— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
hvurslags
Heiđursgestur og  skriffinnur.
Sálmur - 6/12/06
Loksins ort á Íslandi

Ţađ skyldi ţó aldrei hafa gerst ađ mađur ćldi úr sér enn einu kvćđaafstyrminu, svona rétt fyrir sumarlokun...

Í öđru landi ég eitt sinn bjó
og hef öldu stigiđ;
Í eiturgrćnan asískan sjó
af ánćgju migiđ.
Oft ég vakti eftirtekt
fyrir ásjónu mína.
Og öđruvísi er ýmislegt
úti í Kína.

Ég stundum himin starđi á
stjörnum prýddum,
Ísland fannst mér ćtíđ ţá
í öđrum víddum.
Björtum nóttum gat ei gleymt
né gráum ströndum.
Oft mig hefur um ţig dreymt
í austurlöndum.

Ţar eitt er bannađ, annađ má
og ć skal lofa.
Skýjakljúfar skiptast á
viđ skakka kofa.
Fátćktin ţar ćrin er
í alls kyns líki.
Í fámenninu finnst mér hér
sem friđur ríki.

Ég hef ţó komiđ varla viđ
í veröldinni.
Og ađeins kíkti í anddyriđ
á Asíunni.
Okkur finnst viđ hrein og há
og heimsins nafli.
Ađeins helmingur mannkyns heldur á
hníf og gaffli.

   (27 af 51)  
6/12/06 05:02

Salka

Ţú ert gott skáld hvurslags og velkominn heim á klakann.

6/12/06 05:02

krossgata

Skemmtilegt ljóđ. Skál! Í íslensku.....

6/12/06 05:02

Anna Panna

Ţetta er snilldarvel ort og umhugsunarvert viđfangsefni. Velkominn heim og skál!

6/12/06 05:02

Salka

Ég sé ekki hvađ er á myndinni.

6/12/06 05:02

Regína

Gaman ađ ţessu.

6/12/06 05:02

Billi bilađi

Góđur! Skál!

6/12/06 06:00

Vímus

Aldeilis ágćtt!
Ţó ţykir mér orđinu ,, Ađeins" ofaukiđ í nćstsíđustu línunni.
Helmingur mannkyns heldur á finnst mér nćgja og falla betur viđ hrynjanda ljóđsins.

6/12/06 06:01

Útvarpsstjóri

Skál Lagsi!

6/12/06 06:01

Dula

Mjög myndrćnt.

6/12/06 06:01

Ţarfagreinir

Velkominn heim í netfrelsiđ. Kíkirđu svo ekki á ţingiđ á laugardaginn, ha?

6/12/06 06:02

hvurslags

Ha já er ţađ á laugardaginn! [hrökklast aftur á bak og hrasar viđ]

6/12/06 01:00

Jóakim Ađalönd

Skál fyrir ţér hvurslax. Ţađ er gaman í Asíu, en líka alltaf gaman ađ koma heim, ekki satt?

hvurslags:
  • Fćđing hér: 21/8/03 19:36
  • Síđast á ferli: 31/7/14 16:38
  • Innlegg: 7684
Eđli:
Frćđasviđ:
Ég er nú sosum ágćtur ađ bakka međ kerru.
Ćviágrip:
Ţađ rćttist bćrilega úr okfrumunni.