— GESTAPÓ —
Günther Zimmermann
Heiđursgestur.
Sálmur - 1/12/09
Vísukorn

Ţađ er búiđ ađ vera svo rólegt hérna upp á síđkastiđ, en ţetta flaug mér í hug í fásinninu, í ljósi nýskeđra atburđa.

Al Tahíni elta mćttu
allir heimsins kratar.
Búa um sig betur ćttu
bölvađir í Katar!

   (2 af 25)  
1/12/09 07:02

Blöndungur

Ó nei, ekki enn eitt ástarljóđiđ!

1/12/09 07:02

Heimskautafroskur

Brilliant staka. Full af ást.

1/12/09 07:02

Billi bilađi

Verđur Tortola ekki endurskýrt á nýju ári, og heitir ţá Thortóla?

1/12/09 08:00

Upprifinn

1/12/09 08:00

Huxi

Ţetta er fallg vísa. Ég las hana tvisvar..

1/12/09 08:01

Regína

Já, ljómandi góđ. Ţá má kveđa hana oft.

1/12/09 10:01

Günther Zimmermann

Mér var bent á ađ mađurinn heitir Al Thani en ekki Al Tahíni. En látum ţađ standa, hrynjandinnar vegna.

Verst ţykir mér ađ enginn krati skuli hafa ausiđ yfir mig fúkyrđum fyrir ţettađ. Til ţess var nú leikurinn gerđur.

1/12/09 11:01

Billi bilađi

<Eys fúkyrđum úr skyrdalli yfir Gunna Zimm>

Günther Zimmermann:
  • Fćđing hér: 13/11/05 22:34
  • Síđast á ferli: 6/10/16 10:53
  • Innlegg: 2105
Eđli:
Fróđleiksfús fáráđlingur.
Frćđasviđ:
Breytingar á hćđ og breidd bókstafsins t í bakstöđu eins og specimeniđ lítur út komiđ úr penna skrifarans Jóns Bjarnasonar frá Hvammi í miđ-Múlasýslu frá maí mánuđi 1623 til sumarloka 1624.
Ćviágrip:
Fćddur á síđustu öld. Hefur aliđ aldur sinn í fađmi Fjallkonunnar og Germaníu en gistir Dannebrog í Babýlón viđ Eyrarsund nú um stundir.