— GESTAP —
upphaldi:
Flagsrit:
hvurslags
Heiursgestur og  skriffinnur.
Dagbk - 1/12/04
bleiku ljsi

etta er aeins fyrsti hluti af...g veit ekki mrgum. Gefi sgunni sm sns, hn er dlti lengi a byrja.

Tm baunads valt eftir Fajib strti sem l norurhluta Takma borgar. Hn byrjai fer sna tunglskininu vi niurfalli sem l fyrir framan vefnaarvrubina og hlt vesturtt framhj sltraranum og loks t mija rykuga krossgtuna ar sem vindurinn hlt fram a bera hana yfir Ghon-strti.

Enginn var ferli.

Baunadsin hgi ferina og var nrri bin a stanemast vi litla gosbrunninn ar sem lgregluskrifstofan var, en n vindhvia feykti henni fram og loks endai hn fer sna slubs grnmetiskaupmannsins sem st galtmur og gein vi nturmyrkrinu eins og fuglsungi sem galopnar kjaftinn von um a f ti, hvort sem a voru ormar ea ntt grnmeti.

egar skarkalinn fr dsinni var hljnaur gerist nokku skrti. Umferarljsin krossgtunum, sem yfirleitt voru ljslaus a ntureli, kveiktu skyndilega sr. Hefi einhver manneskja veri ferli um Fajib strti hefi hann s grnt ljs skna snu skrasta og gula ljsi sem var ori broti a mestu og lsti venjulegu ljsi blikka til og fr undarlegum rytma. A lokum enduu ll umferarljsin v raua ur en au hurfu fyrirvaralaust og mninn hf aftur a sj um a lsa Takma borg eins og ekkert hefi skorist.

---

Peningarnir hljta a duga fyrir remur kjklingum. Og mundu svo eftir v a lta sltrarann f peningana fyrir svninu sem hann skrifai hj okkur um daginn. Svo arftu a koma og hjlpa mr a taka til, heyrist r eldhsinu.

J mamma, sagi Sfa litla og fr sandalana sna. Svo valhoppai hn niur trstigann og hljp niur eftir gtunni til sltrarans. Slin var n komin nokkurn spl upp himininn og stra bronsklukkan hf a sl nu hgg skmmu ur en Sfa litla kom a markastorginu. essar fu stundir dagsins ar sem hitastigi var hvorki of kalt n heitt var allt troi af flki snum venjulegu verslunarleiangrum. Sfa s rtt glitta skilti sltrarans og kreisti fastar um peningana sem hn hlt lfanum. Svo hlt hn fram a olnboga sig fram eftir tronu Fajib strtinu.

Raj sltrari var rlti bstinn og tluvert dekkri yfirlitum en venjulegur maur. Hri var byrja a ynnast hvirflinum og hann urrkai bli drifnu hendur snar svuntuna mean hann eyttist um bak vi barbori undarlegum dansi og afgreiddi flk sem mest hann mtti. egar rin var komin a Sfu dr hann djpt inn andann, brosti til hennar og urrkai svitadropa af enninu sama sta svuntunni og an. Jja Sfa mn, hva viltu svo f dag? sagi hann.

Sfa rtti honum peningana fyrir svninu sem hn hafi keypt sustu viku. Svo mumlai hn feimnislega a hn tlai a f rj kjklinga.

Auvita auvita barni mitt. Raj seildist eftir snrisspotta og batt rj vna kjklinga saman utan um hlsana. egar kom ljs a Sfa hafi ekki nga peninga meferis tk hann gleraugun af sr og klrai sr kollvikunum. J litla mn, v miur get g ekki skrifa etta hj ykkur, i voru svo sein a borga mr nna. Segu mmmu inni a g geti bara selt r tvo.

g skal borga kjklinginn, sagi rdd bak vi Sfu. Hn sneri sr rakleiis vi og horfi upp til hvaxins manns grum kufli. Hann var me str gleraugu me svrtum gjrum og svart hr. Hann rtti Raj kaupmanni rakleiis upph sem vantai fyrir rija kjklingnum og gekk t n ess a kveja. Sfa sneri sr aftur a Raj me undrunarsvip og hljp san t eftir manninum til a akka honum.

ti gtu var n orin helmingi meiri mannrng en ur. Sfa kom fljtt manninn ar sem hann hlirai sr milli slubsa og hestvagna. Hn hljp eftir honum tindilftt og smeygi sr auveldlega milli lfuolutunna, asna og geita sem stu bundin vi slubsana. Hn hnippti loks hann ar sem hann st vi blaasjlfsalana a kaupa sr dagbla.

Afsakau herra, g vildi segja takk krlega fyrir kjklinginn. g get borga r upphina ef vilt fylgja mr heim.

Maurinn setti upp brosvipru. arft ess ekki, litla mn. Segu mmmu inni bara a Raj kaupmaur hafi reynt a svindla r, eins og venjulega.

kjlfari fylgdi vandraleg gn, hvorugt vitandi hva au ttu a segja.

Rosalega er ungt loft, sagi Sfa a lokum rtt eins og hn vri a tala vi sjlfa sig. Hvaxni maurinn tk hana upp og setti hana lfutunnu sem st hj lfubsnum. Svona vna, er etta ekki betra.

