— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
hvurslags
Heiđursgestur og  skriffinnur.
Sálmur - 31/10/06
Rakađ sig hringhent

Ţegar mađur er orđinn uppiskroppa međ yrkisefni er um ađ gera ađ yrkja bara nógu helvíti dýrt...

Á kvöldin finn ég komast í
krappa sinnisvöku.
Raksturinn er ráđ viđ ţví
rýja kinn og höku.

Hárin brönu hér og ţar
hylja vönum grettur.
Fer á skjön viđ flesta hvar
fjandans grönin sprettur.

Blađi lyfti, legg til at
lögu giftulega.
Ţađ í skiptiđ skeggiđ gat
međ skćrum klippt eins mega.

Áfram fargar atgeirinn
alltof marga skerđur.
Af mér sargast óhrođinn
-engu bjargađ verđur.

En fljótt mig hrćđir hárbeitt egg
međ hnífnum ćđ er skorin.
Eins ţađ blćđir í mitt skegg
sem árnar flćđa á vorin.

Leit var hafin vatni viđ
og votur af mér strjúka.
Hlaut ţar skafinn skatni friđ
skot sér gaf ađ brúka.

Eftir ţennan djöfuls dag
dreyra enn ţá sárin.
Mitt andlit brennir blóđugt flag
sem blaut í renna tárin.

Ekkert lániđ öđlast mér
ađeins smán í bunum;
Í byrjun mánuđs blćđa fer
međ bölvans ţjáningunum.

   (23 af 51)  
31/10/06 08:00

Dula

Ţú ert snillingur.

31/10/06 08:00

Anna Panna

BRAVÓ! [Hendir blómum í Hvurslags]

31/10/06 08:00

Z. Natan Ó. Jónatanz

Hressilegt & stórgott kvćđi – ţetta er nú ekki leiđinlegt lesefni, mađur.
Vonandi grćr andlitiđ fljótt.

31/10/06 08:00

Útvarpsstjóri

Skemmtilegt kvćđi um leiđinlega iđju.

31/10/06 08:01

Billi bilađi

Ţess vegna raka ég mig helst ekki oftar en vikulega. Skál.

31/10/06 08:01

Regína

Allt verđur góđum ađ yrkisefni.

31/10/06 08:01

Vladimir Fuckov

Stórskemmtilegt og orsakađi hlátur (sem er auđvitađ harđbannađ hjer á ţessum miđli sannleikans). Skál !

31/10/06 08:01

Nornin

Tek undir međ Regínu.
Góđu skáldin geta ort vel um hvađ sem er og ţar ert ţú engin undantekning [Skálar]

31/10/06 08:01

Skabbi skrumari

Stórskemmtilegt... nćst vil ég fá oddhendu um vaxađar rasskinnar... hehe...

31/10/06 08:01

Huxi

Ţetta er allt í lagi hjá ţér [Fyllist öfund og minnimáttarkennd sökum skorts á skáldskapargáfu]

31/10/06 08:01

Regína

Huxi, ćfđu ţig bara eins og Andţór. Ţađ er aldrei ađ vita nema ţú finnir einhverja gáfu sem ţú vissir ekki um.
Kannski skáldskapargáfu...

31/10/06 08:01

krossgata

Ţetta er líklega eina leiđin til ađ gera rakstur skemmtilegan? Ég hef enn ekki hitt ţann mann karlkyns sem finnst sú iđja skemmtileg. En bálkurinn er mikiđ betri en raksturinn. Skál!

31/10/06 08:02

Gísli Eiríkur og Helgi

Flott

31/10/06 10:01

Sundlaugur Vatne

Glćsilegt, kćri skáldbróđir, glćsilegt.

31/10/06 10:01

blóđugt

Glćsilega ort! Ég geri ráđ fyrir ađ sjöunda erindi sé tileinkađ mér!

31/10/06 11:02

illfygliđ

Vaxa nćst!

... ţađ vćri ţá kannski líka efni í annan brag.

31/10/06 11:02

illfygliđ

*fjúúússs....!*

[međ ađdáun í rödd]

31/10/06 14:00

Vímus

Ţrćlgott og ekki fyrir hvern sem er ađ fá sér hringhentan rakstur.

hvurslags:
  • Fćđing hér: 21/8/03 19:36
  • Síđast á ferli: 31/7/14 16:38
  • Innlegg: 7684
Eđli:
Frćđasviđ:
Ég er nú sosum ágćtur ađ bakka međ kerru.
Ćviágrip:
Ţađ rćttist bćrilega úr okfrumunni.