— GESTAPÓ —
Günther Zimmermann
Heiđursgestur.
Pistlingur - 6/12/07
Um bókmenntavísanir í textum köntrísveitar Baggalúts

Í kjölfar áhugaverđra greina Hlégests um merkingar sönglagatexta, hyggst ég skyggnast ögn undir yfirborđiđ og finna vísanir ljóđsmiđa.

Í texta lagsins „Kallinn“ sem kom út á hljómskífunni „Pabbi ţarf ađ vinna í nótt“ (2005) gefur ađ heyra eptirfarandi vísuorđ: „ ... slátra nokkrum köldum yfir leiknum.“

Orđskýringar:
Slátra nokkrum köldum = Drekka nokkra bjóra.
Leikurinn = Kappleikur milli einhverra ótilgreindra liđa í knattspyrnu. Hér er ennfremur átt viđ sjónvarpsútsendingu frá slíkum kappleik.

En ţá ađ vísuninni. Ţessi ljóđlína hljómar saklaus viđ fyrstu áheyrn, en meira býr ađ baki, sem fćr mann til ađ ćtla ađ ljóđmćlandi („kallinn“) hafi stundađ nám viđ Hafnarháskóla. Lítum á ljóđiđ hér ađ neđan:

Eldgamli Carlsberg, ágćti bjór,
áđur ţú hverfur, söng vorn heyrđu.
Félagar eru ađ fara á ţjór,
fyrir vora gleđi brátt deyrđu.
Ţyrstir vér horfum nú hismi ţitt á,
hrífum svo tappana stútum frá.
Eldgamli Carlsberg!
Drjúgum í munn okkar dreyrđu.
Harmadauđur stórum okkur ţú ert,
ć verđur minna' og minna' ađ drekka.
Fyrir hvern dropa ţú dýrkađur sért;
dauđi ţinn mun setja' í oss ekka.
Einkum á morgun mun söknuđur sár,
sjá ţá í náđ ţinni okkar tár.
Eldgamli Carlsberg,
Hugga ţá rotađa rekka.

Ţetta orti Hannes Hafstein síđar ráđherra og var kvćđiđ prentađ í Söngbók Hafnarstúdenta (á bls. 17-18) sem kom út 1967. Kvćđiđ er vitaskuld nokkuđ eldra.

Ljóst er ađ ţegar „kallinn“ „slátrađi“ sínum bjór var honum hugsađ til áranna í Höfn, ţar sem ófáir Carlsberg-bjórar voru leiddir fyrir aftökusveit ţyrstra stúdenta og stúdentar sungu ljóđ Hannesar.

Niđurstađan er ţví sú ađ myndlíkingin ţegar talađ er um lát bjórs viđ drykkju í kvćđi Hannesar er augljós fyrirmynd ađ kveđskap ţeirra Baggalúta.

   (14 af 25)  
6/12/07 08:02

hvurslags

Ekki vissi ég af ţessu kvćđi. Ţeir hefđu átt ađ setja ţađ í Tummu Kukku... hvar fćr mađur söngbók hafnarstúdenta?

6/12/07 08:02

hvurslags

Ekki vissi ég af ţessu kvćđi. Ţeir hefđu átt ađ setja ţađ í Tummu Kukku... hvar fćr mađur söngbók hafnarstúdenta?

6/12/07 09:00

Jóakim Ađalönd

Magnađ!

6/12/07 09:01

Günther Zimmermann

Hvađ er Tumma Kukka? En söngbókin er vandfundin, og mitt eksemplar er ekki falt. Hún kom reyndar nokkrum sinnum út, fyrst uppúr 1940 minnir mig. Ţú gćtir reynt fornbókaverzlanir.

6/12/07 09:01

Ţarfagreinir

Gćti ţá hugsast ađ kallinn sé sjálfur Hannes?

6/12/07 09:01

Günther Zimmermann

Mikiđ er bókmenntaskilningur Skrabba takmarkađur, sem og hugtakavopnabúr hans fátćkt af ... hugtökum.

6/12/07 09:01

Kiddi Finni

Tumma Kukka er finnska fyrir Dökkt Blóm og er smásaga sem Ţorbergur Ţórđarson skrifađi undir sterkum áhrífum frá finnsku eftir nokkra daga dvöl í Helsinki.
Ég hef séđ ţessa sögu einhvurstađar fyrir langalöngu, en ţrái reyndar ađ eignast hana ţó ekki meira en í ljósrít. Gćti vel snúiđ hana yfir á finnsku, ađ ţví ađ ţar fengu nokkur finnsk orđ alveg glćnýja og frumlega túlkun hjá Ţorbergi.

6/12/07 09:01

Günther Zimmermann

Já! Ţetta minnir mig bara á sönglagiđ 'dimmar rósir', eftir Árna Blandon minnir mig.

6/12/07 09:02

hlewagastiR

Ţótt ţađ varpi engri rýrđ á ađferđafrćđilega sigra Timburmanns ber ađ hafa ţađ í huga ađ kvćđiđ er ekki eftir Enter ţví eins og oft hefur boriđ viđ hefur hann stoliđ ţví frá veiđimanninum, náttúrubarninu og skáldinu Jóni Halldórssyni á Hólmavík.

6/12/07 09:02

Vladimir Fuckov

...og Jón ţessi stal ţví svo frá einhverjum Braga.

6/12/07 10:00

Jóakim Ađalönd

Braga skáldagođi í Ásgarđi?

6/12/07 10:00

hlewagastiR

Ásgarđi í Garđabć? Er ţessi Bragi í Stjörnunni?

6/12/07 10:01

Z. Natan Ó. Jónatanz

Ási í Bć ? [ Klórar sér í forminu ]

6/12/07 10:02

Günther Zimmermann

Nú eruđ ţiđ bara ađ bulla, ha?

6/12/07 10:02

hlewagastiR

Jaa... ţegar hefur svona ađeins undiđ upp á sig.

Günther Zimmermann:
  • Fćđing hér: 13/11/05 22:34
  • Síđast á ferli: 6/10/16 10:53
  • Innlegg: 2105
Eđli:
Fróđleiksfús fáráđlingur.
Frćđasviđ:
Breytingar á hćđ og breidd bókstafsins t í bakstöđu eins og specimeniđ lítur út komiđ úr penna skrifarans Jóns Bjarnasonar frá Hvammi í miđ-Múlasýslu frá maí mánuđi 1623 til sumarloka 1624.
Ćviágrip:
Fćddur á síđustu öld. Hefur aliđ aldur sinn í fađmi Fjallkonunnar og Germaníu en gistir Dannebrog í Babýlón viđ Eyrarsund nú um stundir.