— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
hvurslags
Heiđursgestur og  skriffinnur.
Sálmur - 4/12/06
Tvítugur?!

Ég vaknađi í morgun viđ vondan draum
og viđtökur enn óútskýrđar;
Ţví örlögin höfđu tekiđ í taum
minnar tindrandi ćskudýrđar.

Ég teygđi úr mér ţegar loks tími til vannst
og tók svo upp afmćlispakkann
En stírurnar nuddandi stöđugt mér fannst
ég standa viđ grafarbakkann.

Minn (fyrrum!) Adónislíkami flengingu fćr
af fótunum sést ekki mikiđ;
Ţví bumban mín lafir langt niđrá tćr
og leikur viđ sköflungaspikiđ.

Ég veit ekki hvers konar kvađir ég hef
né hverjum ţađ er ađ ţakka
ađ nefhárin kćfa mitt kröftuga nef
og kollvik ná aftan á hnakka.

Međ hrukkurnar, versnandi gláku og vömb
voru ţađ mistök ađ fćđast.
Oft mínir foreldrar, ungir sem lömb,
ađ mér í sífellu hćđast:

"En svona er eđlilegt," segja ţeir,
"ţú sérđ hvađ ţér er ađ hraka."

-Ţađ ćtti ađ henda mér inn á Eir
og yngja mig ţannig til baka.

   (28 af 51)  
4/12/06 07:00

Jóakim Ađalönd

Skál!

4/12/06 07:01

krossgata

Ljómandi skemmtileg kveđa og sérlega bjartsýnt viđhorf til núverandi stöđu og framtíđar. Ég skil ţađ sem svo ađ ţú eigir afmćli og til hamingju međ ţađ.

4/12/06 07:01

Regína

Til hamingju međ skrefiđ. Af öllum stórafmćlum er tvítugsafmćliđ ţađ afdrifaríkasta. Eftir ţađ verđur ekki aftur snúiđ.

4/12/06 07:01

Útvarpsstjóri

Til hamingju Lagsi.

4/12/06 07:01

Gísli Eiríkur og Helgi

Til hamingju međ afmćliđ Hvurslags . Skál !

4/12/06 07:01

Nornin

Til lukku međ daginn og trúđu mér, ţetta er allt betra eftir 24 ára aldurinn [Ljómar upp]

4/12/06 07:02

Billi bilađi

Til hamingju međ áfangann. [Skálar]

4/12/06 02:01

Hexia de Trix

Til lukku. Ég er sammála Nornu, ţetta verđur allt betra eftir 24 ára aldurinn. [Lćtur ţess ógetiđ ađ ástćđan sé sú ađ ţá hćttir mađur hvorteđer ađ telja]

4/12/06 03:01

Isak Dinesen

Til hamingju.

4/12/06 04:00

Z. Natan Ó. Jónatanz

Hástemmdar hamingjuóskir, fyrir mína hönd & annarra aldrađra vandrćđamanna & kveđskaparspekinga.
- - -
Tćr er hugurinn tvítugur,
& temmilegur ţrítugur,
en svo ţvćlist hann ţá;
verđur ţađanífrá
skelfilega skítugur.
- - -

Ţína skál, hvurslags er ţetta !

4/12/06 05:01

krumpa

Ţetta er rugl hjá stelpunum. Ţetta bara versnar - alla vega hjá konum - kallar eru í lagi fram ađ 35.
En harkađu af ţér - geymdu grátinn fram ađ ţrítugsafmćlinu! Ţađ er sko slćmt!

4/12/06 08:00

Ţarfagreinir

Ertu í einhverjum vafa um hvort ţú ert í raun orđinn tvítugur? Spurningamerkiđ virđist benda til ţess ...

Til hamingju annars, til vonar og vara.

4/12/06 11:01

hvurslags

Ég ţakka. Spurningarmerkiđ og upphrópunarmerkiđ átti ađ vísa til ţess ađ ég var enn ađ furđa mig á ađ hafa náđ ţeim tímamótum hvort sem mér líkađi ţau eđur ei.

hvurslags:
  • Fćđing hér: 21/8/03 19:36
  • Síđast á ferli: 31/7/14 16:38
  • Innlegg: 7684
Eđli:
Frćđasviđ:
Ég er nú sosum ágćtur ađ bakka međ kerru.
Ćviágrip:
Ţađ rćttist bćrilega úr okfrumunni.