— GESTAP —
upphaldi:
Flagsrit:
hvurslags
Heiursgestur og  skriffinnur.
Saga - 2/11/03
Gleraugun

essa sgu skrifai g fyrir um a bil mnui san. Vonandi lkar ykkur hn.

egar maur er barn skiptir maur tmanum fimm mntna einingar.
Brn eru oft sg bestu orasmiirnir og ess vegna skulum vi kalla essar einingar v nafni sem litli frndi minn bj til, klukkumnta.
a eru v tlf klukkumntur einum klukkutma og heill slarhringur er v hvorki meira n minna en 288 klukkumntur. a er erfi tala fyrir ltinn krakka a skilja og ess vegna hugsar litli frndi minn mestmegnis um hva hann geri fyrir einni klukkumntu og hva hann mun gera eftir eina til tvr. Meiri httar atburum svo sem bferum ea afangadegi er skipt vandlega fimm mntna bita v krkkum me litla sl og ltinn munn finnst erfitt a kyngja strri. En eftir v sem maur eldist renna bitarnir saman og stainn fyrir a sparka bsti hj nunganum fyrir framan ig eina klukkumntu og ba reyjufullur jlaspariftunum tvr klukkumntur mean maur horfir strumpana fimmtnda skipti httir maur smm saman a pla essu; srstaklega egar maur fer a borga bmiann sjlfur og gefa jlagjafir.

Vsteinn litli horfi pakkann sem hann fkk fr Siggu frnku. Ljminn af jlatrnu og kertunum bliknai samanburi vi glampann augum hans egar hann ttti papprinn af eins og tgrisdr rst br. Hann hafi bei essa afangadagskvld lengri tma en hann gat nokkurn tmann mynda sr og etta var byggilega fyrsta skipti sem hann fkk haran pakka fr Siggu frnku. Vonbrigin leyndu sr v ekki egar hann s hva var innan gjafaskjunnar fr "Sjnst Kpavogs". Hann urfti sko engin asnaleg gleraugu.
Sigga frnka tk varalit upp r tskunni, makai honum varirnar sr og skellti honum aftur ofan . Svo hallai hn sr fram a Vsteini: "Sju kturinn minn, finnast r au ekki falleg?"
Vsteinn svarai engu.
"Litli drengurinn er bara sykursjokki, er a ekki Magga mn," sagi hn vi mmmu hans Vsteins, "hann er lka orinn svo syfjaur, essi elska."
En Vsteinn var ekki neinu sykursjokki. Hann virti gleraugun fyrir sr. au voru me ykkum glerjum eins og stkkunargleri hans pabba og me svartri umgjr og alltof str hann. egar hann hafi au sr kitluu au bara eyrun og nefi og hann urfti a taka au af sr eftir smtma. a versta vi a var a s hann bara mmmu og pabba og jlatr og allt mu. En eftir a gmlu gleraugun hans brotnuu gat hann ekki einu sinni lesi gtunfnin skiltunum og urfti aldeilis a fra honum n gleraugu svo honum gengi vel sklanum eftir ramt, hafi Sigga frnka sagt. Hn sagist lka hafa vali essi svrtu v au pssuu svo vel vi svartkrullaa hri hans.
Vsteinn nennti ekki a hugsa um sklann. a voru svo endanlega margir klukkumntur anga til hann byrjai.

Vsteinn geispai. Hann var orinn pnu syfjaur enda var hann binn a leika sr a llum leikfngunum sem hann fkk allt kvldi. Nema gleraugun, au setti hann aftur skjuna og undir rm. Svo breiddi hann sjlfur sngina yfir sig.
Nsta dag sat hann bl sem brunai eftir snhvtri gtunni lei sinni t r bnum. Hann var a fara til mmu sinnar sem tti heima upp sveit. v miur hafi lymskubrag hans a setja gleraugun undir rm, eirri von a hann yrfti ekki a taka au me, ekki heppnast. Hann reyndi a lesa gtuskiltin. a var ekkert ml a lesa "Bragagata", v a var gatan hans. Svo kom Sl...eyjargata. S...b...brau.
"Mamma, hva er Sbrau?"
"Hva ertu n a bulla Vsteinn minn?"
"Hva er Sbrau mamma," sagi Vsteinn aftur. Fyrir fullorna flkinu geta svona spurningar veri svo skrtnar og hann var orinn aulvanur a spyrja aftur og aftur a v sama.
"Mamma, hva er Sbrau? Er a eins og braui fairvorinu?"
N voru au komin alla lei Bldshfa og mamma hans skildi ess vegna ekkert spurningunni. "Passau ig n a setja ekki skkulai fnu ftin n," sagi hn n ess einu sinni a lta aftur fyrir sig. Vsteinn hlt v fram a mylja prins pli sti anga til au voru komin a rtum Esjunnar.

Upp sveit voru margir skrtnir hlutir. Hann man jlin fyrra egar hann heimstti mmu sast, var fullt af hestum ti haga og margt a skoa ti. N voru aftur mti engir hestar og ekkert a sj neins staar. Vsteinn geispai og horfi svrtu gleraugun sem lgu hinu afturstinu.

egar jeppinn renndi hla bnum hennar mmu stkk Vsteinn t og teygi r sr. Honum var ori voa illt rassinum og horfi stra fjalli sem brinn st undir og kargafi allt kring.
"Mundu n eftir gleraugunum num Vsteinn," sagi mamma. En egar Vsteinn tlai a n au afturstinu voru au horfin. "Mamma, au eru ekki blnum," sagi hann, hlfpartinn feginn, hlfpartinn angraur. N yrfti hann a leita a eim t um allt.
"Hvert settiru au Vsteinn? au hljta a vera arna einhvers staar. hefur ekki tnt eim?"
"Mamma g lofa g tk au ekki neitt," sagi Vsteinn me reytumerki tninum. a var alveg dagsatt. Honum hafi ekki komi til hugar a mta au. a hlaut einhver annar a hafa teki au. rtt fyrir a hafa leita daualeit blnum fundust gleraugun ekki.

