— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
hvurslags
Heiđursgestur og  skriffinnur.
Dagbók - 3/11/03
Uppskrift ađ lífshlaupi

Velkomin í uppskriftarhorn Hvurslags. Í dag birtist hér góđ uppskrift ađ lífshlaupi fyrir 1-2.

Hráefni:
300 gr. hveiti
Litarefni(hvítt, svart, appelsínugult, skiptir ekki máli)
Sćđisfrumur(eins margar og ţörf krefur)
200 gr sykur
1 egg
10-15 skólaár

Ađferđ:
Hitiđ ofninn í 37 gráđur. Stingiđ blöndunni síđan inn og látiđ malla í níu mánuđi. Helliđ síđan skólaárunum varlega útí, (í einstaka tilfellum má sleppa einu og einu) og án ţess ađ stoppa. Hrćriđ svo vel og látiđ hlaupiđ ţykkna vel upp.

Lífshlaupiđ má síđan borđa međ ćviskeiđ.

   (48 af 51)  
3/11/03 02:01

Mosa frćnka

Hvađ gerist ef mađur notar óvart of mörg skólaár?

3/11/03 02:01

Limbri

Já eđa gleymir hveitinu en notar tvöfallt af sykri ?

-

3/11/03 02:01

hundinginn

Hvađ međ lyftiduftiđ?

3/11/03 02:01

Leibbi Djass

Já.

3/11/03 02:01

SlipknotFan13

En hvađ ef mađur hellir ótćpilega af vanilludropum í deigiđ?

3/11/03 02:02

hvurslags

Mosa frćnka: Ţá fćrđu lćrdómsmann.
Limbri: Ţá fćrđu Leonardo diCaprio.
Slipknotfan: Ţá fćrđu Vanillumanninn.

3/11/03 02:02

Vladimir Fuckov

Sé ţetta uppskrift ađ lífshlaupi fyrir 1-2 og sé gert ráđ fyrir ađ um tvo sé ađ rćđa á ţá ađ deila međ tveimur í allar tölur ? Ţá finnast oss tölurnar nefnilega verđa of lágar og á ţađ í sumum tilvikum líka viđ ţó slíkt sé eigi gert (t.d. duga 10-15 skólaár eigi til ađ ljúka háskóla nema í undantekningatilvikum).

3/11/03 03:00

Haraldur Austmann

Hvernig veit mađur hvađ eru komnar margar sćđisfrumur? Dugar ekki ein?

3/11/03 03:00

hvurslags

Nei, hlaupiđ dugar ágćtlega fyrir ţann sem um rćđir og lífsförunaut. Einnig fyrir ţá sem ţjást af skitsófreníu.

hvurslags:
  • Fćđing hér: 21/8/03 19:36
  • Síđast á ferli: 31/7/14 16:38
  • Innlegg: 7684
Eđli:
Frćđasviđ:
Ég er nú sosum ágćtur ađ bakka međ kerru.
Ćviágrip:
Ţađ rćttist bćrilega úr okfrumunni.