— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
hvurslags
Heiđursgestur og  skriffinnur.
Gagnrýni - 9/12/04
Bókahillan mín

Hérna kemur gagnrýni á bókahilluna í herberginu mínu. Stundum er sagt ađ mađur ţekkist á ţví hverja mađur umgengst, og mín trú er sú ađ hiđ sama gildi um bókaeign hvers og eins. Ţađ vćri gaman ađ fá svipađa gagnrýni frá öđrum gestapóum og bera saman bćkur okkar...bókstaflega.

Allavega, hér kemur listi yfir ţćr bćkur sem prýđa hilluna:

Images of Middle-Earth - teikningar eftir John Howe úr heimi Tolkiens
Digital Sapiens(steikt íslenskt wannabe sci-fi)
Skinfaxi 2003-2004(skólablađiđ)
Gösta Berlings saga eftir Selmu Lagerlöp
Veröld Soffíu og Kapalgátan eftir Jostein Gaarder
Eins og vax eftir Ţórarin Eldjárn
The No. 1 Ladies detective agency eftir Alexander McCall Smith
Punktur punktur komma strik eftir Pétur Gunnarsson
Góđi dátinn Svejk eftir Jaroslav Hasek - fćr reyndar lítiđ ađ hvíla í hillunni vegna síendurtekins lesturs
Garfield teiknimyndabók
Jólin koma og Ljóđasafn eftir Jóhannes úr Kötlum
Dönsk myndasögusyrpa
Kennslubók í Esperanto eftir Ţórberg Ţórđarson
Ofvitinn eftir Ţobba líka
Strokleđur
Lord of the Rings, Unfinished Tales og Hobbitinn
Da Vinci lykillinn(ég veit, ég hafđi ekkert ađ gera í flugvélinni)
Heildarverk Lewis Carroll í einu bindi
Veröld sem var eftir Stefan Zweig
Gunnarsrímur eftir Sigurđ Breiđfjörđ
Baudolino eftir Umberto Eco
Meistarinn og Margaríta eftir Búlgakov

Flest ţetta hef ég lesiđ, fyrir utan Lewis Carroll og strokleđriđ. Ég myndi gefa bókahillunni minni fimm stjörnur en dreg tvćr stjörnur frá fyrir dönsku myndasögusyrpuna og Ladies detective agency, en sú bók er óhemju leiđinleg. Ein stjarna bćtist ţó viđ af ţeirri ástćđu ađ ég smíđađi hilluna sjálfur í grunnskóla, og ţjónar hún tilgangi sínum enn vel.

Á döfinni er "Geisladiskamappan mín" gagnrýni, sem kemur von bráđar. Ég ţakka lesturinn.

   (45 af 51)  
9/12/04 04:02

Haraldur Austmann

Nokkuđ góđ hilla bara og flestir ćttu ađ finna eitthvađ viđ sitt hćfi, kćmu ţeir í heimsókn. Nema kannski kerlingarnar - ţađ vantar Rauđu ástarsögurnar.

9/12/04 04:02

B. Ewing

Góđ gagnrýni. Kannski vćri líka gaman ađ sjá gagnrýnina [g]Sokkaskúffan mín[/g] og dćma sokkana eftir ţví hve ţćgilegir og notadrjúgir ţeir eru.

9/12/04 05:00

feministi

Ekki svo slćmar bćkur ţetta, en fáar.

9/12/04 05:00

Gísli Eiríkur og Helgi

fint ađ selma fékk pláss, fínt rit

9/12/04 05:01

hvurslags

Fáar bćkur já, enda fá leiđindaskruddur oftast ekki ađ hvíla kili sína í hillunni.

9/12/04 06:02

Númi

Jólin koma - tímalaust snilldarverk!

9/12/04 16:01

hvurslags

Algjörlega. Kann ţađ orđiđ utanbókar.

hvurslags:
  • Fćđing hér: 21/8/03 19:36
  • Síđast á ferli: 31/7/14 16:38
  • Innlegg: 7684
Eđli:
Frćđasviđ:
Ég er nú sosum ágćtur ađ bakka međ kerru.
Ćviágrip:
Ţađ rćttist bćrilega úr okfrumunni.