Amma var orin voa gmul, hafi mamma sagt, og ess vegna mtti Vsteinn ekki vera me mikil lti. Hn bj ein sveitabnum me kna t fjsi og brndttan ktt. Hann svaf nr allan tmann og nennti ekki a leika vi Vstein egar hann loksins vaknai. eldhsinu var allt breytt fr v egar amma var ltil stelpa fyrir utan eitthva af jlaskrautinu.
N stu au ll vi eldhsbori og glptu t snviakta sveitina. Amma var a baksa vi pnnur og potta vi gmlu eldavlina. "Jja mamma gamla," sagi mamma vi mmu. Hn kallai hana alltaf gmlu. "Helduru a hann Vsteinn hafi ekki tnt gleraugunum snum leiinni hinga."
"Mamma g lofa g setti au aldrei mig," sagi Vsteinn snugur svip. Amma hans urrkai sr um hendurnar me raukflttum vasaklt og settist hj Vsteini. "Veistu drengurinn minn, mn gleraugu vantar lka. g lagi au hrna eldhsbori fyrir rstuttu san, og n eru au horfin. egar g var ltil stelpa essum b var alltaf tala um a hslfarnir yrftu a f hluti lnaa ef eir hurfu. Kannski vantai vasahnf, tbakshorn ea jafnvel mjaltaftuna nokkra daga. Svo birtust eir hinum augljsustu stum rtt fyrir a allir bnum hafi veri nr vissir um a hafa leita ar. En a var aldrei veri a agnast t lfana tt eir hafi geta veri hrekkjttir v eir pssuu lka upp hsi."
" gamla mn, vertu n ekki a sklda upp drenginn einhverja vitleysu. Hann hefur ekkert gott af v a heyra svona skrksgur," sagi mamma. Vsteinn horfi strum augum mmu sna og dinglai ftunum. Gat a veri a lfanir hefu teki gleraugun hans? Miki vri hann feginn. Verst a Sigga frnka myndi ekki vera ng ef eir skiluu gleraugunum ekki. Og til hvers eiginlega yrftu eir gleraugu sem vru hvort e er alltof str ?
Fjlskyldan horfi n eldhsbori og bruddi keyptu piparkkurnar v allar r heimabkuu hennar mmu voru svo harar og gamlar. Vsteini fannst mjlkin ekki g heldur. Hn bragaist allt ruvsi en mjlkin heima og svo var hn heldur ekki svona fernum.

a var heldur ekkert a gera ti. Hann eyddi heilum klukkutma a dandalast mefram lkjarsytrunni og horfa ltinn snjtittling vasla um sandinum. Brum heyri hann mmmu sna kalla sig a au vru a fara heim. Hann sneri sr vi og hljp feginn a jeppanum hlainu.Gleraugun hfu v miur ekki fundist enn.

Mamma hans varalitai sig og mean hn horfi spegilinn framruskyggninu. "Vinkau n mmu inni bless," sagi hn og akti ara umfer nerivrina. Vsteinn leit vi og s mmu glugganum. Hn vinkai brosandi mti og Vsteinn s ekki betur en hn var me risastr og ykk gleraugu nefinu. Me svrtum gjrum.

   (51 af 51)  
2/11/03 21:02

bauv

V.

2/11/03 21:02

bauv

V.

2/11/03 21:02

Heiglyrnir

J a er ekki nema von a bauv litli segi v, etta er fn saga, velkominn vinur og njtu n baggalt.

2/11/03 21:02

Heiglyrnir

Hva!!, er ekkert nr, hef bara ekki s ig ur. gaman a sj ig.

2/11/03 21:02

hundinginn

Velkominn Hvurslags. Gott fjelagsrit arna ferinni!

2/11/03 21:02

Limbri

Flagsrit hvurslags er etta lka svakalega gott. Jlagjf til okkar allra snist mr. Takk fyrir mig.

-

2/11/03 21:02

Smbaggi

g man vel eftir hvurslags fr nefndu vefsvi .
*hstar*

2/11/03 21:02

Skabbi skrumari

tla a lesa a morgun gu tmi, velkominn til baka kri hvurslags...

2/11/03 22:00

hvurslags

akka ykkur fyrir. i megi eiga von fleiri fjelagsritum von brar.

2/11/03 22:00

Nafni

essi saga er falleg.

2/11/03 22:00

Golat

Brav...

3/12/06 18:01

Billi bilai

a tk n rmlega klukkumntu a lesa etta. [Ljmar upp] Takk fyrir mig.

5/12/06 04:01

krossgata

[Setur upp gleraugu]

1/11/06 05:02

krossgata

S miki betur nna.

3/12/07 09:00

krossgata

Skl!

5/12/07 21:02

hvurslags

Hva ert a laumast arna?!

hvurslags:
  • Fing hr: 21/8/03 19:36
  • Sast ferli: 31/7/14 16:38
  • Innlegg: 7684
Eli:
H
Frasvi:
g er n sosum gtur a bakka me kerru.
vigrip:
a rttist brilega r okfrumunni.