— GESTAP —
upphaldi:
Flagsrit:
hvurslags
Heiursgestur og  skriffinnur.
Dagbk - 31/10/06
Kveskapur og vsnager httu!

Hr Gestap er ljft a vera. essu spjallsvi eru rir af vlkri lengd a erfitt vri a mynda sr ruvsi en vandlega skipt niur hundruir (og jafnvel sundir) blasna.

Hr er jafnframt, n efa, strsta magn slenskra lja og vsna internetinu samankomi kveskaparstofunni. Sumt sem ar m finna er af vijafnanlegum gum mean anna er ekki eins vel ort, en a er samt gott a vita af v a hrna rfist enn skld sem, kk s internetinu, urfa ekki a yrkja ofan skffu og geta leyft rum a njta kveskaparins, ef til vill vegna ess a au geta komi fram undir kvenu dulnefni.

Undanfari hefur a valdi mr hyggjum hvernig aldursskipting Gestapa sem jna Braga stendur. Raunar ekki aeins Gestapa heldur einnig flki... slendingum. essu rj hundru sund manna skeri er aeins hluti flks sem kann virkilega a meta kveskap, sem getur lesi hin meitluu verk jskldanna og fengi gsah, ea rennt yfir flagsrit valinna Gestapa hr og hugsa me sjlfum sr "etta er snilldarlega ort."

a er drmtt, virkilega drmtt a geta noti essara fjrsja. Og ar komum vi a kjarna essa flagsrits, eirri stareynd a eim sem njta fjrsjanna fer fkkandi, og a hratt.

g er tvtugur, svo g skafi ekkert utan af v. Einhverjir Gestapar hr hafa hitt mig einu arfainginu sem var haldi sumar egar g var nkominn fr Kna. Vinir mnir svipuum aldri sem geta fari me vsur og kunna a yrkja eru rfir, tveir ea rr, og enginn af eim stundar a reglulega. fljtu bragi s g aeins einn Gestapa hr sem g veit a er svipuum aldri sem hefur gott bragareyra (endilega leirtti mig ef g fer me fleipur), allir hinir eru eldri. Mr finnst g stundum vera sasti mhkaninn, g velti v oft fyrir mr hvers vegna etta yndislega leiktki sem vi hfum tungumlinu s ekki vinslla meal jafnaldra minna.

g ver smeykur vi a vsnager slendinga veri einhvern tmann ger a mikilvgum safngrip sem allir eru sammla um a urfi a varveita en enginn nennir a stunda lengur. Kvi rarins Eldjrns veri sett safn og flk muni njta eirra eins og tmats sem hefur veri urrkaur upp svo hann geymist betur, stainn fyrir a flk geti tnt ferska af nortum greinum.

Kvager , a g held, ekki eins harri samkeppni vi ara afreyingu bor vi kvikmyndir og tlvuleiki vegna ess a hn getur veri gagnvirk(eins og vi sjum Fullyringamti o.fl.), hn er inngreypt tungumli, sem er grarstr hluti af okkur sjlfum, og sast en ekki sst getur hn lifa tt tungumli taki gagngerum breytingum. a mtti lkja v vi a spuger di ekki t tt innihaldi sem nota er hana breyttist.

g ver stundum hrddur vi a etta endi sem eitthvert tnt menningarvermti. slendingar hafa ort dauleg kvi allt fr landnmi og a er mn dpsta sk a eir muni gera a fram, mean land byggist. ess vegna skulum vi ll halda vr um ennan mjg svo srstaka fjrsj tt a i ekki a aufin honum urfi einungis a vera til snis. Lifi slensk vsnager!

   (22 af 51)  
31/10/06 21:01

blugt

g segi sama og , af mnum vinum er g ein sem hef gaman a kveskap, og er g litlu eldri en .

Mjg gott flagsrit!

31/10/06 21:01

arfagreinir

J, etta er hyggjuefni. Kannski maur fari a spreyta sig aftur til a halda arfinum lofti.

