— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
hvurslags
Heiđursgestur og  skriffinnur.
Sálmur - 1/12/06
Framsókn - erfikvćđi

Eftir ađ hafa byrjađ á stöku á framsóknarţrćđinum á skáldskaparmálum Gestapós teygđist ađeins úr ţessu.

Á Hverfisgötu ég legg mína lykkju
ađ ljósgrćnu húsi viđ erfidrykkju
ţar sem viđ glösunum klingjum í kvöld
og kveđum um ákveđin stjórnmálavöld.

Í fyrndinni kusu okkar feđur og afar
ţann flokk sem núna er fćrđur til grafar.
En ţó ađ hann nái ekki ţorrann ađ ţreyja
hann ţrjóskast samt viđ og neitar ađ deyja.

Hvort húkir hann enn ţá af eldgömlum vana
og ekur um tún međ sinn ţúfnabana
eđa stekkur um Lögbergiđ léttur í glímum
líkt og hans áar á fornum tímum?

Nei, snarpt er hans hlutskipti í snúnum heimi
Og Snorrabúđ stekkur, ţótt sumir gleymi
ađ Framsóknarandinn ţá fékk til ađ muna
sín flóknu tengsl viđ náttúruna.

Í sveita síns andlits ţeir byggđu og bćttu
en bara ekki fyllstu varúđar gćttu
og enn ekki skilja sum framsóknarflón
ađ fullt er af vatni sitt eigiđ lón.

Ykkar tími er liđinn, tjaldiđ er falliđ
nú tekur viđ dauđi eftir hinsta kalliđ
Og međan ađ gróđurinn hylur allt hold
hvíla ţeir sćlir í Hriflumold.

   (42 af 51)  
9/12/05 23:01

Offari

Flottog skemmtilegt kvćđi, en sökum litarhátts míns er mér lífs ómögulegt ađ vera sammála yrkisefninu.

9/12/05 23:01

Lopi

Snilldarort og ţví miđur er heilmikiđ sannleikskorn í ţessum orđum. Kosning Jóns sem formans var síđasti moldarbingurinn sem hent var upp úr gröf Frammsóknarflokksins.

9/12/05 23:01

Ţarfagreinir

Sammála síđasta rćđumanni. Ţví miđur tel ég ţó ađ dauđaslitrnurnar verđi langdregnar.

10/12/05 00:01

Lopi

Já, framsóknargenin eru svo öflug ţví skyriđ er svo gott.

10/12/05 00:02

Rósmundur

Ţetta er alveg ágćtt!

10/12/05 02:00

Z. Natan Ó. Jónatanz

Skemmtilegtar vísur hjá ţér, hvurslags.

Athugađu ađ viđ birtingu kvćđa í félagsritun fer jafnan bezt á ţví ađ merkja viđ valkostinn ´Sálmur´, svo ekkert fari á milli mála.

5/12/07 05:00

Masi

Vá hvađ ţetta er flottur sálmur!
Og hér er líka tilvaliđ ađ laumast ađeins! [Ljómar upp]
Andarslitin hafa svo sannarlega dregist á langinn...
[Laumast um og nýtur einverunnar]

hvurslags:
  • Fćđing hér: 21/8/03 19:36
  • Síđast á ferli: 31/7/14 16:38
  • Innlegg: 7684
Eđli:
Frćđasviđ:
Ég er nú sosum ágćtur ađ bakka međ kerru.
Ćviágrip:
Ţađ rćttist bćrilega úr okfrumunni.