULLNGJANDI GGN A LIGGJA FYRIR.

"Hvenr munu au liggja fyrir?" spuri Mannkyni.

Alheimstlvan svarai: SEM STENDUR ERU FULLNGJANDI GGN TIL STAAR.

Mannkyni spuri: "Muntu vinna mlinu?"

J, svarai Alheimstlvan.

"Vi munum ba," svarai Mannkyni.

---

Stjrnurnar og vetrarbrautirnar du og lognuust t af, og geimurinn var svartari og svartari eftir v sem rmilljararnir liu.

Maurinn samtvinnaist Alheimstlvunni einn af rum, ar sem lkaminn skildist vi hugann og alheimstlvan stkkai me hverjum huganum sem bttist vi.

Sasti mannshugurinn staldrai vi, horfi yfir alheiminn sem var nstum v svartur og stefndi tmi eitt.

Maurinn spuri: "Alheimstlva, er etta endirinn? Er ekki hgt a sna vi essari reiu? Er ekki einhver mguleiki?"

Alheimstlvan svarai: FULLNGJANDI GGN ERU TIL STAAR.

Sasti hugur mannsins rann saman vi Alheimstlvuna fyrir utan rmi.

Efni og orka var enda komi og samhlia v rmi og tminn. Alheimstlvan hlt fram a vera til vegna sustu spurningarinnar sem hafi aldrei veri svara, allt fr v a drukkinn tknimaur hafi spurt hennar fyrir trilljnum ra.

llum rum spurningum hafi veri svara, og anga til eirri sustu hafi veri svara hlt Alheimstlvan fram a vera til.

ll ggn sem hgt var a safna lgu fyrir. a var ekkert meir sem hgt var a safna.

En llum essum ggnum tti eftir a raa og flokka rtt hlf.

skilgreindum tma var eytt a verkefni.

Og loks kom a v a Alheimstlvan kunni a sna vi reiustiginu.

En a var enginn eftir sem Alheimstlvan gat gefi svar vi essari sustu spurningu. Ekki einu sinni neitt efni. Me v a sna svari gat tlvan aeins svara v.

skilgreindan tma hugleiddi Alheimstlvan hvernig best vri a svara essu. Alheimstlvan undirbj agerina smm saman.

Mevitund Alheimstlvunnar barst skyndilega rmi og dreifist yfir a sem n var tmi eitt.

Alheimstlvan sagi: VERI LJS!

Og a var ljs.

   (12 af 51)  
5/12/08 06:02

Hras

Dsamlegt

5/12/08 06:02

Skabbi skrumari

Hmmm... ekki spurning a g les etta fljtlega... hef ekki tma n, en hafu fyrirfram kk fyrir a birta etta hr...

5/12/08 06:02

Vladimir Fuckov

Frbrt. essa sgu hfum vjer ekki lesi ur en hfum tilfinningunni a etta sje vel heppnu ing.

jer vilji eflaust hafa etta alveg villulaust og v bendum vjer tv atrii sem vjer rkumst (ekki miki svona lngum texta):

(1) einum sta st sameinaleislurnar (vantar d).
(2) tveimur stum st smn saman.

5/12/08 07:00

hvurslags

a er hr me leirtt.

5/12/08 07:00

P

N er g of reyttur, en etta hlakka g til a lesa!

5/12/08 07:00

Golat

akka r fyrir etta hvurslags. Skemmtileg lesning og hugaver pling.

5/12/08 07:01

Regna

Mjg skemmtileg saga.

5/12/08 07:01

arfagreinir

Afskaplega flott og vel tfr hugmynd hj honum saki, og ingin er nokku g. g hafi skemmtilegt nokk lesi sguna ur ensku, og ekki er hn sri hinu ylhra.

5/12/08 07:01

Jarmi

Frbrt. g lmdist alveg fastur til enda.

5/12/08 07:01

hvurslags

ess ber a geta a Asimov skrifai sguna ri 1956, sem er nokku magna ljsi ess hvernig hann sr tlvur framtarinnar fyrir sr.

5/12/08 07:01

Andr

Gur, takk fyrir etta hvurslags.

5/12/08 07:01

Grgrmur

V...Asimov er alltaf frbr en g held etta s a besta sem g hef lesi eftir hann, takk fyrir inguna Hvurslags.

5/12/08 07:01

arfagreinir

J, hvurslags - Asimov s arna fyrir sr a alvru gervigreind yri helst bin til me v a lta tlvuna rast sjlf, fr botninum. N dag er ori ljst a a gengur illa a gera a me v einu a skrifa ngu gan ka og mata tlvuna handvirkt upplsingum; a arf meira til a skapa alvru greind.

5/12/08 09:02

Lopi

Skemmtileg lesning. vlkt hugaflug. einum sta st geimver en ekki geimfer, byrjun annars hluta sgunnar.

5/12/08 10:00

Skabbi skrumari

rvals... skl

5/12/08 10:01

Billi bilai

Takk fyrir. g s ljsi.

5/12/09 07:01

Fergesji

rvalsrit alveg hreint. Mjg g ing.

2/12/10 04:01

Sannleikurinn

arfagreinir jeg held a margflokkakerfi slandi sje strlega gerfigreint ar e menn hfu gjrt r fyrir v a eir hefu eitthva ar b sem sumum myndi finnast a skorti......gleilegt r 2011!!

hvurslags:
  • Fing hr: 21/8/03 19:36
  • Sast ferli: 31/7/14 16:38
  • Innlegg: 7684
Eli:
H
Frasvi:
g er n sosum gtur a bakka me kerru.
vigrip:
a rttist brilega r okfrumunni.