— GESTAPÓ —
Günther Zimmermann
Heiđursgestur.
Dagbók - 5/12/07
Um múgsefjun

Ţetta er mitt prímadonnukast réttlátrar reiđi.

* Félagsrit skulu vera frćđandi, skemmtileg og innihaldsrík.
* Félagsrit skulu ekki innihalda blađur, orđagjálfur, tittlingaskít ellegar
argaţras.
* Félagsrit skulu vera höfundi sínum til sóma.

Hér stökk víst fram ein narsissísk andasteik međ einhvern brandara sem alveg fór framhjá mér. Mér skilst ađ ţeir er haldnir eru fötluninni sem nefnd er IE hafi ergst vegna hrekksins. Í kjölfariđ kom styggđ á hjörđina, og allt fylltist af handónýtum félagsritum. Sem er lýsandi dćmi um ađ hreinsa hundaskít međ ţví ađ hella hlassi af mykju á hann. Jćja, allt um ţađ, afleiđing ţessa upphlaups er ein afgerandi, sem útskýrđ verđur nú.

Eitt félagsrit var sett inn í gćr sem uppfyllti öll ţau skilyrđi sem talin eru upp hér ađ ofan. Ţađ var rit mitt, um formyrkvun núsins. Sá mykjusvelgur sem mađur hefur orđiđ ađ vađa hér í dag uppfyllir aftur á móti ekkert ţessara skilyrđa (fyrir utan eina eđa tvćr ágćtar vísur).

Skammist ykkar og vandiđ félagsritin í framtíđinni! Ţađ á bćđi viđ andasteikur og ađra gestapóa.

‹Strunsar út af sviđinu &c›

   (16 af 25)  
5/12/07 15:02

Offari

Skammast sín. Ég skal eyđa mínum óritum um leiđ og Öndin fer međ sitt.

5/12/07 15:02

Grágrímur

Eins oig venjulega hefur frćndi Dylans rétt fyrir sér.

5/12/07 15:02

albin

Enn eitt ritiđ til ađ seđja öndina.... ţiđ látiđ leika međ ykkur.

5/12/07 15:02

Günther Zimmermann

Kćri Albin. Ţú hefur ekki lesiđ efni rits ţess er hér er lagt fram. Hér er eingöngu um mína prívat fýlu ađ rćđa yfir ţví ađ hafa veriđ hrint út af forsíđunni allt of snemma. Ástćđa ţeirrar hrindingar er sekúndert vandamál. Nema ţú sért á ţeirri skođun ađ öll rit, óháđ efni, sett inn á eftir narsissistanum séu honum til ţóknunar?

5/12/07 15:02

Skabbi skrumari

Ţú ert ágćtur á ţinn sjálfhverfa hátt Günther minn... Skál

5/12/07 15:02

Günther Zimmermann

Hey, ég geri mér ţó grein fyrir eigin sjálfhverfu, og hún ógildir ekki gagnrýni mína. Skál!

5/12/07 15:02

Regína

Af hverju skrifarđu y í hey?

5/12/07 15:02

Günther Zimmermann

Ég veit ţađ eiginlega ekki. Ţetta er vćntanlega einhver anglisismus í mér, öll erum viđ ötuđ ţeim arma aur.
Snögg athugun leiđir í ljós ađ ţessi upphrópun ţekkist allt frá nýja testamenti Odds, og er ţar međ einföldu og allar götur síđan. Hér eftir skal upsylóniđ upprćtt úr upphrópuninni.

5/12/07 15:02

Gísli Eiríkur og Helgi

Skál

5/12/07 15:02

Einn gamall en nettur

Rit ţitt frá ţví í gćr setti ég meira ađ segja í úrvalsrit.

5/12/07 15:02

Álfelgur

Ţađ var of langt fyrir minn smekk.

5/12/07 15:02

Skabbi skrumari

Ég held ţú gerir ţér ekki grein fyrir hversu margslungin ţín eigin sjálfhverfa er... ţú getur ţó reynt ađ gera grein fyrir ţví... gjörđu svo vel Günther minn...

5/12/07 15:02

Offari

Jćja núna er ég búinn ađ eyđa mínum óritum.

5/12/07 15:02

Huxi

Mikiđ er ég innilega, óskaplega og geysilega sammála ţér. Leystu bara máliđ međ ţví ađ birta ţađ aftur...

5/12/07 16:02

Skabbi skrumari

Fyrirgefđu Günther minn... Skál

Günther Zimmermann:
  • Fćđing hér: 13/11/05 22:34
  • Síđast á ferli: 6/10/16 10:53
  • Innlegg: 2105
Eđli:
Fróđleiksfús fáráđlingur.
Frćđasviđ:
Breytingar á hćđ og breidd bókstafsins t í bakstöđu eins og specimeniđ lítur út komiđ úr penna skrifarans Jóns Bjarnasonar frá Hvammi í miđ-Múlasýslu frá maí mánuđi 1623 til sumarloka 1624.
Ćviágrip:
Fćddur á síđustu öld. Hefur aliđ aldur sinn í fađmi Fjallkonunnar og Germaníu en gistir Dannebrog í Babýlón viđ Eyrarsund nú um stundir.