31/10/06 21:01

Regna

Mr finnst samt a undanfarin 10 r ea svo s meira um kveskap hr og ar jflaginu heldur en sustu 20 r undan.

31/10/06 21:01

Nermal

g er n aeins eldri en 20 ra, g veit n ekki hvessu artarlegir mnir jafnaldrar eru a glma vi skldskapargyjuna. g hefi rugglega ekkert fari a sp vsnager ef g hefi ekki dotti hr inn Baggalt. g er n heldur engin strkanna essu, en reyni a vera me. Fnt flagsrit.

31/10/06 21:01

Galdrameistarinn

Fnt flagsrit og mjg g bending. En g held a g taki undir a sem Regna segir hr a ofan.
g ekki nokku af flki sem hefur gaman af v a semja lj og vsur og m jafnvel vera a eitthva af v s hr mr afvitandi.
Sjlfur kann g a meta gan kveskap en mr er lfsins mgulegt a lra bragfrina hva sem g rembist vi a.

31/10/06 21:01

Vmus

a er kannske ekki a marka gamalmenni mig en g var samt mjg undrandi egar g mtti fyrstu rshtina og s a mrg bestu skldin hrna voru kornung. 25-35 ra. g kunni ekkert bragfri egar g skri mig hr fyrir rmum 3 rum og vissi ekki hvar stular og hfustafir ttu a standa en a voru mr miki yngri menn sem voru og eru enn alltaf reiubnir a leibeina eim sem a vilja iggja.
Annars tek g undir allt sem stendur essum gta pistli en g hlusta ekki rugli honum Galdra a hann geti ekki lrt undirstuatriin bragfri. g held a hann flki mli of miki. g ekki gtis skld sem hefur sami fjldann allan af ljum og nokkra sngleiki en hefur aldrei stdera bragfri. Hann lri sem krakki a eftir 4. srhlja kemur stuull og m hinn stuullinn standa hvar sem er..

31/10/06 21:01

Huxi

a kemur mr mjg vart hversu ungur ert, mia vi ann roska og hfileika sem snir vi vsnagerina. essi bending er alveg klrlega or tmatlu og fyrr hefi veri. a er vonandi a bragfri s kennd framhaldsslastiginu. (g hef aldrei menntaskla gengi, svo ekki veit g a). a er samt alltaf einn og einn sem finnur lfsfyllingu skldskapnum, og vi verum bara a vona a svo veri um komin r.
Galdri: Ekki vera a spila ig heimskari en ert. skalt bara byrja einfldum bragarhttum og kemur restin af sjlfu sr.

31/10/06 21:02

Dula

Hvurslags, ert gull.

31/10/06 21:02

Lopi

g byrjai einmitt hr Gestap til ess a fa mig bragfri. Nokkrir kunningjar mnir eru afar frir v svii og eir sgu mr a etta vri n lti anna en fing og kannski eitthva meftt innsi. Gestap Baggalti er kjrin staur til ess a fa sig og ekki er verra a f svona fna hjlp og bendingar fr pum eins og Skabba og fleiri. eim er g afar akkltur.

Fyrstu vsurnar mnar hrna eru afar klnar. Fyrst geri g tma steypu, nst einbeitti g mr a hafa bragfrina rtta en innihaldi var enn hlfgert bull. Svo eftir skammir tk g mig og gaf mr virkilegan tma til ess a lta ekkert fr mr nema a bragfrin og innihaldi vri viunandi ea betra. dag er g of tmabundinn ru til ess a vanda mig vi kvager Baggalt svo g sleppi v frekar.

g tek a fram a g er nokku eldri en t.d. hvurslags. Mr leiddist kvalrdmur skla eins og svo mrgum rum, en samt finnst mr a a hafi blunda mr lngun til ess a geta ort gott lj ea kvi. Strskldin sem okkur var kynnt fyrir skla eru miklu meiri fyrirmyndir til a lta upp til okkar lfi heldur en vi gerum okkur grein fyrir.