N var troningurinn orinn feikilega mikill og maurinn tti rlitlum erfileikum me hinn grarlega straum flks ar sem enginn virtist vita hvert hann vri a fara. Sfa leit yfir mannhafi sem teygi sig eftir Fajib strti eins langt og auga eygi. Troningurinn virtist samt vera hva ttastur vi gatnamtin ar sem hestvagnar og menn me varning trofullum hjlbrum skruu skammaryrum hver annan. Sfa s a umferarljsin voru blikkandi sfellu og mennirnir hnakkrifust um a hver eirra tti rttinn fyrst. rykmekkinum mijum gatnamtunum s Sfa mta fyrir prjnandi hestum sem reyndu af engri snilegri stu a koma sr burt.

Af hverju lta umferarljsin svona? spuri Sfa manninn. Eru au bilu?

Hva segiru barn? Maurinn leit sngglega upp me skelfingarsvip. Fari fr! hrpai hann og tti harkalega til hliar konu mijum aldri me fullt fang af appelsnum svo r rlluu t um allt. Fari fr allir, lofi mr a komast!skrai hann san og tr sr lei gegnum mannrngina. San hvarf hann inn um ein af mrgum hliargngum Fajib gtunni.

Sfa st ein eftir tunnunni. Hn var ekki viss um hvort hn ori a hoppa niur mannrngina og reyna a komast heim ea ba lengur steikjandi hitanum sem virtist tla allt lifandi a drepa. Eftir v sem efasemdirnar jukust bei hn bara lengur og hn urfti a komast klsetti. Ryki smaug inn augu hennar, eyrun, nefi og munninn eins og milljnir agnarsmrra mosktfluga.

Brtt byrjai henni a vera miki ml og hn tvsteig tunnunni til a ola rstinginn betur. Stru lfutunnurnar Takma borg eru ekktar fyrir anna en a vera stugar og egar geit sem var tjru vi einn bsinn rak afturendann tunnuna sporreistist hn og Sfa litla hentist niur me angistarpi. Fyrir eitthvert kraftaverk ni hn a koma sr fturna og veltist n til og fr mannmerginni.

v augnabliki gerist a. Gfurlegur hvellur heyrist fr gatnamtunum ar sem troningurinn var hva ttastur. Allir skruu vitfirrtu brjli og Sfa s alls konar rusl og smhluti eytast langt upp lofti. Strax nstu sekndum minnkai troningurinn egar allir byrjuu a hlaupa fr gatnamtunum angist en Sfa st grafkyrr smu sporunum, lmu af skelfingu. Hrslan var til ess a hn gat ekki haldi lengur sr og egar asnar, hnur og flk llum aldri forai sr eins og a mest mtti st ltil stlka snktandi lfutunnu me ltinn poll fyrir nean, ein og yfirgefin.

Hn s gegnum trin hrikalega tleikin lk sem hfu lent miju sprengingunnar. Alls staar var blugt flk a reyna hva a gat a koma sr burtu mean a hlt fyrir sr sn me hreinum kltum, sandlum ea hverju sem hendi var nst. eir sem ekki voru svo heppnir a geta komi sr burtu lgu mevitundarlausir gtunni og grtandi mur ea ltil brn stumruu yfir dtrum snum, brrum ea foreldrum. Sfa s hvar rr menn strum klossum me svarta klta fyrir andlitinu hlupu um. eir voru me skotfrabelti um xlina og riffla og skutu tilviljanakennt upp lofti. Einn eirra skrai eitthva sem lktist skipunum hina tvo. Grmuklddi maurinn lengst til vinstri kveikti sr sgarettu og ni stran svartan Blitz flugeld innan undir kuflinum. Hann braut priki af og lamdi gamlan grskeggjaan mann, alblugan andlitinu sem reyndi a staulast burtu. Frekari drunur og sprengingar heyust n near gtunni og pin og skrkirnir jukust aftur um helming.

Maurinn setti sgarettuna upp sig og dr reykinn djpt niur lungun. Svo kveikti hann flugeldinum me sgarettunni og henti honum hiruleysislega fr sr. Hinir tveir flagar hans hlupu burtu og hurfu inn eitthvert ngstrti. Sfa st grafkyrr og horfi stjrf athafnir grmukldda byssumannsins. ur en hann hljp burtu horfi hann Sfu og lagfri kltinn eins og bull fyrir aftku sem vill ekki ekkjast. Svo lt hann sig einnig hverfa.

Sfa hlt fram a vola. N fr flki a fkka rlti tt enn rkti alger ringulrei hvert sem liti var. Kveikirurinn brann upp rskotsstundu og stri Blitz flugeldurinn aut stjrnlaust af sta. Hann rakst utan slubsana trylltu flugi sem tlai engan enda a taka. Sfa var enn sem lmu og horfi flugeldinn kastast til og fr um strti me lfri sem tlai a skera eyrun af flki.

Hn hvorki heyri n s hvellinn egar flugeldurinn sprakk v a sasta sem hin stjrfu, trvotu augu hennar skynjuu var stri sprengjuklumpurinn koma andi eins og manngur boli a hfi sr. Svo var allt svart.

   (47 af 51)  
1/12/04 18:00

Jakim Aalnd

takanleg smsaga. ert penni gur.

1/12/04 18:01

Skabbi skrumari

Mjg svo takanlegt en flott... meira sem allra fyrst...

1/12/04 18:01

litlanorn

athyglivert. etta vri prileg stuttmynd snist mr.

1/12/04 19:00

Nornin

Dramatsk lesning. Vel skrifa og hjartnmt. g lifi mig alla vegana inn sguna.

hvurslags:
  • Fing hr: 21/8/03 19:36
  • Sast ferli: 31/7/14 16:38
  • Innlegg: 7684
Eli:
H
Frasvi:
g er n sosum gtur a bakka me kerru.
vigrip:
a rttist brilega r okfrumunni.