— GESTAPÓ —
Günther Zimmermann
Heiđursgestur.
Saga - 1/11/07
Geđi lypt í skugga kreppu

Hér verđur sýnd skemmtidagskrá til ađ bćta geđ ásjáenda, nú í skammdegi og krepputíđ. Félagsritiđ er í sjálfu sér óskup innihaldsrýrt, en ţađ skýrist af gengi krónunnar.

Fyrst er hér lítiđ myndband frá stuttbuxnahćgripeyjum frá nćstliđnum kosningum, er heitir Rauđa hćttan. Undir er leikinn hin áheyrilegasta útgáfa fegursta ţjóđarsöngs veraldarinnar. Geriđ ţiđ svo vel:

Rauđa hćttan

Nćsta myndskeiđ er ćttađ frá ćrslabelgjunum Steven Fry og Hugh Laurie, og sýnir hvernig verđur hér umhorfs eptir atfarir alţjóđa gjaldeyrissjóđsins. Geriđ ţiđ svo vel:

Fry & Laurie

Síđasta myndskeiđiđ í ţessu safni er hiđ skemmtilegasta. Ţetta er lítiđ atriđi úr myndinni Mary Poppins, er öđlast hefur nýja hliđ og spaugilegri en áđur var, vegna nćstliđinna kreppuvaldandi atburđa. Geriđ ţiđ svo vel:

Bankasöngur

   (10 af 25)  
1/11/07 05:02

Skabbi skrumari

Takk fyrir ţetta... skemmtilegt...

1/11/07 05:02

Garbo

Takk !

1/11/07 05:02

Regína

Já, sagnfrćđi kemur víđa viđ.

1/11/07 05:02

Bleiki ostaskerinn

Ţeir voru góđir bankastjórarnir ţegar ţeir dönsuđu um og nikkuđu hvern annan yfirlćtislega.

1/11/07 05:02

hvurslags

Ţađ er fátt sem kćtir mig meira en Stephen Fry og Hugh Laurie saman, hvort sem ţeir eru í sketsum eđa dressađir óviđjafnanlega upp sem Jeeves & Wooster.

1/11/07 05:02

Fergesji

Ţar hlógum vér dátt.

1/11/07 06:00

Jóakim Ađalönd

[Hermir eftir Upprifnum]

Eyddu ţessu óriti nú ţegar og ţetta eru linkar sem ég ćtla ekki ađ elta og ekki hauglýsa sjálfan ţig eđa viđurstyggilegan sósíalisma á ţennan hátt...

Kommatittir!

1/11/07 06:01

Günther Zimmermann

Gott ađ geta veriđ málpípa gleđiaukningar.

Jókakim: Bíttíđig helbláa landeyđa og brennuvargur!

1/11/07 06:01

Upprifinn

Jóakim. Ţegiđu.

1/11/07 06:02

Ţarfagreinir

Sammála síđasta rćđumanni.

Einnig ţeim bláu sem hér hafa tjáđ sig.

1/11/07 07:00

Jóakim Ađalönd

Ţiđ vitiđ ekkert hvađ ţiđ eruđ ađ kalla yfir ykkur. Fariđ svo fjandans til!

Günther Zimmermann:
  • Fćđing hér: 13/11/05 22:34
  • Síđast á ferli: 6/10/16 10:53
  • Innlegg: 2105
Eđli:
Fróđleiksfús fáráđlingur.
Frćđasviđ:
Breytingar á hćđ og breidd bókstafsins t í bakstöđu eins og specimeniđ lítur út komiđ úr penna skrifarans Jóns Bjarnasonar frá Hvammi í miđ-Múlasýslu frá maí mánuđi 1623 til sumarloka 1624.
Ćviágrip:
Fćddur á síđustu öld. Hefur aliđ aldur sinn í fađmi Fjallkonunnar og Germaníu en gistir Dannebrog í Babýlón viđ Eyrarsund nú um stundir.