g held a mli s a fleiri svona netsur yrftu a dkka upp og jafnvel sklakerfinu og treka a stugt a hfileikinn til kvagerar eftir stulareglum er fyrst og fremst fing.

g vil a lokum koma v a a eitt hrjir mig stkuger en a er sllegur orafori. g nefnilega les lti og er hugsa framhldi a v a margir srfringar eru vissir um a Harry Potter i hafi gert tluveran skurk v a Harry Potter kynslin veri nokku meiri bkalesarar heldur en kynslirnar undan. Tminn mun a sjlfsgu leia a ljs

g held a vi yrftum ekki a hafa svo miklar hyggjur af essu. Flk getur fengi huga bragfri og kvager kvaa aldri sem er eins og dmin hr sanna. Varandi undgdmin treka g hugmynd mna um a finganetsu bragfi veri komi fyrir sklakerfinu.

31/10/06 21:02

Billi bilai

g tek heils hugar undir fyrstu setninguna: [g]Hr Gestap er ljft a vera.[/g] Og afgangurinn er mjg gur lka.

31/10/06 21:02

Skabbi skrumari

g hef engar hyggjur... a vera alltaf slatti af strskrtnu flki sem nennir a sp svona hluti... eins og vi....

31/10/06 21:02

Herbjrn Hafralns

Fnt er etta flagsrit
fri g r kku.
Sjlfur reyni a sna lit,
og sem hr eina stku.

[Sendir hvurslags vna skkulaikku]

31/10/06 22:00

krossgata

hugaverur pistill.
g er sviparar skounar og Skabbi. g hef ekki hyggjur. g hafi ekki heldur hyggjur egar g var num aldri og var hreint ekki a fa mig kveskap. las g fyrir barni mitt sgur og lj. ru hvoru gegnum tina hef g fikta vi leirbur en af ltilli alvru. San smitaist g af einhverju og var enn skrtnari en ur og n fikta g meira a staaldri. a verur alltaf til flk sem vaknar svona gamals aldri.

g held etta eigi eftir a ganga svona alla t. Sveiflast. Regna nefnir einmitt essar sveiflur, sustu 10 r lflegri en au 20 ar undan. En g tek ofan fyrir ykkur sem eru ung rkti hfileika ykkar fr unga aldri.

31/10/06 22:00

Sundlaugur Vatne

J, g byrjai lka Gestap snum tma vegna kveskaparranna
Blessaur, drengurinn minn, g er n meira en 2svar sinnum eldri en og g deili ekki hyggjum num. Vi skldin hfum alltaf veri minnihluta. ess vegna er eftir okkur teki.

31/10/06 22:00

Glundroi

g held a srt a villa r heimildir gi minn. Myndin kemur upp um ig.

31/10/06 22:00

Gsli Eirkur og Helgi

Fyrst brau bori Hvort hefbundinn ljager lifi ea ekki sliftir mnum augum engu mli . frelsi a kunna tj sig hvar sem er hvenr sem er hvern ann htt sem vilt er a mikilvga bragfri er einhverskonar lg sem vel geta breyst me tmanum
g henti gmlum Batkgardnum gr fr 1975 flottar
. g er handviss um a run heimsins nstu hundra rinn fari miki eftir v hvernig stra landi austri sem br haldi mlunum . ar er bragfinn nnur
etta reddast allt saman ef vi heilsum vingjarnlega hvort til annars . Hvar sem vi erum og n ess a lta niur hvort anna og berum vyringu fyrir llu lifandi
reddast heimurinn me ea n stula og hva a n heitir

31/10/06 22:00

Tina St.Sebastian

etta unga flk n til dags. egar g var num aldri...

...var ri 2004. kunnum vi sko a meta lji!

Annars gekk g aldrei almennilega gegnum etta desperat nglingaljagerarstig sem mr virist vinslt dag (og raunar undanfarna ratugi); Why don't nice girls like me og allt a. Hins vegar held g a mitt fyrsta bragfrilega rtta verk hafi komi fremur seint (mia vi mna tt a.m.k.) v fram a tta-nu ra orti g nr eingngu afar framrstefnuleg lj. Mig minnir a eitt hafi veri um eineyga kind og gott ef a birtist ekki sum Barna-DV.

essi athugsemd er birt me fyrirvara. g er nvknu. Og fokkitt a g geti skrifa eitthva gfulegt.

P.s. Flest a sem birtist Barna-DV og aftan mjlkurfernum dag er gagnvart ljlist eins og ljsmyndasamkeppni Ss&Heyrs er gagnvart verkum Ansel Adams. (Neisko! Hundur me slgleraugu! Hahaha!) [Finnur aulahrollinn hrslast niur eftir hryggnum]

31/10/06 22:00

Skabbi skrumari

a er tal bl sem hafa hagyringahorn... margar vefsur sveitaflaga hafa slkt... svo er ttur tvarpi ar sem menn geta botna fyrriparta (birtist morgunblainu lka)... til er kvaspjallbor (frekar lti virkt a vsu)... eru hagyringamt hverri sveit allavega einu sinni ri a v er virist... menn tala vsum alingi og fullt af vefsum til ar sem hagyringar eru a koma me vsur ( gin su ekki alltaf upp marga fiska) ... g s ekki betur en a huginn s nokku mikill kveskap...

31/10/06 22:00

hvurslags

Takk fyrir vibrgin. [hmar sig skkulaikku] J a er rtt hj r Skabbi a a eru hr og ar frjir jarvegir fyrir kveskapinn. Inntaki greininni var einmitt a a halda essum jarvegum fram frjum og finna nja "rktunarstai". [fr einnig aulahroll vi tilhugsun um ljsmyndasamkeppni nefnds dagblas]

31/10/06 23:00

Offari

Takk fyrir ennan frbra pistil kri Hvurslags. egar g rak hr augun inn fyrst kunni g ekkert bragfrinni en fkk ga tilsgn hr og fr a geta hnoa einhverju r mr n ess a f skammir. annig a g fr a fa mig hr en vandamli er a g hef ekkert vit essar listgrei annig a g veit ekki hvaa lj hj mr eru birtingarhf og hver eru a ekki annig a g hef hra essu llu inn n ess a gera mr grein fyrir hvort etta s tt. Mr hefur hinsvegar ekkert fari fram essu rtt fyrir a hafa dlt t r mr heilu tonni af kvum sem vel vri hgt a setja stimpilinn ,,made in China" v hefur kvager mn slakna g geri stundum skffukvi minni vinnu og lti rf flakka hr til a reyna a halda ekkinguna. g hef prfa nnur kvasvi en finn mig ekki ar og jafnvel beri beinn um a fara. En g hef samt tr v a g muni halda fram a grpa etta tjningarform tt g hafi dregi tlvert r v.

31/10/06 23:00

Hakuchi

Mn tilfinning er s a essari rtt hafi vaxi smegin meal ungs flks sastliinn ratug ea svo. a ykir a minnsta ekki eins skelfilega lumm a kvea vsur og egar g var yngri ( nunda ratugnum).

Sjlfur hef g aldrei hnoa saman svo miki sem einni vsu. a orsakast einkum af v a g er hlatur og duttlungar forvitni minnar hafa tilhneigingu til a leita arar slir. g b eftir bragfrilega rttu skldapillunni.

31/10/06 23:00

Z. Natan . Jnatanz

Gur pistill um arflegt mlefni. g vildi helzt leggja hr meir til mlanna, en hef vmiur ekki tma til ess asvostddu

hvurslags:
  • Fing hr: 21/8/03 19:36
  • Sast ferli: 31/7/14 16:38
  • Innlegg: 7684
Eli:
H
Frasvi:
g er n sosum gtur a bakka me kerru.
vigrip:
a rttist brilega r okfrumunni.